Morgunblaðið - 18.09.1985, Side 8
8
MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR18. SEPTEMBER1985
í DAG er miðvikudagur 18.
september, Imbrudagar,
261. dagur ársins 1985. Ár-
degisflóð í Reykjavík kl.
8.29, síödegisflóö kl. 20.51.
Sólarupprás í Rvík kl. 6.10
og sólarlag kl. 19.43. Sólin
er í hádegisstaö í Rvík kl.
13.22 og tungliö í suöri kl.
16.44. (Almanak Háskól-
ans.)
Þú skait ekki framar hafa
sólina til aö lýsa þér um
daga og tunglið skal ekki
skína til aö gefa þér birtu
heldur skal Drottinn vera
þér eilíft Ijós og hörm-
ungardagar þínir skulu
þá vera á enda. (Jes.
60,19.)
1 co CM
■ ■
6 7 8
9 jr
11
13 14
^H15 16 1111
17
LÁRÉTT: - 1 fljót, 5 sérhljód»r, 6
jrAa i, 9 ósk, 10 ósamstieóir, 11 borft-
sndi, 12 dxger, 13 trjóna, 15 tunna,
17 deilan.
LÓÐRfrrT: — 1 mjog góftar, 2 spilift,
3 pest, 4 dagleift, 7 raki, 8 blása, 12
dðkk, 14 lærdómur, 16 Iveir eins.
LAUSN SÍÐCSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 elda, 5 otur, 6 lafa, 7
ti, 8 sanna, 11 fT, 12 æpa, 14 alur, 16
rakann.
LÓÐRÉTT: — 1 eðlisfar, 2 dofin, 3
ata, 4 hrji, 7 tap, 9 afla, 10 nera, 13
agn,15 uk.
ÁRNAÐ HEILLA
/* A ára afmæli. í dag, 18.
Vf september, er sextugur
Gunnar Pilsson, Barmahlíð 42
hér í borg. Hann ætlar að, taka
á móti gestum á heimili sínu
í kvöld.
MINNINGARSPJÓLD
MINNINGARKORT Landssam
taka hjartasjúklinga fást hjá
eftirtöldum: Skrifst. samtak-
anna, Hafnarhúsinu, Bókab.
Isafjoldar, Reynisbúð, Verzl.
Framtíðinni, Bókab. Vestur-
bæjar, Reykjavík, Margréti
Sigurðadóttur, Nesbala 7,
Seltjarnarnesi, Bókav. Veda,
Kópavogi, Bókab. Böðvars,
Hafnarfirði, Sigurði Ólafs-
syni, Hvassahrauni 2, Grinda-
vík, Bókabúð Keflavíkur,
Pósthúsinu í Sandgerði, Sel-
foss Apóteki, Stellu Ottósdótt-
ur, Norðurgarði 5, Hvolsvelli,
Ingibjörgu Pétursdóttur,
Hjarðartúni 36, Ólafsvík,
Halldóri Finnssyni, Hrann-
arstíg 5, Grundarfirði, Urði
Ólafsdóttur, Brautarholti 3,
Verzl. Gullauga, Verzl. Leggur
& Skel, ísafirði, Skóbúð
Óskars Ó. Lárussonar, Vest-
mannaeyjum, og hjá Gísla J.
Eyland, Víðimýri 8, Akureyri.
FRÉTTIR
í FYRRINÓTT rigndi meira
hér í bænum en mælst hefur
um langt skeið, en næturúr-
koman hafði mælst 13 millim.
Jafnmikil hafði úrkoman
einnig mælst eftir nóttina i
Stórhöfða. Hér í Reykjavík
fór hitinn niður í 6 stig, um
nóttina, en mældist minnstur
tvö stig i Staðarhóli og uppi
i Hveravöllum. Ekki hafði
séð tU sólar í Rvík í fyrradag.
í spirinngangi sögðu veður-
fræðingarnir að hiti myndi
lítið breytast i landinu. fdag
byrja Imbrudagar, en þeir eru
fjórum sinnum i iri. „Föstu-
og bænatímabil, sem standa
í þrji daga í senn, miðviku-
dag, fimmtudag og fóstudag",
segir í Stjömufræði/
Rímfræði. Er þetta hið þriðja
i irinu.
SUNDSTAÐIR. I fréttatilk. frá
íþrótta- og tómstundaráði
Reykjavíkurborgar segir að
takmarka verði aðgang al-
mennings að Sundlauginni í
Breiðholti og Sundhöll Reykja-
víkur nú í vet'ir, vegna skóla-
sunds milli kl. 9.30 og 16.30.
Ennfremur er takmarkaður
aðgangur í Sundhöllinni frá
kl. 19, vegna sundæfinga. Gest-
ir þar hafa þó aðgang að sturt-
um, pottum og gufuböðum.
Hvað Sundhöllina snertir
hefst vetrartíminn þar 1. októ-
ber næstkomandi.
MÁLFREYJUDEILDIN Björkin
heldur fund í Litlu-Brekku,
Bankastræti, í kvöld, miðviku-
dag, kl. 20.
HAPPDRÆTTI Sjómannaheim-
ilisins færeyska. Dregið hefur
verið í happdrættinu og komu
vinningarnir á þessa miða:
1212, 13879, 9330, 5828, 3554,
15311, 6328, 4251, 12113 og
6834. Nánari uppl. eru veittar
á heimili Justu og Jacob Mort-
ensen, sími 38247. Þau hafa
beðið Morgunblaðið að færa
stuðningsmönnum öllum
þakkir bygginganefndarinnar.
HALLGRÍMSXIRKJA: I kvöld,
miðvikudag, verður náttsöng-
ur i kirkjunni. Organisti kirkj-
unnar, Hörður Áskelsson, leikur
á kirkjuorgelið sálmforleik
eftir J.C. Bach, klukkan 22.
NAUÐUNGARUPPBOÐ. I
augl. frá bæjarfógetanum í
Hafnarfirði í nýlegu Lögbirt-
ingablaði auglýsir hann nauö-
ungaruppboð á rúmlega 40
fasteignum á embættissvæði
sínu sem er Hafnarfjörður,
Garðakaupstaður, Seltjarn-
arnes og Kjósarsýsla. Uppboð-
ið á fram að fara 25. október
næstkomandi. Allt eru þetta
c-auglýsingar frá embættinu.
FRÁ HÖFNINNI
f GÆR kom Skaftá til Reykja-
víkurhafnar að utan og Hofsá
var væntanleg einnig að utan.
Þá fór Esja í strandferð í gær.
Þýska eftirlitsskipið Merkatze
var væntanlegt í gær. Þá var
von á rússnesku olíuskipi. I dag
er togarinn Jón Baldvinsson
væntanlegur inn af veiðum til
löndunar.
Ómenguð villibráð í Kanann
Það er orðið vanþakklátt að þjónusta fyrir föðurlandið herra liðþjálfi. Beint í pottinn hjá eiginkon-
unni, þegar heim er komið!!
Kvðld-, luatur- og halgidagaþjónuata apótekanna I
Reykjavík dagana 13. sept. tll 19. sept. að báðum dögum
meðtöldum er i Apóteki AuaturtMajar. Auk þess er Lyfja-
búft Bretðholts opin tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar.
Laaknaatotur aru lokaóar é laugardögum og helgidðg-
um, en haagt sr að né sambandi við laakni é Göngu-
deild Landapitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á
laugardögum frá kl. 14—16 síml 29000.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hetur heimilisleekni eða nœr ekki til hans
(sími 81200). En slysa- og ajúkravakt Slysadelld) sinnir
slösuðum og skyndivelkum allan sólarhrlnginn (síml
81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 að morgni og
frá klukkan 17 á töstudögum tll klukkan 8 árd. á mánudög-
um er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfiabúðlr og lœknapjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Oruamlaaógarðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuvemdaretðð Reykjavikur á priðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafl meðsér ónæmlsskírleini.
Neyðarvakt Tannlaeknaféi. islanda í Heilsuverndarstöð-
inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apótekanna 22444 eða
23718.
Seltjarnarnea: Heilsugaeeluatöóin opin rúmhelga daga
kl. 8— 17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Simi 27011.
Garftabeer: Heilsugæsiustöö Garöaflöt, simi 45066.
Læknavakt 51100. Apótekið opið rúmhelga daga 9—19.
Laugardaga11—14.
Hafnarfjöróur. Apótekin opln 9—19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt
fyrlr bæinn og Alftanes síml 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—
12. Simsvari Heilsugæslustöðvarlnnar. 3360, gefur uppl.
umvakthafandilæknieftirkl. 17.
Selfosa: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17.
Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara
2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftlr kl. 12 á há-
degi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apötek bæjarins
er opið virka daga til kl. 18.30 á laugardögum kl. 10—13
og sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvart: Opiö allan sólarhringlnn, siml 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12. simi 23720.
Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
MS-félagið, Skógarhlið 8. Opið priðjud kl. 15—17. Simi
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar.
Kvennaréftgjðfin Kvennahúainu vlð Hallærisplaniö: Opin
á þrlöjudagskvöldum kl. 20—22. siml 21500.
SÁA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siðum-
úla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sálúhjálp í viölögum 81515
(simsvarl) Kynningarfundir i Siðumúla 3—5 fimmtudaga
kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12allalaugardaga,sími 19282.
AA-samtökin. Elgir þú vlð áfengisvandamál aö stríða,
þáer sími samtakanna 16373, millikl. 17—20daglega.
Sélfraaöiatðóin: Ráögjöf i sálfræðilegum efnum. Sími
687075.
Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega á
13797 KHZeöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 til Norðurlanda,
12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15—
13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9957
kHz. 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda. 19.35/
45—20.15/25 tll Bretlands og meglnlands Evrópu. A
12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta
Kanada og Bandarikjanna ísl. tími, sem er sami og
GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landapitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og ki. 19 til kl.
20.00 kvennadeildin. kl. 19.30—20 Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími
fyrlr feður kl. 19.30—20.30. Barnaapitali HHngaina: Kl.
13— 19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. — Landa-
kotaapitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl.
19.30. — Borgarspitalinn i Fosavogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn-
artiml frjáls alla daga. Grensésdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14— 19.30. — Heilauvemdarstöftin: Kl. 14 tll kl. 19. —
Fæðingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 tll kl.
16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll
kl. 17. — Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vifilaataftaspítali: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsapitali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið
hjúkrunarheimili í Kópavogl: Heimsóknartimi kl. 14—20
og eftlr samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavikurtækniahóraða
og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnglnn
Síml 4000 Keflavlk — ajúkrahúaiö: Helmsóknartiml virka
daga kl. 18.30 — 19.30. Um heigar og á hátíðum: Kl. 15.00
— 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúaift:
Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 —
20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl.
14.00 — 19.00. Slysavarðastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00,
síml 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hitavaitu,
sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf-
magnaveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landabókaaafn falands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útl-
ánasalur (vegna heimlána) sömu daga k 1.13—16.
Héskóiabókaaafn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun-
artíma útlbúa í aðalsafni, simi 25088.
Þjóðminjasafniö: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30—
16.00.
Listaaafn ialands: Oplö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraósakjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúslnu: Opið mánu-
daga—föstudagakl. 13—19.
Néttúrugripaaafn Akureyrar. Opiö sunnudaga kl. 13—15.
Borgarbókasafn Reykjavtkur: Aftalaafn — Utlánsdeild.
Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00—11.00. Aðalsafn — lestrarsalur. Þingholtsstræti
27, sími 27029. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19.
Sept,— april er einnig opið á laugard. kl. 13—19. Aðalaafn
— sérútlán, þlngholtsstrætl 29a síml 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sóiheimaaafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27.
simi 83780. heimsendlngarþjónusta fyrir fatlaóa og aldr-
aöa. Simatimi mánudaga og flmmtudaga kl. 10—12.
Hofavallasafn Hofsvallagðtu 16, sími 27640. Opið mánu-
daga — föstudagakl. 16—19.
Búataðaaafn — Bústaðaklrkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —aprll er elnnlg oplð
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
mlövikudögum kl. 10—11.
Bústaðasafn — Bókabílar, simi 36270. Viðkomustaðir
viösvegar um borgina.
Norræna húaiö. Bókasafnlö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Arbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9—10.
Aagrímaaafn Bergstaöastrætl 74: Opið kl. 13.30—16,
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasatn Asmundar Sveinssonar vlð Sigtún er
opið þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liatasafn Einara Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn
alladagakl. 10—17.
Húa Jóna Sigurftssonar i Kaupmannahðfn er opiö mlð-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og
sunnudagakl. 16—22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst.
kl. 11—21. og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn
3—6áraföstud.kl. 10—11 og 14—15. Símlnner 41577.
Néttúrufræftistofa Kópavoga: Opiö á mlövlkudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavíksíml 10000.
Akureyri síml 96-21840. Slgluf jöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—20.30.
Laugardaga 7.30—17.30. SunnudagaB.00—17.30. Vegna
viögeröa er aöeins oplö fyrir karlmenn.
Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Veaturbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. laugar-
daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Mánudaga — föstudaga
(virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga kl. 8.00— 15.30.
Varmértaug i Moafellaaveit. Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmutdaga.
7— 9,12—21.Fðstudagakl.7—9og 12—19 Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þrlöju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavoga. opín mánudaga —föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöíudaga og miöviku-
dagakl.20—21.Simlnner 41299.
Sundlaug Hatnarfjarftar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9— 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Slmi 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.