Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.11.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR16. NÓVEMBER1985 53 Karl Þráinsson meiddur: Ekki meira með Handknattleiksmaöurinn snjalli úr Víking, Karl Þráinsson, meid- dist illa í leik með verkfræóinem- um í handknattleik í fyrrakvöld. Karl fór úr hægri axlariiönum og þurfti að skera hann upp til aö hœgt væri aö gera aö meiöslum hans. „Þeir þurftu aö negla liöinn eitt- hvaö saman og þannig verö ég í aö minnsta kosti fimm vikur og þeir reikna meö aö ég veröi frá hand- knattleik í sex mánuöi, þannig aö þaö er Ijóst aö ég verö ekkert meira með í vetur aö minnsta kosti," sagöi Karl er viö heimsóttum hann á Borgarspítalann í gær. „Viö vorum einu marki undir í leiknum og 3 sekúndur eftir þegar ég henti mér inn í vítateiginn og skoraöi. Markiö var dæmt af þar sem ég steig á línu en ég lenti svo illa á hægri öxlinni aö höndin fór víst mjög illa úr liönum. Viöbeiniö losnaöi líka frá og liðpoki og liö- böhd eru eitthvaö skemmd," sagöi Karl og var merkilega hress. Iþróttir helgarinnar FREKAR lítiö er um aö vera á íþróttasviöinu hór heima um þessa helgi. Körfuknattleiks- landsliöiö er enn í Bandaríkjunum og því eru engir leikir í úrvals- deildinni hjá þeim og lítið um leiki í öörum deildum körfuknattleiks- ins. Hjá handknattleiksmönnum er heldur meira um aö vera og i blakinu eru nokkrir leikir. HANDKNATTLEIKUR: Tveir leikir eru í 1. deild karla í dag. FH og Þróttur leika í Hafnarfirði og hefst leikur þeirra klukkan 13 en ekki 14 eins og til stóö. í Laugar- dalshöll leika Valur og KA og hefst þeirra viðureign klukkan 14. Aftur- elding leikur viö Þór úr Vestmanna- eyjum að Varmá klukkan 14 í 2. deild karla og strax aö þeim leik loknum leika stúlkurnar úr Aftur- eldingu viö HK-stúlkur í 2. deild kvenna. ÍR og UBK leika í Seljaskóla klukkan 14 í 2. deild karla en fyrst leika Fylkir og Starnan í 1. flokki og strax aö leik IR og UBK loknum eru tveir leikir í 1. flokki karla. Fyrst leika Leiftur og Valur og síöan ÍR og Afturelding. Á morgun, sunnudag, eru tveir leikir í 1. deild karla. Stjarnan og KR leika í Digranesi og í Laugar- dalshöll leika Víkingur og KA. Báöir leikirnirhefjastklukkan 14. Þrír leikir eru í 1. deild kvenna. Fram og FH leika í Höllinni klukkan Uppskeru- hátíð ÍA UPPSKERUHÁTÍÐ knattspyrnu- fólks á Akranesi verður haldin á Hótel Akranesi 23. nóvember og hefst klukkan 20. Aö loknu borö- haldi veröa afhent ýmis verölaun og viöurkenningar og síðan stig- inn dans. Aögangsmiöar fyrir velunnara og stuöningsmenn verða seldir í Versluninni Óðni á þriðjudag og miðvikudag gegn framvísun 800 ísl. enskra króna. Arsþing ÁRSÞING Fimleikasambands is- lands hófst í gær í hinum nýju húsakynnUm ISÍ í Laugardal. Þinginu veröur fram haldið í dag og hefst dagskrá þess klukkan 10.30. Dagskrá er samkvæmt lögum sambandsins. Skagamenn skoruðu mörkin ÍÞRÓTTASÍÐAN hefur veriö beöin aö birta eftirfarandi fróttatilkynn- ingu frá íþróttabandalagi Akra- ness: Þau íþróttafélög, sem fengu lista vegna bókarinnar „Skagamenn skoruöu mörkin", eru beöin aö hafa samband við Hörö Jóhannesson í símum 93-2379 eða 93-2243 eöa Sveinbjörn Hákonarson í síma 93- 2784. 15.15 og strax á eftir leika KR og Víkingur. Annaö kvöld leika síöan í Hafnarfiröi Haukar og Stjarnan og hefstleikurinnkl.20. KÖRFUKNATTLEIKUR: Þaö er aðeins einn körfubolta- leikur í dag og er hann í 2. deild karla. HSK og Snæfell mætast á Selfossi og hefst leikur þeirra klukkan 14. Á morgun eru fjórir leikir. Reynir og Þór mætast i Sand- geröi í 1. deild karla klukkan 14 og á sama tíma leika Njarövíkingar og KR-a í 1. flokkí karla. T veir leikir eru síöan í 1. flokki annaö kvöld í Selja- skóla. Klukkan 20 leika KR-b og ÍR og síðan Valur og ÍBK. BLAK: HK og HSK leika í Digranesi í dag klukkan 14 í karlaflokki og síöan leika Breiðablik og Víkingur í kvennaflokki. Á Akureyri leika KA og Fram í karlaflokki og hefst leik- urinnklukkan 14. Þrír leikir eru síöan á morgun í blakinu, allir í Hagaskólanum, og hefst fyrsti leikurinn klukkan 19. Þaö eru Þróttur og Víkingur sem leika í kvennaflokki en síöan leika sömu félög í karlaflokki og síöasti leikurinn er milli ÍS og HK í karla- flokkl. HLAUP: Hiö árlega Stjörnuhlaup veröur haldiö í dag og hefst klukkan 13 viö Lækjarskóla. Karlar hlaupa 5 kíló- metra, konur og drengir hlaupa 3 kítómetra en telpur og piltar einn og hálfan kilómetra. KARATE: Meistaramótiö i shotokan karate veröur haldiö í dag i íþróttahúsi Gerplu í Kópavogi og hefst klukkan 11. Á mótinu veröur keppt í kata allra flokka og einnig í hópkata og einnig veröur keppt í sveitakeppni ífrjálsum bardaga. MorgunbtaOW/SUS Karl Þráinsson, handknattleiksmaöurinn snjalli úr Víkingi, var í fyrra- kvöld skorinn upp á hægri öxlinni og mun hann ekki leika meira meö Víkingum í vetur. Þegar blaöamaður og Ijósmyndari Morgunblaösins heimsótti hann á Borgarspítalann í gær, var hann nokkuð hress enda í öruggri umsjá Árnýjar Helgadóttur, hjúkrunarfræöings, sem hór sóst meö honum á myndinni. Selen er án efa eitt umtal- aðasta snefilefnið nú á tímum. Rannsóknir á Selen sem fœðuaukaefni hófust fyrir alvöru þegar menn komust að því að jarðvegur á þeim svœðum í heiminum þar sem fólk nœr hœstum aldri átti það sameiginlegt að vera mjög selenríkur. Nú er viðurkennt að samspil Selen, A C og E vítamín- anna hefur fyrirbyggjandi áhrif á marga nútímasjúk- döma, eins og t.d. liðagigt, hjarta- og œðasjúkdóma og krabbamein. Multiron inniheldur 11 víta- mín sem er blandað í ná- kvœmum hlutföllum við lífs- nauðsynleg málmsölt, Ginseng, zink, E-vítamín og blómafrjó. Þetta fœðu- bcetiefni inniheldur einnig 3 mismunandi járnsölt, sem tryggir betri nýtingu líkam- ans á járninu án þess að það trufli meltinguna. " &.nÆja " VITAMfNS - 8 MINERALS fNCCUOMíÖ »*a*sv»~^-3'*°NUL FOUC ACIO - VIT. .uoaJxT*"'*1 OiNstna-BiortNvi'- o , OHtT »«■»»** Nuiritional lable® lor rratuiai health msutance Sdenium-ACE 0 -'oDmy jsæui .ig- Fooó Suppletee0* \®=§/' Það er talið að blómafrjó hafi örvandi áhrif á endur- nýjun líkamsvefja og auki viðnámsþrótt líkamans gegn sýkingu. Þeir sem taka inn blóma- frjó reglulega fullyrða að þau hafi yngjandi og skerp- andi áhrif á alla líkams- starfsemina, dragi úr áhrif- um aldurs og háralitur, húð og vöðvar haldi unglegu útliti sínu lengur. Það er mjög nauðsynlegt að taka blómafrjó inn á fastandi maga annaðhvort strax á morgnana, 30 mínútum áður en borðað er eða á kvöldin 3 klukku- stundum eftir máltíð, því magasýrur geta skemmt enzim og önnur virk fœðu- bœtiefni sem eru í blóma- frjóum. ..•• »••• •»•• O o o Tabtots Pollen-B o i Fooó SutxW*1" Fœst í apótekum. mldas
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.