Morgunblaðið - 08.11.1985, Síða 26

Morgunblaðið - 08.11.1985, Síða 26
26 MORGUNBLAÐID, FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER1985 Morgunbladid/RAX Stjórn Tónlistarsambands alþýdu, fri vinstri: Magnús Óiafsson, Torfi Antons- son, formaður, Sigurður Haraldsson og Þrúður Helgadóttir. Tónlistarsamband alþýðu með tónleika: Fjórir kórar og ein lúdrasveit koma fram TÓNLISTARSAMBAND alþýðu - J gengst fyrir tónleikum í Háskólabíói i morgun, laugardaginn 9. nóvemb- er, og hefjast þeir kl. 14. Þar koma fram fjórir kórar og ein lúðrasveit: Álafosskórinn, Kjarnakórinn, M.F.A.-kórinn, Samkór Trésmiðafé- lags Reykjavíkur og Lúðrasveit Verkalýðsins. Kynnir i tónleikunum verður Jón Múli Árnason og er aðgangur ókeypis. TÓNAL var stofnað 29. júní 1976 en þetta er í fyrsta skipti sem tón- leikar eru haldnir í nafni sam- bandsins. „Segja má að við séum að færa starfsemi sambandsins inn í landið,“ sagði Torfi Karl Antonsson, formaður TÓNAL, í samtali við blaðamann — en sambandið hefur tekið virkan þátt í starfsemi Tónlistasambands al- þýðu á Norðurlöndum. Farið utan og tekið þátt í tónlistarmótum í Noregi og Finnlandi. Árið 1988 verður slíkt mót í óðinsvéum i Danmörku í tilefni 1000 ára af- mælis borgarinnar og þar verða Islendingar á meðal þátttakenda. Álafosskórinn skipa starfsmenn Álafoss. I Kjarnakórnum eru starfsmenn áburðarverksmiðjunn- ar og dregur kórinn nafn af aðal- framleiðslu hennar, áburðinum Kjarna. MFA-kórinn starfar í tengslum við Menningar- og fræðslusamband alþýðu og félagar í Trésmiðafélagi Reykjavíkur eru í Samkórnum. Fjölbreytt tónlist verður á boð- stólum í Háskólabíói á morgun að sögn aðstandenda tónleikanna. Bæði innlend og erlend tónlist. Hver hópur fyrir sig mun flytja um 15 mínútna dagskrá og í lokin mun allur hópurinn, um 200 manns, flyta þrjú lög saman. Peningamarkaðurinn \ GENGIS- SKRANING Nr. 212 — 7. nóvember 1985 Kr. Kr. Toll- Ein.KL09.15 Kanp Sala gengi Dollari 41,400 41,520 41,73 Stpund 59,395 5937 59,515 Kan.dollari 30,08« 30,173 333 Ddnakkr. 4,4020 4,4148 4307 Norskkr. 5358 5J112 5340 Senakkr. 53)12 5,3166 5373 FLmark 7,4260 7,4475 7394 Fr. franki 5,2380 5332 5,1765 Bele. franki 0,7892 0,7915 0,773 Sv.fnuiki 19,4066 19,4628 19344 HolL gyllini 14,1582 14,1992 13,9879 y-þmark 15,9691 16,0154 15,7820 ILh’ra 0,02363 0,02370 0,02338 Austurr. sch. 2394 2360 2363 PorLescudo 0379 0387 0368 Sp.peseti 0391 0399 0376 Jsp-yen 03377 0343 0,1953 Irsktpund 49,380 49,523 48324 SDR (SérsL 44,6213 44,7506 44,435 dráttarr.) INNLÁNSVEXTIR: Sparivjóövbakur.................. 22,00% Spantjóótreikningar með 3ja minaða upptogn Alþýöubankinn.............. 25,00% Bunaðarbankinn............. 25,00% lönaöarbankinn............. 23,00% Landsbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn............ 25,00% Sparisjóðir................ 25,00% ' » Útvegsbankinn.................... 23,00% Verzlunarbankinn........... 25,00% meó 6 mónaða upptögn Alþýðubankinn.............. 30,00% Búnaöarbankinn............. 28,00% lönaöarbankinn............. 28,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Sparisjóöir................ 28,00% Útvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn.............314»% - meö 12 minaóa upptögn Alþýöubankinn............... 324»% Landsbankinn.................314»% Útvegsbankinn.............. 32,00% Innlinttkírteini Alþýöubankinn............... 28,00% Sparisjóöir................. 28,00% Verótryggóir reikníngar miöað vió lénekjaravítrtðlu meó 3ja minaóa upptögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaöarbankinn............... 1,00% lónaöarbankinn............... 1,00% Landsbankinn.................. 14»% Samvinnubankinn............... 14»% Sparisjóöir................... 14»% Útvegsbankinn................. 14»% Verzlunarbankinn............. 2,00% meó 6 minaóa upptögn Alþýöubankinn................. 33% Búnaöarbankinn............... 3,50% lönaöarbankinn................ 33% Landsbankinn................. 3,00% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóöir................... 34»% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% Ávteana- og hlaupareikningan Alþýöubankinn — ávisanareikningar......... 174»% — hlaupareikningar......... 10,00% Búnaöarbankinn................ 84»% lönaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn.................10,00% Samvinnubankinn.........— 84»% Sparisjóöir..................10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn..............104»% Stjömureikningar I, II, III Alþýöubankinn................ 9,00% SaMin - hoMMin - B-lán - plúsiin meó 3ja til 5 minaöa bindingu Iðnaöarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................. 234»% Sparisjóðir................. 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn................ 234»% Verzlunarbankinn............ 25,00% 6 minaóa bindingu eóa lengur lönaöarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldeyritreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn................ 8,00% Búnaöarbankinn................. 73% lönaðarbankinn............... 74»% Landsbankinn................. 7,50% Samvinnubankinn................ 73% Sparisjóðir.................. 8,00% „Leir er mitt uppáhaldsefni“ — segir Sjöfn Haraldsdóttir sem opnar sýningu í Gallerí Borg í dag SJÖFN Haraldsdóttir keramik- listamaöur opnar sýningu á verkum sínum, keramískum málverkum, flísum, kerjum og skálum, í dag kl. 17.00 í Gallerí Borg við Austur- völl en Sjöfn er nú búsett í Kaup- mannahöfn þar sem hún hefur eigin vinnustofu. Sjöfn fæddist árið 1953 i Stykkishólmi og ólst þar upp. Hún stundaði nám við Mynd- lista- og handiðaskóla íslands i sex ár og í fjögur ár við Konung- legu dönsku listaakademiuna í Kaupmannahöfn og lauk þaðan cand. phil.-prófi i myndlist árið 1984. Á ári hverju sækja um 400 manns um skólavist en aðeins 30 komast að. Sjöfn hefur unnið til verðlauna í samkeppnum um veggskreytingar erlendis og prýðir verk hennar húsakynni Sambands danskra sparisjóða í Kaupmannahöfn. Hún sagði i samtali við blaða- mann Morgunblaðsins að mjög lærdómsrikt hefði verið fyrir sig að vera ein þeirra sem valdir voru af Sambandi dönsku spari- sjóðanna. Alls voru sex nemend- ur valdir úr skólanum — úr deild þeirri sem nefnist „Mur og rum- kunst“ og professor Robert Jacobsen stýrði, en hann hefur m.a. haldið sýningu hér á landi. „Aðstoðin frá sparisjóðunum fólst í því að SDS Iagði fram 100 þúsund d.kr. árlega í 3 ár til kaupa á efni og aðstoð, en lista- mennirnir fengu að skreyta húsakynni sparisjóðanna að vild. Þó áttu þeir sjálfir verkin og gátu ráðstafað þeim að ári Iiðnu.“ Verk Sjafnar hét „Bylgjur og hreyfing“ og sýnir stígandi bylgj- unnar frá strönd til hafs og þau merki, sem hún skilur eftir á sandinum, og er því bylgjan hugmyndagjafi myndarinnar og má rekja þau hughrif til upp- Sjöfn Haraldsdóttir vaxtar Sjafnar við íslenska sjáv- arströnd. Einnig hefur Sjöfn gert vegg- skreytingar fyrir Víðistaðaskóla í Hafnarfirði og hefur nú í undir- búningi veggskreytingu fyrir St. Fransiskusspítalann í Stykkis- hólmi. „Mér var boðið að vinna skreytingu fyrir sjúkrahúsið að tilhlutan arkitekts þess, Jes Einars Þorsteinssonar, og er framtakið að hluta styrkt úr Listskreytingasjóði ríkissjóðs. Sjóðurinn er svo til nýstofnaður og tel ég að hann eigi eftir að verða mikil lyftistöng fyrir lista- fólk hér á landi. í Danmörku er orðið algengt að einkafyrirtæki og stofnanir óski eftir sýningum ýmissa listamanna í húsakynn- um sínum, sem mælst hefur mjög vel fyrir. íslensk fyrirtæki mættu gjarnan taka þetta upp eftir frændum okkar Dönum.“ Sjöfn hefur áður haldið eina einkasýningu hér á landi — í Gallerí djúpinu árið 1980 og seld- ust þá öll verk hennar nema eitt. Sjöfn kvaðst vera mjög spennt að sjá viðbrögð fólks við þessari sýningu eftir svo langan tíma að heiman. „Mér finnst mikilvægt að reyna að halda sem mestu sambandi við ísland þó svo ég vilji búa í Danmörku. Eg er orðin heimavön þar og hefur Kaup- mannahöfn alltaf haft góð áhrif á mig. Þaðan er stutt að skreppa til annarra Evrópulanda, en maður verður frekar einangrað- ur á íslandi finnst mér.“ Sjöfn býr nú með dönskum unnusta sínum, sem er arkitekt, og fóru þau í ferð um þver og endilöng Bandaríkin í sumar til að skoða myndlist og arkitektúr. Sjöfn sagðist vinna mest úr leir þó hún gerði nokkuð af því að vinna úr steypu og mósaík. Leir er samt ekki heppilegur I útiskreytingar svo taka verður tillit til aðstæðna hverju sinni. „Leirinn er svo lifandi, næstum óútreiknanlegur. Undanfarin ár hef ég gert margar tilraunir í leit að ákveðnum leirtegundum, mismunandi litbrigðum og efn- isáferð, sem gætu hentað mínum vinnuaðferðum. Hluta af árangr- inum má sjá í verkunum — t.d. hvernig fjörusandurinn brýst fram á yfirborðið við brennslu og myndar hrjúft samspil við sjálfan leirinn." Sýningunni skiptir Sjöfn I þrennt: I veggmyndir (keramísk málverk), sem hún nefnir Hug- rót, II hvítar flísar, sem hún kýs að kalla hvítar melódíur og þriðji flokkurinn er ker og skálar. öll verkin eru unnin á þessu ári. Sýningin stendur til 19. nóv- ember og er opin frá kl. 12.00 til 18.00 virka daga og frá kl. 14.00 til 18.00 um helgar. Útvegsbankinn............... 7,50% Verzlunarbankinn............ 7,50% Stertingspund Alþýðubankinn................1130% Búnaðarbankinn.............. 11,00% lönaöarbankinn...............114»% Landsbankinn................ 113)% Samvinnubankinn.............11,50% Sparisjóðir..................113)% Útvegsbankinn............... 11,00% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn................ 43)% Búnaöarbankinn.............. 4,25% Iðnaðarbankinn............... 44»% Landsbankinn................ 430% Samvinnubankinn.............. 43)% Sparisjóðir.................. 430% Útvegsbankinn................ 430% Verzlunarbanklnn............. 54»% Danskarkrónur Alþýöubankinn................ 93)% Búnaöarbankinn.............. 8,00% lönaöarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóöir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, torvsxtir Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaöarbankinn............. 30,00% Iðnaöarbankinn.............. 304»% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............. 304»% Alþýöubankinn.............. 29,00% Sparisjóöir............... 304»% Vióskiptavíxlar Alþýðubankinn............... 323)% Landsbankinn..................323% Búnaöarbankinn.................35% Sparisjóöir................. 323)% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankínn.................313)% Útvegsbankinn................313)% Búnaðarbankinn...............313)% lönaöarbankinn..............31,50% Verzlunarbankinn........... 31,50% Samvinnubankinn..............313)% Alþýöubankinn................313)% Sparisjóðir............... 31,50% Endurseljanleg lán fyrir ínnlendan markaó............ 273)% láníSDRvegnaútfl.framl............. 93)% Bandaríkjadollar............ 9,50% Sterlingspund............... 12,75% Vestur-þýskmörk.............. 8,25% Skuldabrét, almenn: Landsbankinn............... 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaöarbankinn.............. 32,00% lönaöarbankinn............... 324»% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn.............. 324»% Alþýöubankinn................ 324»% Sparisjóöir................. 32,00% Vióskiptaskuldabráf: Landsbankinn................ 33,50% Búnaöarbankinn............... 333)% Sparisjóöirnir............... 333)% Verótryggó lán mióað vió lánskjaravísitölu íalltaö2'/4ár.......................... 4% Ienguren2 V4ár......................... 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverótryggó skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84 .......... 32,00% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna rfkis- ins: Lánsupphæö er nú 350 þúsund krón- ur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjör- leg, þá getur sjóðurinn stytt lánstím- ann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuöi, miöað viö fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársf jóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legar lánsupphæóar 8.000 krónur á hverjum ársfjóróungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.000 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuóstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt i 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1985 er 1301 stig en var fyrir október 1266 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,76%. Miðaö er viö vísitöluna 100 íjúní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miöaöviö 100íjanúar 1983. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuóstóls- óverötr. vsrðtr. Vsrðtrygg. tasrshir vaxts Óbundiófé kjör kjör tímabil vaxtaáári Landsbanki, Kjörbók: 1) Útvegsbanki, Abót: 7-34,0 1,0 3mán. 1 22-34,6 1,0 1mán. 1 Búnaðarb.,Sparib:1) 7-34,0 1,0 3mán. 1 Verzlunarb.,kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3mán. 2 Alþýðub.,Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóöir, Trompreikn: 32,0 3,0 1mán. 2 Iðnaðarbankinn: 2) Bundiöfé: 26,0 3,5 1mán. 2 Búnaðarb., 18mán.reikn: 36,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiörétting(úttektargjald)er 1,7%hjáLandsbankaogBúnaðarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaöar á hverju sex mánaöa tímabili án, þes aö vextir lækki.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.