Morgunblaðið - 08.11.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.11.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1985 39 BIÚS- áhugafólk athugið! Chicago blúsararnir Junior Wells og Buddy Guy ásamt hljómsveit í Broadway 13. nóv- emberfrákl. 21.00 til 01.00. Muniö blúsarana sem leikið hafa meö rokkurum á borö viö Eric Clapton og Rolling Stones. Forsala aögöngumiöa í Karnabæ, Austurstræti 22 og viö inngang- inn. l Veitingahúsið Glæsibæ. piö í kvöld Hljómsveitin irtett leikur fyrir dansi Höldum uppi stanslausu fjöri Góöa skemmtun! Gamansýning árþúsundsins (1000-2000 e.Kr.) Laddi rifjar upp 17 viðburðarík ór í skemmtana - heiminum og bregður sér í gervi ýmissa góðkunningja! Leikstjóri: Egill Eðvarðsson útsetning tóniistar: Gunnar Þórðarson Dansahötundur: Sóley Jóhannsdóttir Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur undir - og tyrir dansi ó ettir Matseðill: Salatdiskur með ívafi Lamba- og grísasneiðar með ribsberjum Hunangsís með súkkulaðisósu Húsið opnað kl. 19.00 Borðapantanir í síma 20221 eftir kl. 16. Mimisbar Dúett André Bachmann Kynnir: Halll GILDl HF „Playthat funkyjnusic” I kvöld verða diskótekin í gangi á öllum hæðum og plötusnúðar hússins fara á kostum eins og endranær. Við bjóðum velkominn gest kvöldsins Vilhjálm Ástráðsson (snúð) sem ætlar að leika gamlar og góðar lummur. Það eru fáir eins góðir í lummubakstri og hann Villi. Verið velkomin í klúbbinn - gaman á góðum stað -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.