Morgunblaðið - 08.11.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.11.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. NÓVKMBER1985 í DAG er föstudagur 8. nóv- ember, sem er 312. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 2.40 og síö- degisflóö kl. 14.58. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 9.33 og sólarlag kl. 16.49. Myrkur kl. 17.45. Sólin er í hádegis- staö í Rvik kl. 13.11 og tungl- iö er í suöri kl. 9.40 (Almanak Háskóla islands). HÆLI er hinn eilífi Guó, og hiö neöra eru eilífir armar. (5. Mós. 33,27.) I7A ára afmæli. Nk. sunnu- I U dag, 10. okt., er siötugur Gunnar Jörundsaon frá Alftadal, Ingjaldssandi, Skarðsbraut 11, Akranesi. Hann er starfsmaöur Sementsverksmiöjunnar og verið það frá upphafi. Hann og kona hans, Jóhanna Guð- jónsdóttir frá Melkoti, Leirár- sveit, sem hafa búið á Akranesi I nær 50 ár, taka á móti gestum á heimili sínu á morgun, laug- ardag, kl. 15—19. ÁRNAO HEILLA Margrét Sigurðardóttir frá Torf- garði Seiluhr. f Skagafirði, Lönguhlíð 3 hér i Rvík. Maður hennar var Björn Guðmunds- son frá Dæli í Fnjóskadal er lést árið 1965. Hún er að heim- an og verður utanbæjar næstu daga. Guðmundsson frá Lónseyri við Kaldalón, bóndi á Bæjum á Snæfjallaströnd. Þar hafa hann og kona hans, Guðmunda Helgadóttir frá Súöavík, búið í liðlega 30 ár. Fréttaritari Mbl. hefur hann verið m.a. i rúmlega tvo áratugi. FRÉTTIR ENN mun norðaustanáttin halda okkur í greip sinni með frosti. Þannig var spá Veðurstofunnar í gærmorgun. f fyrrinótt hafði frostið mælst 12 stig á Staðarhóli og Raufarhöfn og 7 stiga frost var hér í bænum. f fyrradag hafði sólin skinið á höfuðstaðinn í tæplega eina klsL f fyrrinótt varð mest úrkoma austur á Vopnafírði, 10 millim. Þessa sömu nótt f fyrravetur var 4ra stiga frost hér í bænum. HAUSTSALA á handavinnu aldraðra, sem unnin hefur verið á vegum félagsstarfs aldraðra, verður á morgun f Lönguhlið 3 og á sunnudaginn f Furugerði 1, milli kl. 13—18 á hvorum stað. f HÁSKÓLA ÍSLANDS. f tilk. frá menntamálaráðuneytinu í nýju Lögbirtingablaði segir að forseti lslands hafi skipað Ph. D. Þorkel Helgason prófessor í stærðfræði með aðgerðagrein- ingu sem sérsvið, í verkfræði- og raunvísindadeild Háskól- ans. FORELDRAFÉL. blindra og sjónskertra efnir til árlegs kökubasars á morgun, laugar- dag, 9. þ.m., i húsi Blindrafé- lagsins, Hamrahlíð 17 og hefst hann kl. 14. NESKIRKJA. Félagsstarf aldr- aðra laugardag kl. 15. Þá syng- ur Ólafur Magnússon frá Mos- felli einsöng og myndasýning verður frá Englandsferðinni f sumar er leið. Kvenfélagskon- ur annast kaffi vei tingar. KVENFÉL. Garðabæjar efnir til hlutaveltu á morgun, laug- ardag, f Garðaskóla og hefst hún kl. 14. KRISTNIBOÐSVIKU KFUM og KFUK í Hafnarfirði lýkur annað kvöld, laugardagskvöld, kl. 20.30 með kristniboðssam- komu í Hafnarfjarðarkirkju. Skúli Svavarsson kristniboði talar. Þá mun María Marta Sigurðardóttir, sem nýlega er komin frá Kenýa segja frá og Meðal hugmynda á kirkjuþingi: sýna myndir máli sínu til frek- ari skýringa. GEÐHJÁLP. Opið hús er í fé- lagsmiðstöðinni við Hallæris- plan sunnudaga kl. 14—16, mánudaga og föstudaga kl. 14—17 og á fimmtudagskvöld- um kl. 20—22.30. Símaþjón- usta á miðvikudögum kl. 16— 18, sfmi 25990 og í þvf númeri gefnar uppl. um starfsemi fé- lagsins. KIRKJUR Á LANDS- BYGGOINNI - MESSUR SEYÐISFJARÐARKIRKJA: Á morgun, laugardag, kirkju- skólinn. Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 14. Órganisti Sigur- björg Helgadóttir. Sr. Magnús Björnsson. Reist verði kristnitöku- rkirkja á Þingvöllum SIGLUFJARÐARKIRKJA: Kirkjukórar Blönduóss og Skagastrandar syngja við guðsþjónustuna á sunnudag kl. 14 undir stjórn Sigurðar Danf- elssonar. Sr. Árni Sigurðsson, Blönduósi, og sr. Oddur Ein- arsson prédika og þjóna fyrir altari. Sóknarprestur. VÍKURPRESTAKALL: Kirkju- skólinn í Vík á morgun, laugar- dag, kl. 11. Sunnudag, Kristni- boðsdaginn: Messa kl. 11 í Skeiösflatarkirkju kl. 14. Tekið á móti gjöfum til fsl. kristni- boðsins. Sóknarprestur. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT lagði leiguskipið Jan af stað úr Reykjavíkurhöfn til útlanda. í gærdag kom Keflavfk til að lesta loðnumjöl til útlanda. Þá lagði Selá af stað til útlanda í gær svo og Reykjafoss f gærkvöldi. EzrQrrtUND Skundum nú á Þingvöll og látum oss byggja, bræður! Kvðld-, iu»tur- og holgfalagaNóoutto apótekanna f Reykjavík dagana 8. nóv. tll 14. nóv. aó báóum dögum meðtöldum er I IngóHa Apótofai. Auk peea er I augamaa apótok opiö tll kl. 22 vaktvikuna nema aunnudag I mkmm&w mi lofcaðf á laogtrdðguni og holgidög- um, en haegt er eð nó eembendi vM Uekni á Oðngu- deHd Landepftotane alla vlrka daga kl. 20—21 og é laugardðgum fré kl. 14—16sími 29000 Borgarapttaiinn: Vakt fré kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkl hefur helmlllalaeknl eöa nsr ekkl tll hans (aiml 81200). En slyaa- og sjúkravakt Slysadeild) slnnlr slösuöum og skyndlveikum allan sólarhrlnginn (siml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aó morgnl og fré klukkan 17 é föstudðgum til klukkan 8 érd. a ménudög- um er laeknavekt í sima 21230. Nénarl upptýslngar um Mjabúölr og læknaþjónustu aru getnar j almsvara 18888. Onjemiaaógerðir fyrlr fulloróna gegn msnusótl fare fram I Heilauvemdaratöó Reykjavfkur é þrlójudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl meó sér ónsamlsskfrtelni. Neyóarvakt Tennlæknafól. fetonda I Hetlsuvemdarstðó- Inni vió Barónsstig er opin laugard. ogsunnud.kl. 10—11. ÖraamiatoBring: Uppiýslngar velltar varóandl ónasmis- tærlngu (alnæmf) I aima 622280. Mlllíllðalausl samband vló laaknl. Fyrirspyrjendur þurfa ekkl að gefa upp nafn. Vlötalstímar kl. 13—14 þrlójudaga og flmmtudaga. Þess é milll er simsvar! tengdur vlð númerlö. Upplýsinga- og réógjafaslml Samtoka 78 ménudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21—23. Simi 91-28539 — simsvarl é öörum tímum. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. 8eHlememe«: Hellaugæaluatöótn opln rúmhelga daga kl.8— 17og20—21.Laugardagakl. 10— 11.Sfml27011. Oaróabær Heilsugæslustöó Qaróaflöt, slml 45066. Læknavakt 51100. Apðteklö oplö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjöróur Apótekln opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt tyrlr bæinn og Álftanes sfml 51100. Keflavfk: Apóteklð ar opiö kl. 9—19 ménudag til föstu- dag. Laugardaga. helgldaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvarl Hellsugæslustöóvarlnnar. 3360, gefur uppl um vakthafandl lækni eftir kl. 17. Selfoea: SeHoss Apótek er oplð til kl. 18.30. OpM er é laugardögum og sunnudðgum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fést I slmsvara 1300eftlrkl. 17. Akrenee: Uppl. um læknavakt I simsvara 2358. — Apó- teklö oplö virka daga tU kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. KvannaaHnrarf: Oplö allan sólarhrlnginn. slmi 21205. Húsaakjól og aöstoö vló konur sem beHtar hafa verlö ofbefafl I heimahúsum aóa orðið fyrlr nauógun. Skrtfstofan Hatlveigarstööum: Opln vlrka daga kl. 14—16, simi 23720. MS-fétogió, Skógarhlfó 8. OpM þriöjud. kl. 15-17. Sfml 621414. Læknisréögjöf fyrsta þrföjudag hvers ménaöar. Kvennaréögjöfín Kvennahúefaiu Opin þrtöjud. kl. 20—22, Simi21500. 8ÁÁ Samtök éhugafólka um éfenglsvandaméllö. SMu- múla 3-5. slml 82399 kl. 9-17. SéluhjéJp I vkMðgum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundlr I Slöumúla 3—5 flmmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. 8krflttote AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traðar- kotssundl 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga. aimi 19282. AA-samtökin. Elgir þú vló éfengisvandamél aó striöa. þé er simi samtakanna 16373, mlllikl. 17—20daglega. Séftræóistðóin: Sálfræölleg réögjöf s. 687075. 8tuttbytgjusendingar útvsrpslns tll útlanda daglega é 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og megtnlands Evrópu, 13.15— 13.45 tfl austurhluta Kanada og Bandarikjanna Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 IH Norðurianda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meglnlands Evrópu. Á 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta Kanada og Bandarikjanna fsl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Hoiméóknartímar Landapftallnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennedaHdfat. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deMd. Allo daga vlkunnar kl. 15—16. Helmsóknartiml fyrlr teöur kl. 19.30—20.30. Bamaepftali Hringsins: Kl. 13— 19 alla daga ðtdrunartæknéngadeHd Landspftatans Hétúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. — Landa- kotospftaii: Alla daga kl. 15 tU kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn I Foesvogfc Mánudaga tll föstu- daga kl. 18.30 tH kl. 19.30 og efllr samkomulagl. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúótr. Alla daga kl. 14 tU kl. 17. — Htritobandéó, hjúkrunardeild: Helmaókn- arlimi frjéls alla daga QrenséadeNd: Mánudaga tll fðstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heftsuvemdarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — FæöfatgarhefanHI Reykjavlkur AHa daga kl. 15.30 III kl. 16.30. — KleppeepttaH: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadalld- Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - Kópavogahæfló: Ettlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 é hetgtdðgum — VffHeetoðeepftaW: Helmsóknartíml dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — 8t. Jóaefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30 Sunnuhlfó hjúkrunartwfanHI I Kópavogl: Helmaóknartfml kl. 14-20 ogeftlrsamkomulagl SjúkrahúaKoflatrlkurtæknlshóraóa og heilsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan aólarhrlnglnn. Siml 4000. Keflavfk — sjúkrahúsió: Heimsóknartfml vlrka daga kl. 18.30 — 19.30. Um hetgar og é Itétfóum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akuroyrl — ajúkrahúaió: Heimsóknartlml alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardetld aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusiml tré kl. 22.00 — 8.00, sfml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veltukerfl vetns eg MtatreHu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 6. Saml slml é heigklögum. Rat- magnaveftan bllanavakt 686230. SÖFN Landabókaeafn fstonds: Safnahúsinu vlö Hverflsgötu: Lestrarsalir opnir ménudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Úllénasakir (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskóiabókasatn: Aöalbyggingu Héskóla Islands. Oplð ménudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun- artima útlbúa i aöalsafnl, siml 25088. bjóömfatjasafniö: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Ustasafn taianda: Oplö sunnudaga, þrlöjudaga. flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtebókaaafnió Akureyri eg Hórsðsskjatasatn Akur- eyrar eg Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúslnu: Oplö mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Héttúrugripesafn Akureyrar Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Raykjavlkur: Aóatsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, aiml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Fré sept — apríl er einnlg oplð é laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3(a—6 éra böm é þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aðalaafn — lestrarsalur, Þlnghottsstrætl 27. simi 27029. Oplö ménudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.— aprfl er elnnlg opiö é laugard kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán. þlnghottsstreetl 29a slmi 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. SóHieimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö ménu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er elnnlg oplö é laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja—6 éra böm é mlövikudögum kl. 10—11. Bókfai heton — Sólhelmum 27. siml 83780. helmsendlngarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa Símatími ménudaga og flmmtudaga kl. 10—12. Hotovaltosafn Hofsvailagötu 16, slml 27840. Oplö ménu- daga — föetudaga kl. 16—19. Bústoóesaln — Bústaöaklrkju. siml 36270. Opiö ménu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö é laugard. kl. 13—16. Sðguatund lyrir 3ja—6 éra bðm é mióvikudðgum kl. 10— 11. Búatoðasafn — Bókabflar. afmi 36270. VlOkomustaölr víösvegar um borglna. Norræna húsið. Bókasafnlö. 13—19. sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Arbæjaraafn. Lokaö. Uppl. é skrttstofunni rúmh. daga kl.9—10. Áagrtmaeafn Bergstaóastraeti 74: Opiö kl. 13.30—1«, sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga. Hðggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vlö Slgtún ar opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. I lataaafn Ekiara Jónaaonar Opiö laugardaga og sunnu- daga fré kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurlnn opfnn alladagakl. 10—17. Hús Jóns 8lgurðaaonar I Kaupmannahðfn er opiö mlö- vlkudaga tU föstudaga fré kl. 17 IU 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjaraafaafaðlr. Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópevoga, Fannborg 3—5: Oplö mén — tösf. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sðguatundlr fyrir böm émlövikud.kl. 10— 11.Sfmlnner41577. Néttúrufræöiatofa Kópavogs: Oplö é mlóvtkudðgum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slml 10000. Akureyri siml 96-21*40. Slgluf jöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðilin: Opln ménudaga tll föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundtougamar I Laugardal og Sundtoug Vseturbæjar aru opnar ménudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. 8undiaugar Fb. Braiöhottl: Ménudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmériaug I Moetettssvett: Opin ménudaga — föatu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. SundhMI Keftavfkur er opiri ménudaga — flmmutdaga 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þrlöju- dagaogfimmtudaga 19.30—21. 8undlaug Kópavoga. opin ménudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og mlövlku- dagakl.20—21.S(minner41299. Sundtoug Hafnarijaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—16 og sunnudega fré kl. 9— 11.30. Sundtoug Akureyrar er opin ménudaga — fðetudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Sfmi 23260. Sundlaug Settjamamees: Opln ménudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.