Morgunblaðið - 19.12.1985, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985
11
POTTÞETTAR PLÖTUR
Hér má finna 15 af söluhæstu plötunum á jólamarkaðnum í ár. Allar þessar plötur og kassettur hafa sannað
ágæti sitt svo um munar að undanförnu og eru því pottþéttar í jólapakkana. Hljómplötur og kassettur hafa
aldrei verið hagstæðari en einmitt nú.
LADDI - EINN VOÐA VITLAUS kr. 599.-
STRUMPARNIR BJÓÐA GLEÐILEG JÓL kr. 599,-
Við óskum Ladda til hamingju með daginn
því platan hans hefur nú selst í rúmlega 5.000
eintökum og er fyrsta platan sem nær þessum
áfangaárið 1985.
Jólasöngvar Strumpanna hafa heldur betur
hitt í mark enda fylgir Strumpaplatan fast á
hæla plötunnar hans Ladda hvað sölu varðar.
Nú um helgina mun jólaplata Strumpanna
einnig verða komin í 5.000 eintök.
BALLÖÐUR-14
HUGLJÚF LÖG kr.599,-
Ballöður er safnplata með 14 erlendum og slensk-
um flytjendum sem elga það samelginlegt að
flytja nokkur af fallegustu lögum sðustu ára.
Einstaklega Ijúf stemmningsplata.
HITS - 28 FLYTJENDUR 2 PLÖTUR kr.899,-
Hits 3 er tvmælalaust safnplata ársins. Hún
inniheldur nokkur þekktustu vinsældarlög þessa
árs auk glænýrra laga sem ekki fást á öðrum
plótum. Omissandi plata.
LSO-THE POWER OF CLASSIC ROCK kr. 599,-
Lundúnasinfónan slær á nýja strengi á plötunni
The Power of Classic Rock. Hljómsveitin fer á
kostum lögunum Bom in The USA, The Power
of Love, Drive, Two Tribles/Relax, Time After
Time og Hello. Þetta er plata sem brúar bllið
milli klassískrar tónlistar og poppsins.
Safnplatan Dúndur hefur hreinlega verið rifin
út. þv hér eru sjóðhelt lög m.a. Fegurðardrottning
- Ragnhildur Gsladóttir, In The Heat of Of The
Night - Sandra, A Good Heart - Feargal Sharke
og Alive And Klcking - Simple Minds. Dúndur
geymir alveg glæný lög
MEÐ LÖGUM SKAl. LAND BYGGJA - 29
FLYTJENDUR 2PLÖTUR kr.699,-
MEZZOFORTE - THE
SAGASOFAR
kr.599,-
SIMPLE MINDS - ONCE
UPONATIME kr.599,-
DEPECHE MODE - THE
SINGLES ’81-’85 kr.699,-
BILLY JOEL - GREAT-
ESTHITSV0L1&2 kr.899,-
SPAN DAU
-BALLET’
THfSltiC-USCOUKTKW
SPANDAU BALLET - THE SINGLES
COLLECTION kr.699,-
PAUL HARDCASTLE
PAUL HARDCASTLE kr.699,-
MIKE OLDFIELD - ZZTOP-AFTER-
THE COMPLETE M.O. kr.799,- BURNER kr.699,-
Hljómplata erhagstæð oggóðjólagjöf.
Gefíðgóða gjöf, gefíð tónlis targjöf.
Hljómplötudeildir: Dreifing
Utijl KARNABÆR stdnorhf
9 KARNABÆR, AUSTURSTRÆTI22, RAUÐARÁRSTÍG 16,
MARS, HAFNARFIROI. PÓSTKRÖFUSÍMI91 -11620.