Morgunblaðið - 08.11.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 8. NÓVEMBER1985
31
iucRnu-
ípá
'Gjð HRÚTURINN
|lil 21. MARZ—19.APRIL
i>ú gstir fengiA merkilega hring-
ingu í dag. Reyndu að láta sem
þér komi hún ekki á óvart. Kf
þér verftur boðið út taktu boðinu
fegins hendi. Skemmli' þér vel.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þér verður Ifkt við manneskju
sem þér líkar ekki alls kostar
við. Taktu ekki of mikið mark
á orðum annarra. I>ú veist betur
sjálfur hvað á við þig og hvað
ekki.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÍINl
Þú verður að vera duglegur í
dag. Það er um að gera að klára
verkefni dagsins fyrir kvöldið.
Þú ert heldur ekki eins vel
upplagður á kvöldin og á morgn-
ana.
KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLl
Þér lætur best að hafa þig lítt
í frammi í dag. Helst af öllu
ættir þú ad vera heima og hvfla
þig. Ef þú vilt það ekki skaltu
ekki leggja of hart að þér í
vinnunni.
^SkllJÓNIÐ
ST||j21 JÚLl-22. ÁGÚST
Láttu geðvonsku þína ekki bitna
á saklausum. Þú getur ekki
endalaust kennt öðrum um
skaplyndi þitt. Lfttu nú f eigin
barm og reyndu að lagfcra
hlutina. Gangi þér vel.
MÆRIN
23. ÁGÚST—22. SEPT.
Líttu veröldina björtum augum
í dag. Þú verður að vera jákvieð-
ur, að minnsta kosti öðru hvoru.
Það þýðir ekki að gagnrýna alla
og halda að maður sjálfur sé
fullkominn.
Qh\ VOGIN
PflíTÁ 23- SEPT.-22. OKT.
Þú ættir að reyna að vera i jafn-
vcgi í dag. Það er ekki gott fýrir
þig að æsa þig upp. Þú hefur
gert of mikið af þvf undanfarið
að skammast við fólk.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú verður að hafa allar klcr úti
í dag til að komast yfir verkefni
dagsins. Það vcri ef til vill best
fyrir þig að biðja um hjálp.
Brjóttu odd af oflcti þfnu og
leitaðu liðsinnis.
Þú munt hitta beint f mark f
dag. Tillögum þfnum mun verða
vel tekið. Þú cttir þvf að vera
f Ijómandi skapi. Gerðu þér
dagamun og bjóddu fjölskyld-
unni út að borða.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Hafðu ekki allt á hornum þér f
dag. Þú hefur ekki neina ástcðu
til að vera fúll. Þér gengur Ifka
ila að lynda við vinnufélagana
ef þú ert eins og snúid roð í
hund.
Wlé VATNSBERINN
UisS 2». JAN.-18.PEB.
Þú berð ekki byrðar alls heims-
ins á özlum þér þó þú hafír það
á tilfinningunni. Auðvitað eiga
allir erfitt stundum, en það er
engin ástcða til að mikla hlutina
fyrir sér.
FISKARNIR
>a^3 19. FEB.-2I. MARZ
Þó að eklti sé á allt kosið skaltu
reyna að vera bjartsýnn. Reyndu
að Ifta á Ijósu hliðar Iffsins og
þá gengur allt betur. Rcddu við
fjölskylduna f trúnaðL
X-9
Crlaponar hafa eytt ntiklu af ránsfe'smi/ M aá
styfá ú/rra/v, 7hi/re// aJ~Je/r s/eppa.
e#Xi ázk/ a'b/ ----------------c—
/// 5E6ÞO ú/ive&t 4 P
J></ SÉRT H/fTWR - - 1
<5*5 - AÞ Rf/r/Sti>67f£<(l4
iM/i/ li£R/i/04
YiOCt/R £*//?££„.
O )rK world nqhls ■ e**r
íVt..
, nAULl ff/U/L , ) I
'vlas/o? e<pv<j. J
TRB/SriÞ /itftZS
Pyfí/R R/U/L, 06
M/y/y/sr rr/a
# Mfí/Z/Z
&/A/OÍR.
DYRAGLENS
HEVZÐUÍpÖ ERT HPJflN
AF FUJSUM ÐN503tG../
pÖ El2T HRIFIN AF ULTUSlÖP'
OM EIU5 06 &>!■■
É6 VEIT þAD...
EN, HJÓNA-
5ANP ER
AU/ARLEG
1983 T'itMjnn MMn Se'vicea Inc
/30
• : :: :::::::::::::::: .
..................................................................................
TOMMI OG JENNI
...............
::::::::::::::::::::
::::::::::::::::::::
::::::::::::::::::::
LJÓSKA
ER fUOXAEön EKI PAO
AP PA6BI OG SERA
MAMATA SKOU y. PAO
ALPREI KjFAST
AF Ht/EKTU -í'pö MVNPlR
L'ATIpl SVDhJA ?) ALCXiEI
JRÚA OKKUfL
FERDINAND
iww uiuiru reaiure oynoiLöie inc | l 1 ^ 1 1 iíLX CvVA,\LM +// //y/LVH 1
SMÁFÓLK
EXPLAIN THIS, IF YOU CAN,
CHUCK..EVERYONE IN OOR
CLA5S HAD TO WRITE AN
E5SAY ON WHAT UIE DIP
PURINé CHRISTMAS VACATION
UUHEN I GOT MINE BACK,
THE TEACHER HAP GlVEN
ME A"DMINUS'.'..U)ELL,
l’M USED TO THAT, RI6HT,
CHUCK? RlGHTf
NOU), GUESS UIHAT..ALL
THOSE ESSAY5 WENT INTO
ACITY E55AY CONTEST, ANP
I U)ON! EXPLAIN THAT, CHUCK
NEVER LISTEN TO
THE REVIEWERS
ÚtskýrAu þetU ef þú getur,
Kalli. Vié áttum ttH i bekku-
um att skrifa ritgerð um þatt
sem við gerðum í ýólalejfinu.
Þegar ég fékk mlna aftur, En hvað keklurðu? Allar þeaa- AMrei að
hafði kennarínn gefið mér ar rítgerðir voru sendar ( endnr.
falleinkunn. ..nú.égerorðin borgareamkeppnina og ég
vön þvf, ekki satt, Kalli? Réttl vann! íltskýrðu það, Kalli.
á gagnrýn-
BRIDS
Umsjón:Guöm. Páll
Arnarson
„Þetta voru lengstu 90 sek-
úndur sem ég hef nokkurn tíma
lifað,“ sagði hinn aldni banda-
ríski snillingur B.J. Becker og
átti við umhugsunartíma
makkers síns í spili sem kom
upp í landsliðskeppni fyrir
heimsmeistarakeppnina árið
1973. Makker hans var Jeff
Rubens, annar af ritstjórum
The Bridge World.
Norður
♦ ÁK985
V 109854
♦ Á4
♦ 4
Vestur
♦ 10762
VG
♦ KD983
♦ 653
Austur
♦ -
V73
♦ G10752
♦ KDG1098
Suður
♦ DG43
MÁKD62
♦ 6
♦ Á72
Vestur Norður Austur Suöur
— — Pass 1 hjarta
Pass 1 spaði Pass 4 spaðar
Pass 4grönd Pass 5 hjörtu
Pass 5grönd Pass 6 tígiar
Pass Pass 7 hjörtu Pass Pass
SKAK
* *
Becker hélt á spilum austurs
og hafði kosið að þaga allan
tímann, líka yfir lokasögninni,
þótt hann ætti eyðu í spaða.
Margir minni spámenn hefðu
útspilsdoblað til að tryggja það
að fá spaða út. En Becker.
Hann lét það að vísu rétt
hvarfla að sér en óttaðist hins
vegar að reka andstæðingana
f sjö spaða, sem gætu verið
óhnekkjandi.
Rubens notaði tímann vel
þessar 90 sekúndur áður en
hann spilaði út. Sagnir bentu
til að makker hans gæti verið
með eyðu í spaða — en hvers
vegna doblaði hann þá ekki.
Jú, auðvitað. Hann vildi ekki
reka þá í réttu slemmuna, sá
Rubens loks og spilaði út
spaða, makker sínum til mikils
léttis.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti f Banja
Luka i Júgóslaviu í vor kom
þessi staða upp i skák ensku
stórmeistaranna James Plask-
ett, sem hafði hvítt og átti leik,
og Nigel SborL
35. Dh7I — Hd7 (Drottninguna
mátti auðvitað ekki drepa
vegna mátsins á f7).
36. Hif6! - DxfS, 37.1*8+ og,
Short gafst upp, því 37. — Ke7 j- f
er svarað með 38. Hel+.