Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR16. NÓVEMBER1985 37 XJCHflU' iPÁ HRÚTURINN klil 21. MARZ—19.APRIL hrúturinn W lendir eflaust í illdeilum við fjölskyldu þína. t>ad er því miður ad einhverju leyti þín sök. Mundu ad það er betra að sætt- ast heilura sáttum en að vera í fýlu. NAUTIÐ rá*a 20. APRlL-20. MAl Láltu vinnuna lönd og leið í dag. Þú hefur áreiðanlega lokið við verkefni gærdagsins. I>ú átl því skilið að hvíla þig vel og rskilega. Njóttu lífsins með vinum þínum. Tilf W/A TVÍBURARNIR ,___21 MAl—20. JÚNl 'ilfinningar þínar eru í uppnámi ( dag. I*ú munt missa stjórn á þér og allt leikur á reiðiskjálfi. Hafðu samt ekki of miklar áhjggjur, það er ágctt að hreinsa andrúmsloftið svona af ogtil. KRABBINN 21. JtJNÍ—22. JÚLl Láttu þér ekki bregða við neitt í dag. Astvinur þinn er óútreikn- anlegur þegar hann er í því skapi sem hann er í. Taktu öllu með ró og lestu eða gerðu eitthvað annað. ^SílLJÓNIÐ gTjlja. JÍILl-22. ÁGÚST AstarliTið gengur ekki nógu vel hjá þér. Þú ert ekki ncgilega tillitssamur. Þú hugsar eingöngu um þínar þarfir. Breyttu þessu og þá mun allt ganga betur. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Einbeiting þín er ekki mikil í dag. Þú hleypur úr einu í annað. Ekkert virðist geta fangað hug þinn. Eirðarleysí þitt befur áhrif á annað heimilisfólk. k\ VOGIN Vn$4 23.SEPT.-22.OKT. Það vcri mjög viturlegt af þér að ráðfcra þig við þér reyndari persónur. Þú hefur ekki eins mikla reynslu og ýmsir aðrir I þessum tnálum. Þér verður áreiðanlega vel tekið. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þér fínnst leiðinlegt að þurfa að taka tíma frá fjölskyldunni en vinnan kallar. Þó að það sé sunnudagur verður þú líklega að Ijúka við eitthvert verkefni. PjÁM BOGMAÐURINN LL\Í£ 22. NÓV.-21. DES. Þú ert eitthvað slappur þennan morguninn. Þú vilt helsl sleppa því að fara í boð sem fjölskylda þin hefur lengi hlakkað til að fara í. Hertu þig upp og farðu í boðið. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Fjölskyldumeðlimir reita þig til reiði ( dag. Þeir eru sífellt að breyta áctlunum sinum. Þú skalt bara hundsa þá og fara þínar eigin leiðir í dag. Farðu ( heimsókn til vinar þíns. HlKgll VATNSBERINN LsaS^ 20.JAN.-18.FEB. Þú cttir að heimsckja kunn- ingja þína í dag. Þú befur ekki hitt þá lengi sökum anna. Þú hefur enga afsökun lengur. Drífðu þig af stað. Eyddu kvökl- inu heima með fjölskyldunni. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú vilt helst af öllu kúra undir scng í allan dag. Þú ert eitthvað dapur vegna ákveðins máls. Láttu neikvctt viðhorf ekki ráða lífi þínu. Reyndu að líta á já- kvcðu hliðar lifsins. X-9 f/jÁíP! M£P, H66UR ALl&F!f>ESiUHy áVA JtíAVfí £P Pessa Ppavms © I9Í4 King F ea'uret Syndicale. Inc World rights reácrvrd ÓVAMPS ýr/PAP V/>PP/£, />£77* 66CP&//AP. //£> S/Te/LPAf \PX4Si !MAP///VÁ dÁTA /ÖPPí/Z/A i/Af /?Á. . }t>£// ///pTc/P AP PAPíX/ M4/ A£7p/?Ai>S064 y/P!SA Á//P/FÁ / \//£//AS/?C//f,r/ZVAP- DYRAGLENS GÓ&AH PAfiA IMNl i' DAG TALA t(b MW EINA DÚDO' EUöLlNN , SEM EFriKLlRT . ’A JÖKPINNI // T H\JAPA 5PUKNIM5 EK. \>AV SEM PÖ LKr OFTA&T SPOŒ.OOZ áv? SO SPOfZUlN<3 - SEM E€R MEST A |?K5/ iiiiS TOMMI OG JENNI f vÁ ! LÍTUI? ÓT F/RlZ APVSZA M7 pJLL KANUA AF \ MTÓLK g?—k-7oT L.J oW M EN Vip ) ( t>A /FtyNPI ÞURFUM EG HEUDOI? L'ATA X SAÓtpyKKIA , TEPPALEÖ6J/V > 80ö»TOR>He ÓÖGNIN SMÁFÓLK Gjöröu svo vel, fröken! Njóttu vel! Þú ert rughid, herra. FERDINAND BRIDS Eranski spilarinn Perron er KreinileRa í miklu uppáhaldi hjá bridsblaöamönnum: í mótsblaði Evrópumótsins er spil eftir spil 'par sem hann leikur aðalhlutverkiö, reyndar ekki öll jafn merkileg, en hér er þó eitt sem óneitanlega á vel heima á prenti: Norður ♦ G54 VKDIO ♦ 986 ♦ D1092 Suður ♦ AD32 VG7 ♦ AG102 ♦ A73 Spilið er úr leik Frakka og Finna, þeir Perron og félagi hans, Chemla, eiga í höggi við Koistinen-bræðurna finnsku. Perron vakti t suður á 15—17 punkta grandi, og Ghemla stökk í þrjú slík. Út., M var lítið hjarta, og kóngurinn í blindum átti fyrsta slaginn. Perron spilaði tígulníunni í öðrum slag, austur lét drottn- inguna, sem Perron drap á ás og spilaði gosanum. Austur fékk á kónginn og svaraði makker upp í hjartanu. Og nú gerði vestur sig sekan um fín- gerða villu. Hann drap á hjartaásinn og spilaði meira hjarta. Perron átti slaginn í blind- um og tók tiguláttuna. Austur henti spaða. Þar með var ljóst að vestur átti fjóra tígla og sennilega fimm hjörtu. Og — hann hlaut að eiga laufkóng- inn, því ella hefði hann haldið samgangnum opnum í hjarta með því að bíða með að drepa á ásinn. Perron þurfti þrjá slagi án þess að hleypa vestri inn og þeir gátu ekki komið nema á spaða. En það var úti- lokað að austur ætti kónginn annan, svo eina vonin var ... Norður ♦ G54 VKDlO ♦ 986 ♦ D1092 Vestur Austur ♦ K ♦ 109876 VA6542 V 983 ♦ 7543 ♦ KD ♦ KG6 ♦ 854 Suöur ♦ AD32 VG7 ♦ AG102 ♦ A73 ... kóngurinn blankur í vest- ur. Og Perron spilaði spaða á ás, eins og sönnum meistara sæmir. SKflK Á alþjóðlegu móti I Baden- Baden í V-Þýskalandi í sumar kom þessi staða upp í viðureign 16 ára gamallar ungverskrar stúlku Szuszu Polgar og rúm- enska stórmeistarans Florins Gheorghiu. Stúlkan hafði hvítt og átti leik. Henni tókst að hagnýta sér gáleysilega stað- setningu svörtu drottningar- innar i miðjum herbúðum hvíts. 19. f4! (Lokar undankomuleið svörtu drottningrainnr og hót- ar 20. Hh3 eða 20. Rdl. Það kostar Rúmenann mann að bjarga drottningunni.) — cxb4, 20. axb4 — b5, 21. c5! - Rxc5, 22. bxc5 — Dxc5 og eftir 45 leiki til viðbótar gafst Ghergh- iu að lokum upp. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.