Morgunblaðið - 08.11.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.11.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. NÖVEMBER1985 3 Magnús Gunnarsson x Utsala á lambakjöti. Magnús Gunn- arsson fram- kvæmda- stjóri SÍF Fréttatilkynning frá Sölusambandi íslenzkra fiskframleiðenda. Stjórn SÍF ákvað á fundi sínum í dag að ráða Magnús Gunnarsson, viðskiptafræðing, framkvæmda- stjóra SÍF frá 1. marz 1986, segir ífréttfráSÍF. Magnús er fæddur 6. september 1946 í Reykjavík. Foreldrar hans eru: Gunnar Magnússon, skipstjóri og Kristín Valdimarsdóttir eigin- kona hans. Magnús lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla íslands 1967 og prófi frá viðskiptadeild Háskóla Islands 1971. Magnús starfaði m.a. hjá SÍF um tíma sem skrifstofustjóri, en hefur síðustu 3 árin gegnt störfum framkvæmdastióra Vinnuveit- endasambands Islands. Magnús er kvæntur Gunnhildi Gunnarsdóttur, snyrtifræðingi, og eiga þau tvö börn. Slökkvibifreið skemmdist Verið að kanna hvort viðgerð borgar sig ÞAÐ ÓHAPP varð laust eftir kl. 13 í fyrradag að slökkvibifreið var ekið á brúarstólpa við Straumfjaröará á sunnanverðu Snæfellsnesi. Bifreiðin er ónot- hæf sem stendur - verið er að kanna skemmdir hennar og fljót- lega fæst úr því skorið hvort gert verður við þær eða ný bifreið keypt. Við vorum að koma frá Vega- mótum í Miklaholtshreppi, þar sem bíllinn er geymdur, og vorum á leið út á Barðaströnd á æfingu,“ sagði Halldór Jóhannesson, sem var farþegi í bifreiðinni er óhapp- ið varð, í samtali við blaðamann Morgunblaðsins. Halldór er slökkviliðsstjóri Slökkviliðsins á Snæfellsnesi, sunnan heiða. Halldór sagði að bifreiðin hefði lent á hálkubletti og runnið skyndilega til. „Við runnum á handriðið, sem var ónýtt fyrir og gaf því mjög eftir. Bíllinn fór inn á brúna en annað framhjólið stóð út af henni. Bíllinn er mikið skemmdur. Framhjólafjöðrin er brotin og ég er hræddur um að gírkassinn sé ónýtur." Halldór sagðist einnig telja að undirvagn bifreiðarinnar væri mikið skemmdur. Slökkviliðsmenn voru á leið á æfingu eins og Halldór sagði. Brenna átti bæinn Barðastaði, en hætt var við það vegna óhappsins. Halldór sagði að óneitanlega væri ‘slæmt að hafa ekki bílinn, en við erum með þrjár lausar dælur, sem gripið verður til ef eitthvað gerist. Þá eru slökkvibíl- ar í ólafsvík, Stykkishólmi og Borgarnesi," sagði hann og að aðstoðar yrði leitað þaðan ef þörf krefði. Lambakjöt í 1/1 skrokkum TUbúin rúllupylsa úr slögunum fylgir. 152 (.00 pr.kg. Notið tækifærið Folaldakjöt Á KYNNINGAR VERÐI: Buff File Mörbráð Beinlausir fuglar Mínútusteik Innra læri Vöðvar í 1/1 steik Hamborgarar m/brauði Kryddlegið buff Gúllas Framhryggur T,bone Hakk Baconbauti Karbonaði Trippa buff Trippa gúllas Kynnum í Mjóddinni: VÍÐIS pottrétt úr folaldakjöti. Club saltkex með Vogaídýfu. Jurtaréttir Pintonbúðing Carbonsobúðing Sojabúðing Fleiri gerðir af kexi frá Frón Hellas fyllt súkkulaði Merrild kaffi danskt lúxuskaffi I^Epii 2! Qk.oo Cola Cola SodastreamyJ 8-5° LúxusBeikon ff;r ^ "“'348« a™™125 Sanitas 19-80 malt flaskan Pepsi Cola 2 lítrar 0^ .00 Coke 1,1/2 liter 6500 Eldhúsrúllur 2 stk. 29'^® W.C. pappír 2 rúllur 1 'J-90 Heimilis MARKAÐUR Sængurverasett 995-00 sœng 135x200 cm koddaver 50x70 cm Handklæði einlit 98-00 og mynstruð 50x100 cm Ðaðhandkiæði 179-00 Rúmteppi 220x200 cm 795-00 Þýzkar sængur 140x200 cm 1.190-00 Teygjulök, hvít 489-00 Niðursoðnir ávextir: Perur 59 ^ Jarðarber 79 $1 Ferskjur 59 i®! Blandaðir *7Q OO ávextir Aprikósur ^Q.OO 1/1 dós w/y 10 Bakaðar^y- ftft baunir 40 mák Spagetti 1/2 dós “U Juvel hveiti 2 kg. 34-80 Consort Instant kafíl 100 gr. 98 .00 50 3' 59.00 Consort QO.50 |011O pokar ^ O » 59 .50 Sportsokkar AÐEINS 58 .00 parið 840 gr. þvottaefni Colgonit uppþvottavélar. uppþvottaduft 1 k§- 88 00 MjóddinnientakL19 Starmýri og Austurstræti. AUSTURSTRÆT117 — STARMÝRI 2 VÍÐIR STÓRMARKAÐUR MJÓDDINNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.