Morgunblaðið - 18.09.1985, Side 53

Morgunblaðið - 18.09.1985, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR18. SEPTEMBER1985 53 Minnsta flug- :a&£Æ;isaͧS'ÁwSÍ*: Sigurður Sigurðsson sig i þeytast um Einafjörð á sjó- . Norskur froskmaður aðstoð- , en íslensku fylgdarmennirn- istmeð. Raquel Welch Dýrir sex tímar Leikkonan góðkunna, Raquel Welch, mun leika aðalhlutverkiö í nýrri sex tíma kvikmynd, sem ber nafnið „Forever Amber“. Sem mótleikara hefur hún valið kvennagullið Tom Selleck og sagðist hún hafa kosið hann fremur en aðra, vegna þess hversu karlmannalega hann liti út. Kaquel rekur sitt eigið kvikmyndafyrirtæki, en maðurinn hennar, Andre Weinfeld, heldur forstjóratitlinum þar. Áætlaður kostnaöur við gerð þessarar nýju sex tíma kvikmyndar er um einn milljarður króna. vél í heimi Robert Starr frá Arizona í Bandaríkjunum er sagður eiga minnstu fljúganlcgu flugvélina hér á jörð og gengur hún undir nafninu „Hunangs- flugan“ þar vestra af auösjáanlegum ástæðum. Robert flaug á vélinni í fyrsta skipti í fyrra. Hún er 2,80 metrar á lengd. Vænghaflð er 1,95 metrar og vélin kemst á 290 kílómetra hraöa á klukkustund. JÍiP <5= Úlpujakkar nýkomnir kr. 995.- Terelynebuxur kr. 895,-, 995,- og 1.095,- Gallabuxur kr. 695,- og kr. 350,- litlar stæröir. Kvenstæröir kr. 610,-. Peysur í úrvali v Regngallar kr. 1.190,-og kr. 1.350,-. Skyrtur, bolir o.m.fl.ódýrt. Andres Skólavörðustíg 22 A, sími 18250. Tjaldvagnageymsla Tökum tjaldvagna, hjólhýsi og fleira til vetrar- geymslu í íþróttahúsi okkar í Vatnaskógi. Gjald fyrir hvert stæöi er kr. 3000.- Tekið veröur á móti vögnunum á laugardögum fram aö miöjum október og þau afhent aftur um miðjan maí 1986. Pantanir og nánari upplýsingar í síma 13437 og 17536 á skrifstofutíma. Skógarmenn KFUM Bladburöarfólk óskast! Austurbær Kópavogur Laugavegur 34—80 Skjólbraut Hverfisgata 63— 120 ftoríptuM&frib Haustmót Taflfélags Reykjavíkur hefst á Grensásvegi 46 sunnudaginn 22. september kl. 14. í aðalkeppninni verður þátttakendum skipt í flokka með hliðsjón af ELÓ-skákstigum. Tefld- ar verða ellefu umferðir í öllum flokkum. Öll- um er heimil þátttaka. Umferðir verða á sunnudögum kl. 14 og á miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Biðskákadagar ákveðnir síðar. Skráning í mótið fer fram í síma Taflfélagsins á kvöldin kl. 20—22. Lokaskráning í aðalkeppnina verður laugardaginn 21. september kl. 14—18. Keppni í flokki 14 ára og yngri hefst laugardaginn 28. september kl. 14. Tefldar níu umferðir eftir Monrad-kerfl og tekur sú keppni þrjá laugardaga, þrjár umferðir í senn. Taflfélag Reykjavíkur, Grensásvegi 44—46 R., símar 83540 og 81690.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.