Morgunblaðið - 16.11.1985, Side 53

Morgunblaðið - 16.11.1985, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR16. NÓVEMBER1985 53 Karl Þráinsson meiddur: Ekki meira með Handknattleiksmaöurinn snjalli úr Víking, Karl Þráinsson, meid- dist illa í leik með verkfræóinem- um í handknattleik í fyrrakvöld. Karl fór úr hægri axlariiönum og þurfti að skera hann upp til aö hœgt væri aö gera aö meiöslum hans. „Þeir þurftu aö negla liöinn eitt- hvaö saman og þannig verö ég í aö minnsta kosti fimm vikur og þeir reikna meö aö ég veröi frá hand- knattleik í sex mánuöi, þannig aö þaö er Ijóst aö ég verö ekkert meira með í vetur aö minnsta kosti," sagöi Karl er viö heimsóttum hann á Borgarspítalann í gær. „Viö vorum einu marki undir í leiknum og 3 sekúndur eftir þegar ég henti mér inn í vítateiginn og skoraöi. Markiö var dæmt af þar sem ég steig á línu en ég lenti svo illa á hægri öxlinni aö höndin fór víst mjög illa úr liönum. Viöbeiniö losnaöi líka frá og liðpoki og liö- böhd eru eitthvaö skemmd," sagöi Karl og var merkilega hress. Iþróttir helgarinnar FREKAR lítiö er um aö vera á íþróttasviöinu hór heima um þessa helgi. Körfuknattleiks- landsliöiö er enn í Bandaríkjunum og því eru engir leikir í úrvals- deildinni hjá þeim og lítið um leiki í öörum deildum körfuknattleiks- ins. Hjá handknattleiksmönnum er heldur meira um aö vera og i blakinu eru nokkrir leikir. HANDKNATTLEIKUR: Tveir leikir eru í 1. deild karla í dag. FH og Þróttur leika í Hafnarfirði og hefst leikur þeirra klukkan 13 en ekki 14 eins og til stóö. í Laugar- dalshöll leika Valur og KA og hefst þeirra viðureign klukkan 14. Aftur- elding leikur viö Þór úr Vestmanna- eyjum að Varmá klukkan 14 í 2. deild karla og strax aö þeim leik loknum leika stúlkurnar úr Aftur- eldingu viö HK-stúlkur í 2. deild kvenna. ÍR og UBK leika í Seljaskóla klukkan 14 í 2. deild karla en fyrst leika Fylkir og Starnan í 1. flokki og strax aö leik IR og UBK loknum eru tveir leikir í 1. flokki karla. Fyrst leika Leiftur og Valur og síöan ÍR og Afturelding. Á morgun, sunnudag, eru tveir leikir í 1. deild karla. Stjarnan og KR leika í Digranesi og í Laugar- dalshöll leika Víkingur og KA. Báöir leikirnirhefjastklukkan 14. Þrír leikir eru í 1. deild kvenna. Fram og FH leika í Höllinni klukkan Uppskeru- hátíð ÍA UPPSKERUHÁTÍÐ knattspyrnu- fólks á Akranesi verður haldin á Hótel Akranesi 23. nóvember og hefst klukkan 20. Aö loknu borö- haldi veröa afhent ýmis verölaun og viöurkenningar og síðan stig- inn dans. Aögangsmiöar fyrir velunnara og stuöningsmenn verða seldir í Versluninni Óðni á þriðjudag og miðvikudag gegn framvísun 800 ísl. enskra króna. Arsþing ÁRSÞING Fimleikasambands is- lands hófst í gær í hinum nýju húsakynnUm ISÍ í Laugardal. Þinginu veröur fram haldið í dag og hefst dagskrá þess klukkan 10.30. Dagskrá er samkvæmt lögum sambandsins. Skagamenn skoruðu mörkin ÍÞRÓTTASÍÐAN hefur veriö beöin aö birta eftirfarandi fróttatilkynn- ingu frá íþróttabandalagi Akra- ness: Þau íþróttafélög, sem fengu lista vegna bókarinnar „Skagamenn skoruöu mörkin", eru beöin aö hafa samband við Hörö Jóhannesson í símum 93-2379 eða 93-2243 eöa Sveinbjörn Hákonarson í síma 93- 2784. 15.15 og strax á eftir leika KR og Víkingur. Annaö kvöld leika síöan í Hafnarfiröi Haukar og Stjarnan og hefstleikurinnkl.20. KÖRFUKNATTLEIKUR: Þaö er aðeins einn körfubolta- leikur í dag og er hann í 2. deild karla. HSK og Snæfell mætast á Selfossi og hefst leikur þeirra klukkan 14. Á morgun eru fjórir leikir. Reynir og Þór mætast i Sand- geröi í 1. deild karla klukkan 14 og á sama tíma leika Njarövíkingar og KR-a í 1. flokkí karla. T veir leikir eru síöan í 1. flokki annaö kvöld í Selja- skóla. Klukkan 20 leika KR-b og ÍR og síðan Valur og ÍBK. BLAK: HK og HSK leika í Digranesi í dag klukkan 14 í karlaflokki og síöan leika Breiðablik og Víkingur í kvennaflokki. Á Akureyri leika KA og Fram í karlaflokki og hefst leik- urinnklukkan 14. Þrír leikir eru síöan á morgun í blakinu, allir í Hagaskólanum, og hefst fyrsti leikurinn klukkan 19. Þaö eru Þróttur og Víkingur sem leika í kvennaflokki en síöan leika sömu félög í karlaflokki og síöasti leikurinn er milli ÍS og HK í karla- flokkl. HLAUP: Hiö árlega Stjörnuhlaup veröur haldiö í dag og hefst klukkan 13 viö Lækjarskóla. Karlar hlaupa 5 kíló- metra, konur og drengir hlaupa 3 kítómetra en telpur og piltar einn og hálfan kilómetra. KARATE: Meistaramótiö i shotokan karate veröur haldiö í dag i íþróttahúsi Gerplu í Kópavogi og hefst klukkan 11. Á mótinu veröur keppt í kata allra flokka og einnig í hópkata og einnig veröur keppt í sveitakeppni ífrjálsum bardaga. MorgunbtaOW/SUS Karl Þráinsson, handknattleiksmaöurinn snjalli úr Víkingi, var í fyrra- kvöld skorinn upp á hægri öxlinni og mun hann ekki leika meira meö Víkingum í vetur. Þegar blaöamaður og Ijósmyndari Morgunblaösins heimsótti hann á Borgarspítalann í gær, var hann nokkuð hress enda í öruggri umsjá Árnýjar Helgadóttur, hjúkrunarfræöings, sem hór sóst meö honum á myndinni. Selen er án efa eitt umtal- aðasta snefilefnið nú á tímum. Rannsóknir á Selen sem fœðuaukaefni hófust fyrir alvöru þegar menn komust að því að jarðvegur á þeim svœðum í heiminum þar sem fólk nœr hœstum aldri átti það sameiginlegt að vera mjög selenríkur. Nú er viðurkennt að samspil Selen, A C og E vítamín- anna hefur fyrirbyggjandi áhrif á marga nútímasjúk- döma, eins og t.d. liðagigt, hjarta- og œðasjúkdóma og krabbamein. Multiron inniheldur 11 víta- mín sem er blandað í ná- kvœmum hlutföllum við lífs- nauðsynleg málmsölt, Ginseng, zink, E-vítamín og blómafrjó. Þetta fœðu- bcetiefni inniheldur einnig 3 mismunandi járnsölt, sem tryggir betri nýtingu líkam- ans á járninu án þess að það trufli meltinguna. " &.nÆja " VITAMfNS - 8 MINERALS fNCCUOMíÖ »*a*sv»~^-3'*°NUL FOUC ACIO - VIT. .uoaJxT*"'*1 OiNstna-BiortNvi'- o , OHtT »«■»»** Nuiritional lable® lor rratuiai health msutance Sdenium-ACE 0 -'oDmy jsæui .ig- Fooó Suppletee0* \®=§/' Það er talið að blómafrjó hafi örvandi áhrif á endur- nýjun líkamsvefja og auki viðnámsþrótt líkamans gegn sýkingu. Þeir sem taka inn blóma- frjó reglulega fullyrða að þau hafi yngjandi og skerp- andi áhrif á alla líkams- starfsemina, dragi úr áhrif- um aldurs og háralitur, húð og vöðvar haldi unglegu útliti sínu lengur. Það er mjög nauðsynlegt að taka blómafrjó inn á fastandi maga annaðhvort strax á morgnana, 30 mínútum áður en borðað er eða á kvöldin 3 klukku- stundum eftir máltíð, því magasýrur geta skemmt enzim og önnur virk fœðu- bœtiefni sem eru í blóma- frjóum. ..•• »••• •»•• O o o Tabtots Pollen-B o i Fooó SutxW*1" Fœst í apótekum. mldas

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.