Morgunblaðið - 04.10.1985, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 04.10.1985, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER1985 Af íslenskum dómsmálum/jóhann Pétur Sveinsson Dómsmálaráðherrann og lögreglustjórinn Barnastarf í Fella- og Hólakirkju Laugardaginn 5. október hefst barnastarf í Fella- og Hólakirkju. Kirkjuskóli barnanna verður á hverjum laugardagsmorgni i vetur i kirkjunni, Hólabergi 88, og hefst kl. 10.30. Þar verður unnið að verkefnum sem Æskulýðsstarf Þjóðkirkjunnar hefur útbúið fyrir börn og notað er víðs vegar í kirkj- um landsins. Ennfremur verður mikið um söng, farið í leiki og æfðir helgileikir. Kirkjuskólinn er ætlaður 6—12 ára börnum en yngri börn eru einnig velkomin og þess vænst að þau séu í fylgd með foreldrum sínum eða öðrum full- orðnum. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir PAITEIGnAIAIfl VITAITIG 15, 1.26020,26065. Reynimelur — sérinng. 2jaherb.50fm. l.h.V. 1550þ. Njálsgata — kjallari 2ja herb. 45 fm. V. 950-1000 þ. Laugavegur — 3. hæö 2ja herb. 60 fm. V. 1,6millj. Nýlendugata 3ja-4ra herb. íb. á jaröh. 85 fm. V. 1,6 millj. Vesturgata — tvíbýli 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæö. V. 1650 þús. Laugavegur — þríbýli 3ja herb. 85 fm. V. 1750 þús. Leifsgata — 2. hæð 100 fm íb. Bílsk.r. V. 2050 þús. Grettisgata — 1. hæö 3jaherb.65fm. V. 1550 þús. Engihjalli — 3ja 3ja herb. 90 fm. Laus. V. 1875 þ. Ljósheimar — 1. hæö 117 fm. Tvennar sv. V. 2,2 millj. Suöurhólar — falleg 4ra-5 herb. 117 fm. V. 2,4 millj. Eyjabakki — jarðhæö 115 fm. Sérgaröur. V. 2,3 millj. Æsufell 150 fm. Góö ib. Frábært úts. V. 2,4-2,5millj. Leifsgata — 1. hæö 4ra herb. ib. 100 fm. Suöursv. V. 2,4mill; Reykás — hæö og ris 160 fm. Úts. V. 2950-3000 þús. Frakkastígur — einbýli Kj., hæö og ris. V. 2,7 millj. Frostaskjól — endaraöh. 265 fm. Fallegar innr. Innb. bílsk. V.4950 þús. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. Það er ekki á hverjum degi að dómsmál eru af réttvísinnar hálfu höfðuð gegn ráðherrum, að maður tali nú ekki um gegn sjálfum dóms- málaráðherranum, en það átti sér nú samt sem áður stað á því herr- ans ári 1932 og þótti að vonum tíðindum sæta. Töluverðar deilur urðu á þessum tíma um réttmæti dómsniðurstöðunnar, bæði í héraði og fyrir Hæstarétti, og var ekki laust við að pólitísk afstaða fólks réði mestu um á hvaða skoðun menn voru þar um. Ef til vill var það heldur ekki svo undarlegt þegar þess er gætt að þáverandi dómsmálaráðherra, Magnús Guð- mundsson, var sjálfstæðismaður en sá sem kveður upp dóm í hér- aði, Hermann Jónasson faðir nú- verandi forsætisráðherra, var framsóknarmaður. Til að skýra um hvað mál þetta fjallaði verðum við að hverfa nokkra tugi ára aftur í tímann. Til ársins 1925 var starfandi versl- un í Reykjavík sem bar nafnið Höepfnersverslun og var einn af ákærðu í máli þessu, Carsten Behrens, verslunarstjóri við hana. Þegar sú verslun hætti varð það að samkomulagi milli hlutafélags þess sem rekið hafði hana og C. Behrens að það lánaði honum vörur svo hann gæti stofnað og rekið heildverslun í Reykjavík. Jafnframt skuldaði C. Behrens hlutafélaginu peninga sem hann skyldi endurgreiða með jöfnum hálfsárslegum greiðslum. Ekki gekk C. Behrens sem best rekstur verslunarinnar og fór fjárhafjur hans stöðugt versnandi samhliða því sem vöruskuldir hans við Carl Höepfner hf. jukust. Að endingu sendi hlutafélagið fyrrverandi bankastjóra til íslands til að semja við C. Behrens og tryggja hags- muni sína. Karl þessi var hinn harðasti í horn að taka og hótaði C. Behrens að gera hann gjald- þrota ef hann greiddi ekki skuld sína alveg eða að mestu leyti. Þegar hér er komið sögu hefjast afskipti Magnúsar Guðmundsson- ar, sem á þeim tíma er ekki orðinn dómsmálaráðherra. Það ber að með þeim hætti að C. Behrens biður Magnús að ráðleggja sér í þessum vandræðum og vera um- boðsmann sinn í samningum við bankastjórann fyrrverandi. Magn- ús gekkst inn á þetta og í fram- haldi af því var endurskoðunar- skrifstofa fengin til að gera upp efnahag C. Behrens. Samkvæmt þeim efnahagsreikningi voru skuidir C. Behrens umfram eignir kr. 25.768,61. Magnús og Behrens töldu þó að ekki þyrfti að leggja þennan efnahagsreikning til grundvallar þar sem á meðal þess- ara skulda væru skuldir við ætt- ingja sem Behrens þyrfti ekki að greiða nema allir aðrir fengju sitt. Einnig gaf hlutafélagið eftir hluta krafna sinna. Að þessu athuguðu töldu þeir að C. Behrens ætti meir en fyrir skuldum og því ráðlagði Magnús honum að greiða skuld sína við Carl Höepfner hf. Magnús aðstoðaði síðan C. Behrens við að koma á og ganga frá samningum um skuld þessa og voru þeir gerðir 7. nóvember 1929. Ekki var öðrum skuldheimtumönnum tilkynnt um þessa samninga. Raunasaga heild- verslunar Þrátt fyrir þessa samninga náði C. Behrens ekki að rétta við hag verslunarinnar og gengu sumir skuldheimtumanna hans mjög hart að honum. Þegar í óefni var komið snéri C. Behrens sér á nýjan leik til Magnúsar og bað hann liðsinna sér. Magnús hafði þá samband við skuldheimtumennina og bað þá bíða með að ganga að C. Behrens þar sem samningaum- leitanir væru í undirbúningi. Skuldheimtumennirnir féllust á það. Leið nú og beið þar til nýr efnahagsreikningur C. Behrens leit dagsins ljós þann 21. maí 1930, en hann var forsenda þess að samningaumleitanir gætu hafist. Magnús skrifar þá skuldheimtu- mönnunum bréf og býður þeim að greidd verði 25% af kröfum þeirra gegn fullnaðarkvittun. Rökstyður hann það tilboð í bréfi sínu á þann hátt að eins og ráða megi af með- fylgjandi efnahagsreikningi sé fjárhagur C. Behrens það bág- borinn að eignir hans geri tæpast meira en nægja fyrir kostnaði við gjaldþrot, ef til þess kæmi. Ekkert gerist þó frekar í máli þessu fyrr en C. Behrens er gerður gjaldþrota hinn 16. janúar 1931. Fangelsi við venjulegt fangaviðurværi Þessar aðferðir þótti réttvísinni í þá daga vissara að láta reyna á hvort löglegar væru. Einkum var talin ástæða til að huga að því hvort ólöglega hefði verið staðið að því að greiða Carl Höepfner hf. skuldina hinn 7. nóvember 1929, sem og hvort frestun gjaldþrots C. Behrens með samningatilraun- um Magnúsar bryti gegn þáver- andi gjaldþrotalöggjöf. í máli þessu skipti meginmáli að skera úr um hvort Magnúsi var leyfilegt að líta fram hjá skuldum C. Behrens við ættingja sína, þegar hann ráð- lagði honum að greiða skuldir sínar við hið danska hlutafélag. Héraðsdómarinn í máli þessu, þ.e. Hermann Jónasson, taldi vera upplýst að það hefði við engin rök að styðjast að telja ekki skuldir þessar með þegar efnahagur C. Behrens var gerður upp þann margumrædda 7. nóvember. Um þetta segir m.a. í héraðsdómi: „Fyrir þessu liggur aðeins eigin staðhæfing ákærðu, en hinsvegar sannað, að engin loforð eða vilyrði lágu fyrir um eftirgjöf frá skuldar- eigendum." Áfram segir í héraðs- .dómi: „Ákærður, Magnús Guð- mundsson, sá því greinilega, að gjaldþrot C. Behrens var yfirvof- andi, er hann ráðlagði eignayfir- færsluna 7. nóv. og kom henni í kring öðrum skuldunautum ákærðs, C. Behrens, til tjóns." Hermann komst því að þeirri nið- urstöðu að með því að ráðleggja og stuðla að greiðslu framan- greindrar skuldar, þegar honum var ljóst að gjaldþrot C. Behrens var yfirvofandi, hafi Magnús brot- ið gegn þáverandi ákvæðum hegn- ingarlaga. í þeim lögum sem giltu um gjaldþrot á þessum tíma, sem og reyndar einnig í núgildandi gjald- þrotalögum, var ákvæði um að hægt væri rifta svona greiðslum, þ.e. láta þær ganga til baka, ef viðkomandi yrði gjaldþrota áður en ákveðinn tími liði frá samning- um um greiðslu. í héraðsdóminum er komist að þeirri niðurstöðu að þegar C. Behrens hafi verið að verða gjaldþrota í byrjun árs 1930, hafi Magnús með samningaumieit- unum frestað gjaldþrotinu þar til að þágildandi riftunartími var liðinn. Um þetta segir Hermann: „Þótt 'ákærðum, C. Behrens, og Magnúsi Guðmundssyni hafi ekki tekizt að sýna fram á, að ákærður, C. Behrens, hafi haft nokkra möguleika til að standa við boð sitt um 25% greiðslu af skuldum, og nauðasamninga væri ekki leit- að, sem þó var heitið, verður þó ekki talið sannað, að tilboðið hafi verið gert í sviksamlegum til- gangi." Það var því á þennan hátt sem það vildi til í hið eina nútilverandi skipti að dómsmálaráðherra lýð- veldisins Islands var í undirrétti dæmdur til fangelsisvistar, eða eins og lögreglustjórinn í Reykja- vík, Hermann Jónasson, orðaði það, „... og þykir refsing sú, sem hann hefir tilunnið fyrir aðstoð sína við framangreint afbrot, hæfilega ákveðin fangelsi við venjulegt fangaviðurværi í 15 daga.“ C. Behrens var einnig dæmdur til refsingar í undirrétti, nánar tiltekið 45 daga fangelsi og sviftingar á rétti til að reka eða stjórna verslun eða atvinnufyrir- tæki í 6 ár. Endurskoðunarskrif- FASTEIGNASALAN mm HAFNARSTRÆTI 11 E Sími 29766 3 Vesturbær Rúmgóð 90 fm 3ja herb. íb. til sölu á góðum stað í vestur- bæ ásamt 30 fm óinnr. risi. Verð 2050 þús. Ólafur Geirsson, viðsk.fr. 35300 35301 Vesturbær — Meistaravellir 2ja herb. ný glæsileg endaíbúð á 1. hæð. Vandaðar innr. Þvottahús á hæðinni. Espigerði 2ja herb. stórglæsileg íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Fallegt út- sýni. Lausstrax. ran FASTEIGNA LllJhÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐ6ÆR HAALEfTISBRALfT 58 -60 SÍMAR 35300435301 Agnar Ólafaaon, Arnar Sigurösson Viltu selja—hringdu strax Seljandi góöur ! Aö undanförnu hefur eftirspurn eftir góö- um og vönduðum eignum aukist verulega. Fjöldi fjársterkra kaupenda leitar ennþá réttu eignarinnar. — Látiö traust og öryggi ráöa feröinni. — Hafiö samband viö okkur og eignin selst fljótlega. Stóragerði — 3ja-4ra — bílskúr. Faiieg 96 fm íb. á 2. hæð+aukaherb. í kj. og bílsk. Verö 2,5 millj. Espigeröi — 2ja herb. Giæsii. 65 fm íb. í lyftu- blokk. Verö 1950 þús.-2 millj. Smárabarö — Hf. Glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í byggingu. Nánari uppl. veittar á skrifst. Langholtsvegur — í smíðum. Giæsiieg 250 fm fokheld parhús. Funafold. 155 fm einbýli + 45 fm bílsk. Tilbúið undir tréverk. Verö: tilboð. Hrafnhólar — Orrahólar — Asparfell. Glæsilegar 2ja herb. 60-65 fm íbúðir á 2. og 3. hæö. Verð 1500-1600 þús. Gimli — s. 25099. lí* Pórsgötu 26.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.