Morgunblaðið - 27.10.1985, Síða 35
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985
Franska Pólynesía:
35
Vorum aö fá aftur vatnsvaröar 300 kg
vogir fyrir tunnur og 60 kg vogir fyrir salt-
fisk.
Þaö er komin löng reynsla á þessar vogir
og þeir mæla meö þeim t.d. hjá:
STRANDASÍLD ..i.
Seyðisfirði, S: 97-72344.
VERKTAKAR h.f.
„Demantssíld" Reydarfirði, S: 97-4333.
Berið saman verð og gæði
PLisIims IiF
91-82655/671900.
Reka Græningja út fyrir landhelgina
Papeete, Tahiti, 25. október. AP.
AHÖFN Grecnpeace-skipsins Vega
veröur „innan skamms rekin“ frá
Frönsku Polynesíu, að því er franski
landstjórinn sagði í dag, en skip-
verjarnir fjórir voru teknir höndum,
er Vega fór inn í franskt yfirráða-
svæði við Mururoa-eyju á Suður-
Kyrrahafi í því skyni að trufla kjarn-
orkutilraun Frakka þar.
Laurent Fabius, forsætisráð-
herra Frakklands, sem viðstaddur
var tilraunina, sagði við frétta-
menn, áður en hann hélt til Parísar
í gærkveldi, að ekki væri verið að
leyna neinu í sambandi við tilraun-
irnar „af þeirri einföldu ástæðu,
að þær eru með öllu hættulausar".
Hann lagði áherslu á, að tilraun-
irnar væru mikilvægar vegna
varna Frakklands.
Ríkisstjórn Nýja-Sjálands hefur
fordæmt kjarnorkutilraunina, sem
var hin minnsta af fimm á þessu
ári. Geoffrey Palmer, sem gegnir
embætti forsætisráðherra, sagði,
að stjórnin mundi leggja fram
formleg mótmæli.
Borgarstjórar Hiroshima og
Nagasaki, einu borganna í heimin-
um, sem orðið hafa fyrir kjarn-
orkuárásum, lögðu í dag fram
formleg mótmæli vegna kjarn-
orkutilrauna Frakka.
Innkaupastjórar
Vorum aö taka upp skartgripi
í vetrartískunni frá
Hálsfestar, eyrnalokka
og armbönd.
Sala hefst á mánudag
H.A. TUlÍnÍUS,heildverslun,
sími 14523 — 11451.
Eitthvað fyrir
alla —
vert þú
meö
World Class
Heilsustúdíó Skeifunni 3C
Höfum opnaö tækjasal af fullkomnustu gerö
world class-tæki — world class-fatnaöur
Hópafslættir — Hjónaafslættir — Fjölskyldu-
afslættir — Skólaafslættir.
Prógrömm viö allra hæfi.
Próteinbar og aðrar veitingar.
Þjálfarar í sal Björn og Marta.
Aerobic-salur á efri hæö.
Kennarar: Jónína, Sigurlaug. Ágústa, Fríöa, Ágústa
J. og Jórunn Þ.
Boltaliö og aörir íþróttahópar sameinist í þrekæf-
ingar í aerobic og tækjasal.
Glæsibær.