Morgunblaðið - 18.09.1985, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 18.09.1985, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. SEPTEMBER1985 Akureyri: Björn og Jónína sigruöu MINNINGARMÓTID í golfi fór fram á Akureyri um helgina. Mótið hét áóur Ingimundar- mót, til minningar um Ingi- mund Árnason. Úralit á mótinu uróu: Björn Axelsson 156 Sverrir Þorvaldsson 158 Þórhallur Pálsson 158 Sverrir náöi ööru sætinu eftir bráöabana. Með forgjöf voru jafnir Björn Axelsson og Einar Guönason á 144 höggum. Björn varö sigur- vegariíbráöabana. Um helgina fór einnig fram aö Jaöri Myndlistarmótiö sem er opiö kvennamót, og hét áöur Ragnarsmótiö. Konurnar léku 36 holur eins og karlarnir. Efstu keppendur: Jónína Pálsdóttir GA 178 Inga Magnúsdóttir GA 184 ErlaAdolfsdóttir GA 190 Meó forgjöf: Jónína Pálsdóttir GA 148 SigríöurB.ÓIafsd. GH 150 ErlaAdolfdóttir GS 152 Sammy Lee til Stoke? Frá Bob Henneasy, fréttamanni Morgunbtadains, f Englandi. ENSKI landsliösmaöurinn Sammy Lee hefur ekki komist í liö Liverpool aö undanförnu. Hann var meö í tveimur leikjum fyrir skömmu en var síðan settur út aö nýju gegn Oxford á laugar- dag. Mick Mills, framkvæmda- stjóri Stoke, hefur nú mikinn áhuga á aö kaupa Lee frá Liv- erpool til aö styrkja liö sitt í baráttunni f 2. deild. Hann er reiöubúinn aö greiöa fyrir Lee i reiöufé. Stoke seldi Mark Chamberlain fyrir skömmu til Sheffield Wednesday og mun því fljótt eiga aura til aó eyöa. Keppni um stööu miövallarleik- manna hjá Liverpool er mjög hörö nú. Liöiö keypti Steve McMahon frá Aston Villa á dög- unum og fyrir eru Steve Nicol, Jan Melby, Kevin McDonald, Ronnie Whelan, Sammy Lee, John Wark og Craig Johnstone svo einhverjir séu nefndir. Craig hefur reyndar leikiö í framlín- unni meö lan Rush aö undan- förnu. ■ • Jakob KR-ingur Péfurason tók Gordon Lee, þjálfara eim, fen Roea frá Val og Guómund Þorb|ðraeeon ( ðrfltla kfnverekukennalu. Á stóru myndinni aó ofan yfirheyrir Jakob Lee. Leikmenn úr öllum félögum tóku lagió undir stjórn Jóns Olafasonar útvarpamanna meó meiru (efri myndin tii haagri). Á neóri myndinni til haagri sjást nokkrir Víóiamenn kampakátir viö rutuna sem fluttl þá f Broadway. • Hermann Gunnarsson afhentl forráóamönnum Vals og Fram fasgilög og klúta frá Skagamönnum — til aó hasgt vnri aó halda bikurunum gljáfægóum. • „Aganefndin" hyllir forlngjann i „fundi" f Broadway. Mlkió grfn var gert ao Jónsmálinu. Frá lokahófi knattspyrnumanna í Broadway • Þaö var mikió fjör í veitingahúsinu Broadway á sunnudags- kvöldió er 1. deildar leikmenn í knattspyrnu héldu lokahátíö sfna. Þar var Guómundur Þorbjörnsson úr Val kjörinn besti leikmaður fslandsmótsins og Halldór Áskelsson úr Þór sá efnilegasti. Bjarni Ijósmyndari var á staönum og hér eru nokkur sýnishora... Pottþéttar perur á góðu verði!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.