Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 17
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR16. NÓVEMBER1985 17 Svar til Torben Friðrikssonar Basar kvenndeildar RKÍ KVENNADEILD Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands heldur árleg- an basar sinn í Félagsheimili Fóstbræðra að Langholtsvegi 109—111 sunnudaginn 17. nóvember og hefst hann kl. 2 e.h. Þar verða á boð- stólum allskonar handavinna, heimabakaðar kökur, jólakort o.m.fl. Allur ágóði rennur til kaupa á bókum fyrir sjúklingabókasöfn spítalanna. — eftir Sigurð Helgason í Morgunblaðinu þann 30. októ- ber síðastliðinn er birt bréf frá Torben Friðrikssyni til undirrit- aðs. Þar er spurt um starfskjör flugfreyja. Að vísu hefur mér ekki enn borist þetta bréf, en vil engu að síður upplýsa eftirfarandi: 1. Um ökutækjastyrki: Ökutækjastyrkur flugfreyja er ætlaður til greiðslu á kostnaði við að komast til og frá vinnu, en bæði er vinnutími þeirra óreglu- legur og vinnustaður utan alfara- leiða. Styrkurinn er greiddur óháð því hvort launþeginn á bifreið eða ekki. Um þessa ökutækjastyrki gilda sömu reglur og ökutækja- styrkir hjá öðrum. Flugfreyjur leggja ekki fram reikninga fyrir aksturskostnaði hjá félaginu, en eins og fyrirspyrjanda er kunnugt er þeim sem fá greiddan bifreiða- styrk gert að gera grein fyrir kostnaði á móti ökutækjastyrk hjá skattyfirvöldum. Við höfum 137.666 kindum slátrað hjá Sláturfélagi Suðurlands — Meðalfallþunginn 130 grömmum meiri en í fyrra í HAUST var slátrað alls 137.666 fjár í sláturhúsum Sláturfélags Suð- urlands, 122.583 dilkum og 15.083 fullorðnu. Haustið 1984 var slátrað 135.273 kindum og var því slátraö 2.393 kindum fleira í haust. Meðal- fallþungi dilka var 14,05 kg. og er það 130 grömmum rneira en haustið 1984 þegar meðalfallþungi dilka í sláturhúsum SS var 13,92 kg. Hjá SS er slátrað í sex slátur- húsum á Suður- og Vesturlandi. Slátrun hófst 18. september og lauk reglulegri slátrun þann 1. nóvember. I sláturhúsinu við Laxá í Borgarfirði var slátrað 9.447 fjár og var meðalfallþungi dilka 14,84 kg. (13,87 1984), á Selfossi 26.290 fjár, 14,90 kg. (14,32), í Laugarási 18.241 fjár, 14,24 kg. (14,15), á Hvolsvelli 44.759 fjár, 13,95 kg. (13,86), í Vík 13.079 fjár, 13,83 kg. (14,25) og á Kirkjubæjarklaustri 25.850 fjár, 13,08 kg. (13,33). engin bein afskipti af skattfram- tölum einstakra starfsmanna og getum því ekki sagt um það hvort eða í hve miklum mæli styrkurinn er skattlagður hjá starfsmönnum. 2. Um dagpeninga: Flugfreyjur fá greidda dagpen- inga sem ætlaðir eru til greiðslu á hluta af dvalarkostnaði þeirra erlendis, en félagið greiðir beint sjálfan gistikostnaðinn. Um þessa dagpeninga gilda sömu skattaregl- ur og dagpeningar opinberra starfsmanna og annarra sem fá greidda dagpeninga vegna vinnu sinnar. Það er hins vegar ekki á okkar valdi að kveða á um skatt- skyldu þeirra eða segja til um það hvort eða í hvaða mæli þeir eru skattlagðir hjá starfsmönnum af ástæðum sem áður eru raktar. Höfundur er forstjórí Flugleida. Marfa Manda Ivarsdóttir í versluninni M. Manda boutique Ný verslun í Kjörgarði MARÍA Manda ívarsdóttir fatahönnuður hefur opnað verslunina M. Manda boutique á 2. hæð í Kjörgarði, Laugavegi 59. í frétt frá versluninni segir að þar sé seldur tískufatnaður kvenna, og lögð er áhersla á stílhreint og sérstakt útlit. f versluninni er á boðstólnum bæði model-fatnaður auk fjölda- framleidds fatnaðar. Góður dagur í bókabúðínní. í dag höldumvid uppáopnun nýjaLaugavegarins. Allír kraKkar sem koma í bama- bókabúðína fa ókeypis eíntak af bók um Högna Hínríks. Harpa kynnír fmgramálníngu og víð gefiim 20% kynníngar- afslátt. Ritsafn Þórarins Eldjáms, 7 bækur, fæst með 10% afslættí, kr. 4.322.00. Einar Askell kemur í heimsókn og segir frá nýju bókinni smm. Jóladagatöl í míklu úrvalí. Hagstætt verð. Stóra Webster’s ensk-enska orðabókín á sértílboðí, kr. 2.490,00. &****»* Þórarínn Eldjám árítar nýju bókina sína „Margsaga" kl. 11.30 -14.00. Sendum í póst- kröfu um allt land, Það er okkur sönn anægja að geta aftur boðíð bók Sígurðar Nordal, íslensk menníng, á eínstaklega góðu verðí, kr. 890,00. Tryggíð ykkur eíntak í tíma því upplagíð er takmarkað. Bókabúð Máls og menníngar. Símí: 24240.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.