Morgunblaðið - 27.10.1985, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 27.10.1985, Qupperneq 35
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985 Franska Pólynesía: 35 Vorum aö fá aftur vatnsvaröar 300 kg vogir fyrir tunnur og 60 kg vogir fyrir salt- fisk. Þaö er komin löng reynsla á þessar vogir og þeir mæla meö þeim t.d. hjá: STRANDASÍLD ..i. Seyðisfirði, S: 97-72344. VERKTAKAR h.f. „Demantssíld" Reydarfirði, S: 97-4333. Berið saman verð og gæði PLisIims IiF 91-82655/671900. Reka Græningja út fyrir landhelgina Papeete, Tahiti, 25. október. AP. AHÖFN Grecnpeace-skipsins Vega veröur „innan skamms rekin“ frá Frönsku Polynesíu, að því er franski landstjórinn sagði í dag, en skip- verjarnir fjórir voru teknir höndum, er Vega fór inn í franskt yfirráða- svæði við Mururoa-eyju á Suður- Kyrrahafi í því skyni að trufla kjarn- orkutilraun Frakka þar. Laurent Fabius, forsætisráð- herra Frakklands, sem viðstaddur var tilraunina, sagði við frétta- menn, áður en hann hélt til Parísar í gærkveldi, að ekki væri verið að leyna neinu í sambandi við tilraun- irnar „af þeirri einföldu ástæðu, að þær eru með öllu hættulausar". Hann lagði áherslu á, að tilraun- irnar væru mikilvægar vegna varna Frakklands. Ríkisstjórn Nýja-Sjálands hefur fordæmt kjarnorkutilraunina, sem var hin minnsta af fimm á þessu ári. Geoffrey Palmer, sem gegnir embætti forsætisráðherra, sagði, að stjórnin mundi leggja fram formleg mótmæli. Borgarstjórar Hiroshima og Nagasaki, einu borganna í heimin- um, sem orðið hafa fyrir kjarn- orkuárásum, lögðu í dag fram formleg mótmæli vegna kjarn- orkutilrauna Frakka. Innkaupastjórar Vorum aö taka upp skartgripi í vetrartískunni frá Hálsfestar, eyrnalokka og armbönd. Sala hefst á mánudag H.A. TUlÍnÍUS,heildverslun, sími 14523 — 11451. Eitthvað fyrir alla — vert þú meö World Class Heilsustúdíó Skeifunni 3C Höfum opnaö tækjasal af fullkomnustu gerö world class-tæki — world class-fatnaöur Hópafslættir — Hjónaafslættir — Fjölskyldu- afslættir — Skólaafslættir. Prógrömm viö allra hæfi. Próteinbar og aðrar veitingar. Þjálfarar í sal Björn og Marta. Aerobic-salur á efri hæö. Kennarar: Jónína, Sigurlaug. Ágústa, Fríöa, Ágústa J. og Jórunn Þ. Boltaliö og aörir íþróttahópar sameinist í þrekæf- ingar í aerobic og tækjasal. Glæsibær.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.