Morgunblaðið - 08.11.1985, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 08.11.1985, Qupperneq 48
SWNFBT lANSTRAU5T FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1985 VERÐ í LAUSASÖLU 35 KR. Innlánsstofnanir vilja hækka vexti: Oska hækkunar um fjögur prósentustig BANKI og sparisjóður hafa óskað eftir heimild Seðlabanka íslands til þess að hækka vextL Jóhannes Nordal, seðla- bankastjóri, staðfesti þetta í Okurmálið: „ÉG HEF hug á, að þessu máli verði gerð skil eftir því sem kostur er og mannafli lejfír, en sex menn vinna að rannsókn málsins. Raun- samtali við blaðamann Morg- unblaðsins í gær. Samkvsmt heimildum Morgunblaðsins hefur viðkomandi banki farið fram á hækkun óverðtryggðra sóknar RLR á málinu, sem er eitt hið umfangsmesta í sögu stofnun- arinnar. innlána og útlána, sem nemur 4 prósentustigum. Jóhannes Nordal kvaðst ekki vilja upplýsa um hve mikla hækkun væri beðið eða hvaðan beiðnin væri komin. Hann sagði, að annars vegar væri um banka að ræða og hins vegar sparisjóð. Seðlabankastjóri sagði, að ekki væri ráðgerður fundur í bankaráði í dag til að ræða þetta mál, og óljóst hvenær þessar beiðnir yrðu teknar til af- greiðslu. Jóhannes Nordal sagði að sér kæmi ósk lánastofnana um hækkun vaxta ekki beinlínis á óvart, því verðbólga hefði aukist upp á síðkastið og ekki orðið að þeirri lækkun, sem menn hefðu verið að gera sér vonir um. Sönnunarbyrði léttari en oft áður — segir rannsóknarlögreglustjóri HorgonbUMt/ÓUUL Skautahlaup er skemmtileg vetrarfþrótt, sem stundum hefnr verið á Tjörninni frá ómunatíð. ar tel ég sönnunarbyrði í þessu máli léttari en oft áður,“ sagði Hallvarður Einvarðsson, rann- sóknarlögreglustjóri ríkisins, í samtali við Morgunblaðið aðspurð- ur um rannsókn Rannsóknarlög- reghi ríkisins á „okurmálinu" svonefnda. Mál þetta er mjög umfangs- mikið og grunsemdir standa til þess að þarna hafi aðrir og fleiri komið við sögu og lánað fé með okurvöxtum eða verulega hærri vöxtum en lög leyfa,“ sagði Hall- varður ennfremur. Hermann Björgvinsson, for- stöðumaður Verðbréfamarkaðar- ins í Hafnarstræti, var úrskurð- aður í gæsluvarðhald til 20. nóv- ember næstkomandi vegna rann- Samkomulag milli flug- freyja og Flugleiða hf. SAMKOMULAG hefur tekist milli Flugleiða og Fhigfreyjufélags Is- lands um kaup og kjör fíugfreyja. Samkvcmt upplýsingum blaðsins er samkomulagið á svipuðum nótum og fyrirtckið var reiðubúið að semja um þegar slitnaði upp úr deihinni áður en verkfall flugfreyja var bann- að með lögum 24. október sL Stað- festu flugfreyjur samkomulagið fyrir Afskipti kjaradómsins afþökkuð sitt leyti á félagsfundi f gcrkvöldi og verður gefín út sameiginleg yfír- lýsing aðila um það í dag. Síðasta tilboð Flugleiða til flug- freyja áður en skammvinnt verk- fall þeirra skall á hljóðaði upp á 19,2% launahækkun auk hækkun- Fannfergi á Suðurlandi Mikið fannfergi er nú í Vestur-Skaftafellssýslu og hafa íbúar í Vík í Mýrdal þurft að grafa sig út úr húsum. Myndina tók Ragnar Axelsson á ferð um Suðurland í gær. ar á bílastyrk og dagpeningum á ferðum erlendis. Það kemur því ekki til að sér- stakur kjaradómur ákvarði kaup flugfreyja, eins og ákveðið var með lögum í síðasta mánuði. Hæstirétt- ur skipaði í kjaradóminn þau Jó- hannes L.L. Helgason, hrl., sem er formaður dómsins, Guðmund Magnússon prófessor og Sigríði Ólafsdóttur borgardómara. Þegar dómurinn kom saman í fyrsta skipti i gær og kallaði til sín deiluaðilana létu þeir bóka, að samkomulag væri að nást i deil- unni og að þeir óskuðu ekki eftir afskiptum dómsins að svo stöddu. Var málinu því frestað til næsta mánudags. Þróunarfélag íslands hf.: Hlutafjársöfnun yfir 200 milljónir króna Áskriftarfrestur rann út á miðnætti FRESTUR til aó skrifa sig fyrir hluta fé í Þróunarfélag íslands rannút á miðnctti síðastliðnu. Samkvcmt heimildum Morgunblaðsins hafði síðdegis í gcr safnast yfir 200 milljónir króna í hlutafé fvrst og fremst hjá bönkum, sjóðum og stofnunum, en engar tölur verða birtar þar að lútandi fyrr en I dag, að sögn Baldurs Guðlaugssonar, sem scti á í undirbúningsnefnd að stofnun félagsins. Samkvæmt þeim heimildum sem Morgunblaðið aflaði sér í gær höfðu eftirtaldir aðilar látið skrifa sig fyrir hlutafé: Iðnaðarbankinn 20 milljónir, Iðnlánasjóður 30 milljónir, Iðnþróunarsjóður 40 milljónir, Landsbanki fslands 20 milljónir, Eimskip 5 milljónir, Fiskveiðisjóður 30 milljónir, Sölu- samband íslenskra fiskframleið- enda 5 milljónir, Lífeyrissjóður verslunarmanna 20 milljónir, Samband íslenskra samvinnufé- laga 20 milljónir og Búnaðar- bankinn og aðilar í íslenskum landbúnaði 40 milljónir. Þá var einnig vitað, samkvæmt heimild- um Morgunblaðsins, að Sölunefnd hraðfrystihúsanna hefði skrifað sig fyrir hlutafé, en ekki tókst að afla upplýsinga um hversu mikið það var. Frestur rann út á .miðnætti í gærkvöldi eins og áður greinir og kunna því fleiri aðilar að hafa skrifað sig fyrir hlutafé í Þróunar- félagi fslands. Síðastliðið vor voru samþykkt lög, sem fólu rfkis- stjórninni að hafa forgöngu um stofnun hlutafélags til að hafa forgöngu um nýsköpun í atvinnu- lifinu. Samkvæmt lögunum var það skilyrði fyrir stofnun félagsins að hlutafé yrði að minnsta kosti 200 milljónir króna. Jafnframt var ríkisstjórninni veitt heimild til að leggja fram 100 milljónir króna i hlutafé.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.