Morgunblaðið - 16.11.1985, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 16.11.1985, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR16. NÓVEMBER1985 37 XJCHflU' iPÁ HRÚTURINN klil 21. MARZ—19.APRIL hrúturinn W lendir eflaust í illdeilum við fjölskyldu þína. t>ad er því miður ad einhverju leyti þín sök. Mundu ad það er betra að sætt- ast heilura sáttum en að vera í fýlu. NAUTIÐ rá*a 20. APRlL-20. MAl Láltu vinnuna lönd og leið í dag. Þú hefur áreiðanlega lokið við verkefni gærdagsins. I>ú átl því skilið að hvíla þig vel og rskilega. Njóttu lífsins með vinum þínum. Tilf W/A TVÍBURARNIR ,___21 MAl—20. JÚNl 'ilfinningar þínar eru í uppnámi ( dag. I*ú munt missa stjórn á þér og allt leikur á reiðiskjálfi. Hafðu samt ekki of miklar áhjggjur, það er ágctt að hreinsa andrúmsloftið svona af ogtil. KRABBINN 21. JtJNÍ—22. JÚLl Láttu þér ekki bregða við neitt í dag. Astvinur þinn er óútreikn- anlegur þegar hann er í því skapi sem hann er í. Taktu öllu með ró og lestu eða gerðu eitthvað annað. ^SílLJÓNIÐ gTjlja. JÍILl-22. ÁGÚST AstarliTið gengur ekki nógu vel hjá þér. Þú ert ekki ncgilega tillitssamur. Þú hugsar eingöngu um þínar þarfir. Breyttu þessu og þá mun allt ganga betur. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Einbeiting þín er ekki mikil í dag. Þú hleypur úr einu í annað. Ekkert virðist geta fangað hug þinn. Eirðarleysí þitt befur áhrif á annað heimilisfólk. k\ VOGIN Vn$4 23.SEPT.-22.OKT. Það vcri mjög viturlegt af þér að ráðfcra þig við þér reyndari persónur. Þú hefur ekki eins mikla reynslu og ýmsir aðrir I þessum tnálum. Þér verður áreiðanlega vel tekið. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þér fínnst leiðinlegt að þurfa að taka tíma frá fjölskyldunni en vinnan kallar. Þó að það sé sunnudagur verður þú líklega að Ijúka við eitthvert verkefni. PjÁM BOGMAÐURINN LL\Í£ 22. NÓV.-21. DES. Þú ert eitthvað slappur þennan morguninn. Þú vilt helsl sleppa því að fara í boð sem fjölskylda þin hefur lengi hlakkað til að fara í. Hertu þig upp og farðu í boðið. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Fjölskyldumeðlimir reita þig til reiði ( dag. Þeir eru sífellt að breyta áctlunum sinum. Þú skalt bara hundsa þá og fara þínar eigin leiðir í dag. Farðu ( heimsókn til vinar þíns. HlKgll VATNSBERINN LsaS^ 20.JAN.-18.FEB. Þú cttir að heimsckja kunn- ingja þína í dag. Þú befur ekki hitt þá lengi sökum anna. Þú hefur enga afsökun lengur. Drífðu þig af stað. Eyddu kvökl- inu heima með fjölskyldunni. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú vilt helst af öllu kúra undir scng í allan dag. Þú ert eitthvað dapur vegna ákveðins máls. Láttu neikvctt viðhorf ekki ráða lífi þínu. Reyndu að líta á já- kvcðu hliðar lifsins. X-9 f/jÁíP! M£P, H66UR ALl&F!f>ESiUHy áVA JtíAVfí £P Pessa Ppavms © I9Í4 King F ea'uret Syndicale. Inc World rights reácrvrd ÓVAMPS ýr/PAP V/>PP/£, />£77* 66CP&//AP. //£> S/Te/LPAf \PX4Si !MAP///VÁ dÁTA /ÖPPí/Z/A i/Af /?Á. . }t>£// ///pTc/P AP PAPíX/ M4/ A£7p/?Ai>S064 y/P!SA Á//P/FÁ / \//£//AS/?C//f,r/ZVAP- DYRAGLENS GÓ&AH PAfiA IMNl i' DAG TALA t(b MW EINA DÚDO' EUöLlNN , SEM EFriKLlRT . ’A JÖKPINNI // T H\JAPA 5PUKNIM5 EK. \>AV SEM PÖ LKr OFTA&T SPOŒ.OOZ áv? SO SPOfZUlN<3 - SEM E€R MEST A |?K5/ iiiiS TOMMI OG JENNI f vÁ ! LÍTUI? ÓT F/RlZ APVSZA M7 pJLL KANUA AF \ MTÓLK g?—k-7oT L.J oW M EN Vip ) ( t>A /FtyNPI ÞURFUM EG HEUDOI? L'ATA X SAÓtpyKKIA , TEPPALEÖ6J/V > 80ö»TOR>He ÓÖGNIN SMÁFÓLK Gjöröu svo vel, fröken! Njóttu vel! Þú ert rughid, herra. FERDINAND BRIDS Eranski spilarinn Perron er KreinileRa í miklu uppáhaldi hjá bridsblaöamönnum: í mótsblaði Evrópumótsins er spil eftir spil 'par sem hann leikur aðalhlutverkiö, reyndar ekki öll jafn merkileg, en hér er þó eitt sem óneitanlega á vel heima á prenti: Norður ♦ G54 VKDIO ♦ 986 ♦ D1092 Suður ♦ AD32 VG7 ♦ AG102 ♦ A73 Spilið er úr leik Frakka og Finna, þeir Perron og félagi hans, Chemla, eiga í höggi við Koistinen-bræðurna finnsku. Perron vakti t suður á 15—17 punkta grandi, og Ghemla stökk í þrjú slík. Út., M var lítið hjarta, og kóngurinn í blindum átti fyrsta slaginn. Perron spilaði tígulníunni í öðrum slag, austur lét drottn- inguna, sem Perron drap á ás og spilaði gosanum. Austur fékk á kónginn og svaraði makker upp í hjartanu. Og nú gerði vestur sig sekan um fín- gerða villu. Hann drap á hjartaásinn og spilaði meira hjarta. Perron átti slaginn í blind- um og tók tiguláttuna. Austur henti spaða. Þar með var ljóst að vestur átti fjóra tígla og sennilega fimm hjörtu. Og — hann hlaut að eiga laufkóng- inn, því ella hefði hann haldið samgangnum opnum í hjarta með því að bíða með að drepa á ásinn. Perron þurfti þrjá slagi án þess að hleypa vestri inn og þeir gátu ekki komið nema á spaða. En það var úti- lokað að austur ætti kónginn annan, svo eina vonin var ... Norður ♦ G54 VKDlO ♦ 986 ♦ D1092 Vestur Austur ♦ K ♦ 109876 VA6542 V 983 ♦ 7543 ♦ KD ♦ KG6 ♦ 854 Suöur ♦ AD32 VG7 ♦ AG102 ♦ A73 ... kóngurinn blankur í vest- ur. Og Perron spilaði spaða á ás, eins og sönnum meistara sæmir. SKflK Á alþjóðlegu móti I Baden- Baden í V-Þýskalandi í sumar kom þessi staða upp í viðureign 16 ára gamallar ungverskrar stúlku Szuszu Polgar og rúm- enska stórmeistarans Florins Gheorghiu. Stúlkan hafði hvítt og átti leik. Henni tókst að hagnýta sér gáleysilega stað- setningu svörtu drottningar- innar i miðjum herbúðum hvíts. 19. f4! (Lokar undankomuleið svörtu drottningrainnr og hót- ar 20. Hh3 eða 20. Rdl. Það kostar Rúmenann mann að bjarga drottningunni.) — cxb4, 20. axb4 — b5, 21. c5! - Rxc5, 22. bxc5 — Dxc5 og eftir 45 leiki til viðbótar gafst Ghergh- iu að lokum upp. *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.