Morgunblaðið - 18.09.1985, Side 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. SEPTEMBER1985
Akureyri:
Björn og
Jónína
sigruöu
MINNINGARMÓTID í golfi fór
fram á Akureyri um helgina.
Mótið hét áóur Ingimundar-
mót, til minningar um Ingi-
mund Árnason.
Úralit á mótinu uróu:
Björn Axelsson 156
Sverrir Þorvaldsson 158
Þórhallur Pálsson 158
Sverrir náöi ööru sætinu eftir
bráöabana.
Með forgjöf voru jafnir Björn
Axelsson og Einar Guönason á
144 höggum. Björn varö sigur-
vegariíbráöabana.
Um helgina fór einnig fram aö
Jaöri Myndlistarmótiö sem er
opiö kvennamót, og hét áöur
Ragnarsmótiö. Konurnar léku
36 holur eins og karlarnir.
Efstu keppendur:
Jónína Pálsdóttir GA 178
Inga Magnúsdóttir GA 184
ErlaAdolfsdóttir GA 190
Meó forgjöf: Jónína Pálsdóttir GA 148
SigríöurB.ÓIafsd. GH 150
ErlaAdolfdóttir GS 152
Sammy Lee
til Stoke?
Frá Bob Henneasy, fréttamanni
Morgunbtadains, f Englandi.
ENSKI landsliösmaöurinn
Sammy Lee hefur ekki komist í
liö Liverpool aö undanförnu.
Hann var meö í tveimur leikjum
fyrir skömmu en var síðan settur
út aö nýju gegn Oxford á laugar-
dag. Mick Mills, framkvæmda-
stjóri Stoke, hefur nú mikinn
áhuga á aö kaupa Lee frá Liv-
erpool til aö styrkja liö sitt í
baráttunni f 2. deild. Hann er
reiöubúinn aö greiöa fyrir Lee i
reiöufé. Stoke seldi Mark
Chamberlain fyrir skömmu til
Sheffield Wednesday og mun
því fljótt eiga aura til aó eyöa.
Keppni um stööu miövallarleik-
manna hjá Liverpool er mjög
hörö nú. Liöiö keypti Steve
McMahon frá Aston Villa á dög-
unum og fyrir eru Steve Nicol,
Jan Melby, Kevin McDonald,
Ronnie Whelan, Sammy Lee,
John Wark og Craig Johnstone
svo einhverjir séu nefndir. Craig
hefur reyndar leikiö í framlín-
unni meö lan Rush aö undan-
förnu.
■
• Jakob KR-ingur Péfurason tók Gordon Lee, þjálfara eim, fen Roea frá Val og Guómund Þorb|ðraeeon ( ðrfltla kfnverekukennalu. Á
stóru myndinni aó ofan yfirheyrir Jakob Lee. Leikmenn úr öllum félögum tóku lagió undir stjórn Jóns Olafasonar útvarpamanna meó
meiru (efri myndin tii haagri). Á neóri myndinni til haagri sjást nokkrir Víóiamenn kampakátir viö rutuna sem fluttl þá f Broadway.
• Hermann Gunnarsson afhentl forráóamönnum Vals og
Fram fasgilög og klúta frá Skagamönnum — til aó hasgt
vnri aó halda bikurunum gljáfægóum.
• „Aganefndin" hyllir forlngjann i „fundi" f Broadway. Mlkió grfn var gert ao
Jónsmálinu.
Frá lokahófi knattspyrnumanna í Broadway
• Þaö var mikió fjör í veitingahúsinu Broadway á sunnudags-
kvöldió er 1. deildar leikmenn í knattspyrnu héldu lokahátíö
sfna. Þar var Guómundur Þorbjörnsson úr Val kjörinn besti
leikmaður fslandsmótsins og Halldór Áskelsson úr Þór sá
efnilegasti. Bjarni Ijósmyndari var á staönum og hér eru
nokkur sýnishora...
Pottþéttar perur á góðu verði!