Morgunblaðið - 18.09.1985, Side 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. SEPTEMBER1985
AÐKOMUMAÐURINN
STAHMAN
Hann kom frá ókunnu stjörnukerfl og
var 100.000 árum á undan okkur í
þróunarbrautinni. Hann sá og skildi,
þaó sem okkur er huliö. Þó átti hann
eftir aö kynnast ókunnum krafti.
„Starman“ er ein vinsælasta kvik-
myndin í Bandarikjunum á þessu ári.
Hún hefur fariö sigurför um heim allan.
John Carpenter er leikstjóri (The
Fog, The Thing, Halloween, Christine).
Aöalhlutverk eru i höndum Jeff
Bridges (Against All Odds) og Karen
Allen (Raiders of the Lost Ark).
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9.05 og
11.10.
Haakkaö verð.
mi □OLgysmteo |
MICKIOG MAUDE
Hann var kvæntur Micki, elskaöi hana
og dáöi og vildi enga aöra konu, þar
til hann kynntist Maude. Hann brást
viö eins og heiöviröum manni sæmir
og kvæntist þeim báöum.
Stórkostlega skemmtileg ný, banda-
risk gamanmynd meö hinum óborg-
aniega Dudley Moore í aöalhlutverki
(Arthur, .10“). I aukahlutverkum eru
Ann Reinking (All that Jazz, Annie),
Army Irving (Yentl, The Competition)
og Richard Mulligan (Lööur).
Leikstjóri: Blake Edwarda.
Micki og Maude ar ain at tiu
vinsæluetu kvikmyndum vaatan
hafa á þaasu iri.
Sýnd í B-sal kl. 5.7,9 og 11.10.
Hakkað veró.
>
Rétt
hitastig
í öllum
herbegium
Betri
líðan!
OFNHITASTILLAR
= HÉÐINN =
VÉLAVER2LUN-SIMI: 24260
LAGER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA
TÓNABÍÓ
Sími31182
Evrópufrumsýning:
MINNISLEYSI
BLACK0UT
.Lík frú Vincent og barnanna fundust
í dag i fjölskylduherberginu í kjallara
hússins — enn er ekki vitaö hvar
eiginmaöurinnerniöurkominn...."
Frábær, spennandi og snilldarvel
gerö ný, amerísk sakamálamynd í
sérflokki.
Aöalhlutverk: Richard Widmark,
Keith Carradine, Kathleen Quinlan.
Leikstjóri: Douglas Hickox.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
,Sími 50249
SIÐASTIDREKINN
(The Last Dragon)
Hörkuspennandi, þrælgóö og fjörug
ný bandarisk karate-mynd.
Aöalhlutverk: Vanity og Taímak
karate-meístari,
Sýndkl.9.
Sióasta sinn.
p „ J II
Hbwbl-H '1 J 1. ÍIHHIIIB'1'' ‘1 AðhULAbl SÍMI22140 0
BESTA VÖRNIN
H31FENSE
Ærslafull gamanmynd með tveimur
fremstu gamanleikurum i dag.
Dudley Moore sem verkfræöingur
viö vopnaframleiöslu og Eddy Murphy
sem sér um aö sannreyna vopniö.
Leikstjórl: Willard Huyck.
Leikendur: Dudley Moore, Eddy
Murphy, Kate Capahaw.
Sýndkl. 5og 11.
RAMBO
Hann er mættur aftur
— Sylvester Stallone —
sem RAMBO — Haröskeyttari en
nokkru sinnl fyrr — þaö getur enginn
stoppaö RAMBO og þaö getur enginn
misst af RAMBO.
Frumsýning á RAMBO sló öll
aðsóknarmet í London.
Myndin er sýnd i
OOLBVSTBgÖl
Sýnd kl. 7 og 9.
Bónnuó innan 16 ára.
Haskkaó verð.
laugarasbió
-----SALUR a-
Sími
32075
GRÍMA
Stundum verða ólíklegustu menn hetjur
Ný bandarísk mynd í sérflokki, byggö á sannsögulegu efni.
Þau sögöu Rocky Oennis, 16 ára, aö hann gæti aldrei oröiö eins og allir aörir.
Hann ákvaö þvi aö veröa betri en aörir. Heimur veruleikans tekur yfirleitt ekki
eftir fólki eins og Rocky og móöur hans, þau eru aöeins Ijótt barn og kona í
klípu í augum samfélagsins.
„Cher og Eric Stoltz leika afburóa vel. Persóna móóurinnar er kvenlýsing
sem lengi verður í minnum höfö.“ * * <• Mbl.
Aöalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot.
Leikstjóri: Peter Bogdanovich.
Sýnd kl.5,7.30og 10.
-----SALUR B------
HITCHCOCK-HÁTÍÐ
MAÐURINN SEM VISSI0F MIKIÐ
andi mynd meistara Hitchcock.
Þessi mynd er sú síöasta i 5 mynda Hitchcock-hátíö Laugarásbiós.
„Ef þið viljið sjá kvikmyndaklassík af bestu gerð, þá fariö í Laugarásbíó."
* * ó H.P. — * * * Þjóóv. — * * * Mbl.
Aöalhlutverk: James Stewart og Doris Day.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
------------------SALUR C-----------------------
MORGUNVERÐARKLÚBBURINN
Ný bandarísk gaman- og alvörumynd um nokkra unglinga sem þurfa aö sitja
eftir í skólanum heilan laugardag.
Um leikarana segja gagnrýnendur:
„Sjaldan hefur sést til jafn sjarmerandi leiktilþrifa ekki ekfra fólks “ * * AH.P.
„... maóur getur ekki annaó en dáóst aó þeim öllum.“ Mbl.
Og um myndina:
„Breakfast Club kemur þægilega á óvart." (H.P.) „Óvmnt ánægja“ (Þjóóv.)
„Ein athyglisverðasta unglingamynd i langan tíma.“ (Mbl.)
Aóalhlutverk: Molly Ringwald, Anthony M. Hall, Jud Nelson, Ally Sheedy og
Emilio Estevez.
Leikstjóri: John Hughes.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Salur 1
Frumsýning:
0FURHUGAR
RIQHT STUFF
Stórfengleg, ný, bandarisk stórmynd
er fjallar um afrek og líf þeirra sem
fyrstir uröu til að brjóta hljóðmúrinn
og sendir voru í fyrstu geimferöir
Bandaríkjamanna.
Aöalhluverk: Sam Shepard, Charles
Frank, Scott Glenn.
I T II QCX-BYSTB«ol
Sýnd kl. 5 og 9.
Salur 2
BREAKDANS 2
J \ \
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Salur 3
Hin fræga grínmynd meö Dudley
Moore, Liza Minnelli, John Gielgud.
Endursýnd kl. 5,9 og 11.
WHENTHERAVENFUES
— Hrafninn flýgur —
Bönnuö innan 12 ára.
Sýndkl.7.
KIENZLE
Úr og klukkur
hjá fagmanninum
Blátt
Panasonic
kvenreiðhjól hvarff
ffrá Nesvegi 69.
Finnandi vinsam-
legast hafiö sam-
band í síma 19193.
STEGGJAPARTÍ
Endursýnum þennan geggjaöa
farsa sem geróur var af þeim sömu
og framleiddu „Police Academy"
meó stjörnunum úr „Splash“.
; iiíínmiian i n , ■ ■
BACHELOR PARTY (STEGGJA-
PARTl) er mynd sem slær hressilega
ígegn!!!
Grínararnir Tom Hanks, Adrian
Zmad, William Tapper og leikstjór-
inn Neal Israel sjá um fjöriö.
fslanakur texti.
Endursýnd kl. 5,7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
GRÍMUDANSLEIKUR
Frumsýning laugardag kl. 20.00.
Uppselt.
2. sýning sunnudag kl. 20.00.
3. sýning miðvikudag 25. sept-
emberkl. 20.00.
Miðasala kl. 13.15-20.00. Sími
E
11200.
Þrýstimælar
Allar stærðir og gerðir
SöiyirÐj&íyigjyir
Vesturgötu 16, sími 13289
m H Ws»i§>
3 Askriftcirsíminn er 83033