Morgunblaðið - 18.09.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. SEPTEMBER1985
9
Til
FISKVERKENDA
99
UTGERÐARMANNA
Höfum áhuga á kaupum á öllum rauösprettuflök-
um sem þér getið framleitt, dökka hliöin af. Einnig
smáþorski, heilfrystum, innanúrteknum meö haus
á. Sendist vikulega meö íslenskum skipum til
Bandaríkja N-Ameríku (austurströnd).
Vinsamlega tjáið oss hve
mikið magn er hægt að fá
*
Olafur Johnson
40 WALL STREET SUITE 2124
SÍMI 212 344 6676 — 718 622 0615
TELEX: 4945457
ENDUR
NYJUN
INNAN
Viltu toseta wf
afkomutVprtæk,s,nSl
ENDURNÝJUN INNANFRÁ er námskeiö fyrir
stjórnendur, sem vilja bœta rekstrarafkomu
fyrirtœkja sinna meö eigin frumkvœöi og aö-
stoö reyndra rekstrarráögjafa.
NÆSTA NÁMSKEIÐ fer fram 12. október og 31.
október til 2. nóvember n.k.
LEIÐBEINENDUR veröa rekstrarráögjafarnir:
Brynjar Haraldsson, Hvata s.f.
Davíö Guömundsson, Ráögaröi h.f.
Reynir Kristinsson, Hagvangi h.f.
ENDURNÝJUNINNANFRÁ er eftirsótt námskeiö
í Danmörku fyrir stjórnendur fyrirtœkja, sem
nota vilja eigin hugmyndir og vinnu til aö
bœta stjórnun og rekstur fyrirtœkisins undir
eftirliti rekstrarráögjafa. S.l. vetur hélt VSÍ þrjú
námskeiö meö stjórnendum 18 fyrirtœkja og
árangur nú þegar kominn í Ijós.
UPPLÝSINGAR gefur Esther Guömundsdóttir
hjá VSÍ í síma 91 25455.
KYNNING Á NÁMSKEIÐINU FER FRAM MIÐVIKU-
DAGINN 18. SEFTEMBER N.K. KL. 16:00
I HÚSAKYNNUM VSf,
GARÐASTRÆTI 41, REYKJAVÍK.
CeSb VINNUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS.
pinrgmiuMithít*
Áskriftarsíminn er 83033
lífc&ÉM?
Unga fólkið á leikinn
Á næsta ári ganga íslendingar til sveitar-
stjórnakosninga og á þar næsta ári til
þingkosninga. Þessi staöreynd mun, ef
aö líkum lætur, hafa áhrif á sviösetningu
íslenzkra stjórnmála næstu misseri.
Kosningaaldur hefur veriö lækkaöur í 18
ár. Þetta þýöir aö mikill fjöldi ungs fólks,
verulega fleiri en viö fyrri kosningar,
gengur nú aö kjörboröi t fyrsta skipti. f
raun á unga fólkiö leikinn í næstu kosn-
ingum, ef grannt er gáö. Staksteinar
staldra lítið eitt viö þetta efni í dag.
Staðan gagn-
vart yngstu
kjósendunum
Geir H. Haarde, fráfar-
andi formartur Samhands
ungra sjálfstæðismanna,
kemst svo að orði í forystu-
grein Stefnis, tímarits SIIS:
„Með lækkun kosninga-
aldurs í 18 ár mun að ýmsu
leyti reyna meir á samtök
ungra sjálfstæðismanna í
ftokksstarfinu en áður. Ef
marka má skoðanakann-
anir standa ungir sjálf-
stæðismenn nú vel að vígi
gagnvart yngstu kjósend-
unum, og er mikilvægt að
treysta þá stöðu enn frek-
ar. I»að verður eflaust bezt
gert með áframhaldandi
þróttmiklu útbreiðslustarfi
á vegum SUS, byggðu á öfl-
ugri málefnavinnu í sam-
tökunum. En það verður
líka gert með því að sýna
og sanna að innan SUS
þora menn að taka afstöðu
og standa á grundvallar-
skoðunum sínum ef svo
ber undir, þótt þeir á hinn
bóginn hafi líka kjark til
að axla pólitíska ábyrgð.
Ósk mín er sú að SUS
muni á komandi árum
áfram vera uppspretta
hugmynda og fersklcika (
flokksstarfi Sjálfstæðis-
flokksins og jafnframt far-
vegur fyrir nýja krafta inn-
an flokksins."
Hér kemur fráfarandi
formaður SUS að mjög
mikilvægu atriði, sem
stjórnmálaflokkarnir eru
að vakna til vitundar um,
þ.e. hve stór hópur ungs
fólks gengur að kjörborði í
fyrsta sinni f komandi
sveitarstjórna- og þing-
kosningum.
Starfsemi SUS
Starfsemi Sambands
ungra sjálfstæðismanna
hefur verið fjölþætt og líf-
leg milli SUS-j»inga 1983
og 1985. Því til staðfest-
ingar nægir að minna á
málefnalega vinnu og ráð-
stefnur, sem SUS hefur
gengizt fyrir á þessum
tíma:
• Ráðstefnu um sjávarút-
vegsmál í Ytri-Njarðvík í
nóvember 1983.
• Ráöstefnu um fíkniefna-
vandann, haldin i Reykja-
vík í febrúar 1984.
• Ráðstefnu um landbún-
aðarmál, haldin í Borgar-
nesi ■ apríl 1984.
• Ráðstefnu um mennta-
mál, haldin á Akureyri í
nóvember 1984.
• Fundur þriggja flokka,
SjálfstæðLsDokks, Alþýðu-
flokks og Bandalags jafn-
aðarmanna, um frjálst út-
varp, haldinn í maf 1984.
• Formanna- og sam-
bandsráðsfundur um
skipulagsmál SUS, haldinn
á Helhi í nóvember 1984.
• Ráðstefna um velferðar-
mál, félagslega öryggis-
netið, haldin í Reykjavík í
febrúar 1985.
• Ráðstefna um velferð-
armál, heilbrigðismál og
sjúkratryggingar, haldin f
Reykjavík í marz 1985. *
• Ráðstefna um gildi nor-
rænnar samvinnu, haldin f
Reykjavik í marz 1984.
Þessi upptalning er
hvergi nærrí tæmandi.
Hún nægir hinsvegar til að
sýna fram á þróttmikið
starf ungra sjálfstæðis-
manna. SUS gefur og út
fjölbreytt stjórnmálatíma-
rit, Stefni, sem ástæða er
til að hvetja ungt fólk til að
kynna sér. Á vegum SUS
vinna og starfshópar um
hclztu málaflokka líðandi
stundar.
Stjórnmála-
flokkur veröur
aö höfða til
unga fólksins
l'rennt er það sem vegur
hvað þyngst þegar ungt
fólk á í hluL I fyrsta lagi
rétturínn til náms og þekk-
ingar, en menntunin er
haldbezta vopnið í Iffsbar-
áttu bæði einstaklings og
þjóðar. f annan stað réttur-
inn til vinnu, þ.e. réttur
hvers og eins til að nýta
mcnntun og hæfileika til
að skapa eigið efnahags-
legt öryggL I þriðja lagi
húsnæði, þ.e. aðstaða hvers
einstaklings eða fjölskyldu
til að búa sér og sínum
heimili, vé til einkalífs.
Sæmilega hefur til tekizt
um aðstöðu til menntunar,
þó þar megi sitt hvað betur
gera. Atvinnuöryggi er og
meira hér en viðast í öðr-
um löndum, enda þótt
rekstrarstaða helztu at-
vinnugreina sé hvergi
nærri trygg. Hinsvegar hef-
ur miður tekizt til f hús-
næðismálum, hin síðari ár-
in, einkum síðan húsnæðis-
ráðherra Alþýðubanda-
lagsins svipti húsnæðis-
lánakerfið helzta tekju-
stofni sínum, launaskattin-
um. Allar götur síðan hefur
lánakerfið verið vanhæft tH
að standa við lánaskuld-
bindingar. I»essi aðgerð var
aðför að sjálfseignarstefnu
í húsnæðismálum íslend-
þessum málaflokkum
ölhim (möguleikum til
menntunar, atvinnu og
húsnæðis) verður að skap-
ast trúnaður milli stjórn-
málaflokks og ungs fólks,
ef hann ætlar að eiga vist
fylgi þess í þeim kosning-
um sem framundan eru.
FRAMLEIÐSLURÁÐ LANDBÚNAÐARINS AUGLÝSIR:
Sláturtíðin fer í hönd. Þau heimili, sem hafa frystikistur
geta gert hagkvæm innkaup.
Geriö ódýr innkaup
Kaupið dilkakjötið í heilum skrokkum,
þið fáið meira fyrir peningana og kjöt-
ið sagað að ósk ykkar. Kaupið heil
slátur.
Úr dilkakjöti er hægt að útbúa ýmsa
góða rétti. Allt kjötið nýtist. Ótal rétti
er hægt að laga úr hverjum hluta
skrokksins fyrir sig.
1. og 11. Hækill Brúnaö og notað í kjötsoö.
2. Súpukjöt Ótal pottréttir.
3. Lærissneiöar Pönnusteikt eöa glóöaö.
2a og 3. Læri Ofnsteikt, glóöaö o.fl.
4. Huppar Hakk og kjötsoö.
5. Hryggur Ofnsteikt, glóöaö, kótelettur.
6. Slög Rúllupylsa eöa glóðaö.
7. Framhryggur. Glóðaö í sneiðum, pottréttir.
8. Háls Kjötsoö, hakk.
9. Banakringla Kjötsoö eöa kjötrétti
10. Bringa Hakk.
H.Framhækíll Kjötsoö
Ath.
Innmatur er mjög ódýr og holl fæöa og
er lifrin þar efst á blaöi.
Gamla kjötið er ennþá til á hagstæðu
verði.
Framleiðsluráð landbúnaðarins