Morgunblaðið - 19.12.1985, Síða 11

Morgunblaðið - 19.12.1985, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985 11 POTTÞETTAR PLÖTUR Hér má finna 15 af söluhæstu plötunum á jólamarkaðnum í ár. Allar þessar plötur og kassettur hafa sannað ágæti sitt svo um munar að undanförnu og eru því pottþéttar í jólapakkana. Hljómplötur og kassettur hafa aldrei verið hagstæðari en einmitt nú. LADDI - EINN VOÐA VITLAUS kr. 599.- STRUMPARNIR BJÓÐA GLEÐILEG JÓL kr. 599,- Við óskum Ladda til hamingju með daginn því platan hans hefur nú selst í rúmlega 5.000 eintökum og er fyrsta platan sem nær þessum áfangaárið 1985. Jólasöngvar Strumpanna hafa heldur betur hitt í mark enda fylgir Strumpaplatan fast á hæla plötunnar hans Ladda hvað sölu varðar. Nú um helgina mun jólaplata Strumpanna einnig verða komin í 5.000 eintök. BALLÖÐUR-14 HUGLJÚF LÖG kr.599,- Ballöður er safnplata með 14 erlendum og slensk- um flytjendum sem elga það samelginlegt að flytja nokkur af fallegustu lögum sðustu ára. Einstaklega Ijúf stemmningsplata. HITS - 28 FLYTJENDUR 2 PLÖTUR kr.899,- Hits 3 er tvmælalaust safnplata ársins. Hún inniheldur nokkur þekktustu vinsældarlög þessa árs auk glænýrra laga sem ekki fást á öðrum plótum. Omissandi plata. LSO-THE POWER OF CLASSIC ROCK kr. 599,- Lundúnasinfónan slær á nýja strengi á plötunni The Power of Classic Rock. Hljómsveitin fer á kostum lögunum Bom in The USA, The Power of Love, Drive, Two Tribles/Relax, Time After Time og Hello. Þetta er plata sem brúar bllið milli klassískrar tónlistar og poppsins. Safnplatan Dúndur hefur hreinlega verið rifin út. þv hér eru sjóðhelt lög m.a. Fegurðardrottning - Ragnhildur Gsladóttir, In The Heat of Of The Night - Sandra, A Good Heart - Feargal Sharke og Alive And Klcking - Simple Minds. Dúndur geymir alveg glæný lög MEÐ LÖGUM SKAl. LAND BYGGJA - 29 FLYTJENDUR 2PLÖTUR kr.699,- MEZZOFORTE - THE SAGASOFAR kr.599,- SIMPLE MINDS - ONCE UPONATIME kr.599,- DEPECHE MODE - THE SINGLES ’81-’85 kr.699,- BILLY JOEL - GREAT- ESTHITSV0L1&2 kr.899,- SPAN DAU -BALLET’ THfSltiC-USCOUKTKW SPANDAU BALLET - THE SINGLES COLLECTION kr.699,- PAUL HARDCASTLE PAUL HARDCASTLE kr.699,- MIKE OLDFIELD - ZZTOP-AFTER- THE COMPLETE M.O. kr.799,- BURNER kr.699,- Hljómplata erhagstæð oggóðjólagjöf. Gefíðgóða gjöf, gefíð tónlis targjöf. Hljómplötudeildir: Dreifing Utijl KARNABÆR stdnorhf 9 KARNABÆR, AUSTURSTRÆTI22, RAUÐARÁRSTÍG 16, MARS, HAFNARFIROI. PÓSTKRÖFUSÍMI91 -11620.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.