Morgunblaðið - 08.11.1985, Side 40

Morgunblaðið - 08.11.1985, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER1985 Frumaýnin BIRDY Ný, bandarisk stórmynd, gerö eftir samnetndri metsöiubók Williams Whartons. Mynd þessi hefur hlotiö mjög góöa dóma og var m.a. útnefnd til verölauna á kvikmyndahátiöinnl i Feneyjum (Qulipálminn). Leikstjór! er hinn margfaldi veró- launahafi Alan Parker (Midnight Express, Fame, Bugsy Malone). Aöal- hlutv. leika Matthevr Modine (Hotel New Hampshire, Mrs. Soffel) og Nic- oias Cage (Cotton Club, Racing the Moon). Handrit samiö af Sandy Kroopf og Jack Behr, eftlr samnefndri metsðlubók Wllliams Whartons. — Kvlkmyndun; Michael Seresin. — Klippihg: Qerry Hambling, A.C.E. — Tónllst: Peter Qabriel. — Búninga- hðnnuöur: Krlstl Zea. — Framleiö- andi: Alan Marshall. — Lelkstjóri: Alan Parker. Sýnd í A-sal kl.5,7,9og 11.15. Bönnuó innan 18 ára. EIN AF STRÁKUNUM (Juat One of the Quys) Hún fer allra sinna ferOa — líka þangaö sem konum er bannaður aOgangur. Terry Griffith er 18 ára, vei gefin, fal- leg og vinsælasta stúlkan í skólanum. En á mánudaginn ætlar hún aö skrá sig í nýjan skóla ... sem strákurl Qlæný og eldfjörug bandarísk gam- anmynd meö dúndurmúsik. AöalNutv.; Joyca Hyaer, Clayton Rohner, WMiam Zabka (The Karate Kld). Leikstjóri: Lisa Gottliab. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. 3ÆJAR8ÍP ' Simi 50184 LEIKFÉLAC HAFKARFJARÐAP sýnir FÚSI ER©SKA- GLEYPIR 9. sýning f dag kl. 19.00. 10. sýning laugard. kl. 15.00. 11. sýning sunnud. kL 14.00. Miðapantanir allan sólarhringinn. FRUM- SÝNING A usturbœjarbíó frumsýnir í day myndina L YFTAN Sjá nánar aufjL ann- ars stuóar í bladivu. TÓMABÍÓ Simi 31182 Frumsýnin HAMAGANGUR ÍMENNTÓ... Ofsafjörug, léttgeggjuö og pinu djörf ný, amerísk grínmynd, sem fjallar um trytlta menntskælinga og viöáttuvit- laus uppátæki þeirra ... Coilaen Camp, Ernie Hudson. Leikst jóri: Martha Coolidge. Sýndkl. 5,7,9 og 11. fslenskur texti. Bönnuó Innan 14 ára. WAGNER- sjálfstýringar Wagner-sjálfstýringar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niöur í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auðveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiösluskilmálar. Atlas hf 'Borgartún 24 — Sími 26755. Pósthólf 493, Raykjavfk ”^\jglýsinga- síminn er 2 24 80 ifíf^JMKÓLABÍÓ ILI SÍMI2214Q MYND ÁRSINS tf /V »fl HAMDHAFI 0SKARS- VERÐLAUNA ■Þ t. m Vegna fjötda áskorana og mikillar aOaóknar aíOuatu daga aýnum ifid þeaaa fré- bæru mynd nokkra daga enn. Nú er bara a0 drífa aig í bíó. Velkomin í Háakólabíó. Myndin er f nnrooLBvsTB^i Leikstjóri: MHos Forman. Aðalhlut- verk F. Murray Abrahem, Tom Hulce. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaó voró. JllorgtmMatofr MptvHublad á hverjum degi! ÞJOÐLEIKHÖSID ÍSLANDSKLUKKAN Ikvöldkl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Sfðustu týningar. MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Laugardag kl. 20.00. Uppaalt. Miövikudagkl. 20.00. GESTALEIKUR Kfnvaraki liataýningar- flokkurinn „Shaanxi1* Sýningar fimmtudaginn 14. nóv. og föstudaginn 15. nóv. Forsala á Grímudanaleik fyrir nóvember stendur yfir. Miöasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. laugarásbið -----SALUR a- Simi 32075 Frumsýning: VEIÐIKLÚBBURINN (The Shooting Party) Ný bresk stórmynd gerö eftlr sögu Isabel Colegate. Þarsegir frá sporti rfka fófksins við dráp á akurhænum. Einntg flettast inn í myndlna friöunarmál o.fl. I myndinni eru úrvalsieikarar í hverju hlutverkl: Jamea Me- son, Edward Fox, Dorothy Tutin, John QMgud og Gor- don Jackson. Sýndkl. 5,7,9 og 11. ----SALURB------ ------SALURC M0RGUNVERÐAR- KLUBBURINN Leikstjóri: John Huges (16 ára — Mr. Mom) Aðalhlutverk Emilio Estevez, Anthony M. Hall, Jud Nelson, Molly Ringwald og Ally Sheedy. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. flllSnJRBÆJARKHI Salur 1 Frumaýning á einni vinaæiuatu kvikmynd Spielberga aióan E.T.: GftEMLiNS HREKKJALÓMARNIR ij Meistari Spielberg er hér á feróinnl meö eina af sinum bestu kvlkmynd- um. Hún hefur farið slgurför um heim ailan og er nú oróin meðal mest sóttu k vikmynda allra tima. nni DOLBYSTEREO~l Bönnuö innan 10 ára. Sýnd kL 5,7,9og 11.10. Hækkaövorö. Satur2 LYFTAN Ótrúlega spennandi og taugaæsandi, ný spennumynd í litum. Aðalhlutverk: Huub Stapel. Islenskur texti Bönnuö innan 19 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 3 STÓRISLAGUR (Tho B«g Brawl) Ein hressilegasta slagsmálamynd sem sýnd hefur verið. Jackie Chan. Bðnnuö innan 12 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. í kvöld kl. 20.30. UPPSELT. * Laugardag kl. 20.00. UPP3ELT. Sunnudag kl. 20.30. UPPSELT. Þriöjudag kl. 20.30. UPPSELT. Miövikudag 13. nóv. UPPSELT. Fimmtudag 14. nóv. UPPSELT. Föstudag 15. nóv. UPPSELT. * Laugardag 16. nóv. UPPSELT. Sunnudag 17. nóv. UPPSELT. Þriöjudag 19. nóv. Mióvikudag 20. nóv. * Ath.: breyttur sýningartimi á laug- ardögum Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á ailar sýningar til 8. des. Pöntunum á sýningar frá 21. nóv.-15. des. veitt móttaka i sima 1-31-91 virfca daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsala Minnum á símsöluna meö VISA, þá nægir eitt símtal og pantaöir miöar eru geymdir á ábyrgö korthafa fram aó sýningu. MIÐASALAN f IONÓ OPIN KL. 14.00-20.30. SÍM11 66 20. Frumsýnir: SKÓLAL0K Hún er veik fyrirþéren þú veist ekkihverhúner. .. Hver? Glænýr sprellfjörugur farsi um mis- skilning á misskilning ofan í ástamál- um skólakrakkanna þegar aó skóla- slitum líöur. Dúndur músik í □□lOOLBY STEREO | Aöalhlutverk: C. Thomas Howell (E.T.), Lori Loughlin, Dee Wallace- Stone, Cliff DeYoung. Leikstjóri: David Qreenwalt. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SÖNGLEIKURINN VINSÆLI SÝNINGUM FER AÐ FÆKKA 88. sýn. i kvöld 8. nóv. kl. 20.00. 89. sýn. laugard. 9. nóv. kl. 20.00. 90. sýn. sunnud. 10. nóv. kl. 16.00. 91. sýn.fimmtud. 14. nóv. kl. 20.0a 92. sýn. föstud. 15. nóv. kl. 20.00. 93. sýn. laugard. 16. nóv. kl. 20.00. 94. sýn. sunnud. 17. nóv. kl.16.00. Vinsamlegast athugiðl Sýnlngar hefjast stundvíslega. Athugió breytta sýningartfma ( nóvember. Símapantanir teknar í sima 11475 frá 10.00 til 15.00 allavirkadaga. Miöasala opin frá 15.00 tll 19.00 i Gamla Bfó, nema sýningardaga fram aö sýnlngu. Hóparl Muniö afsláttarverö. HELGARTÓNLEIKAR í Háskólabíói laugardaginn 9. nóv. kl. 17.00. Efnisskrá: Mendelssohn: Draumur á Jóns- messunótt, forleikur. Óperuaríur eftir Verdi, Donlzetti og Giordano. Britten: Fjórar sjávarmyndir úr óperunni „ Peter Grimes". Stjórnandi: Jean-Pierre Jacqu- illat. Einsöngvari: Kristinn Sig- mundsson. Aðgöngumiðasala i Bókaversl- unum Sigfusar Eymundssonar, Lárusar Blöndal og versluninni fstóni. Ath.: Þetta eru fyrstu tónleikar í Helgartónleikarööinni. Askriftarskirteini til sölu á skrlf- stofu hljómsveitarinnar, Hverfis- götu 50, sími 22310.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.