Morgunblaðið - 19.12.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985
19
Kristinn Björnsson
En nei, ekki aldeilis! Það var satt
að segja varla minnst á tannhirðu.
Hins vegar var áfram talað um
sælgætis- og sykurát landsmanna
og hversu hættulegt það væri
heilsu manna. Þá var því haldið
fram, að þessi vara væri dekurvara
og á henni væru hvorki vörugjald
né söluskattur. Rétt er, að ekki eru
aðflutningsgjöld á sykri og ríkis-
stjórn ákvað fyrir mörgum árum,
að söluskattur skyldi ekki inn-
heimtur af matvælum. En álögur
á sælgæti og þar af leiðandi þann
sykur, sem til framleiðslu þess fer,
er sem hér segir: 7% vörugjald,
30% vörugjáld og25% söluskattur.
Að auki bætist við verksmiðjuverð
álagning kaupmannsins. Sér er nú
hver dekurvaran! Með öðrum orð-
um þýðir þetta það, að vara, sem
frá verksmiðju kostar 10 krónur
kostar kr. 22,80 út úr búð. Svipaða
sögu er að segja af öðrum sykur-
frekum vörum, s.s. gosdrykkjum
ogdjúsi.
Yfirskólatannlæknir minntist á
eitt heimsmetið enn, en það mun
vera í tannskemmdum. Og svo á
hitt, að nú þyrftu yfirvöld að beita
sömu aðferðum og ljótu kallarnir,
sem framleiddu og seldu vöruna,
er skemmi heilsu manna. Þeir
þyrftu sem sé að beita fyrir sig
áróðri og auglýsingum um skað-
semi sælgætis. Það skyldi þó ekki
vera allt annar hlutur, sem hefði
brugðist? Nefnilega þetta fræð-
andi og fyrirbyggjandi starf um
nauðsyn þess, að fólk gæti þess að
þrífa tennur vel og vandlega. Það
er ábyggilega vænlegra til árang-
urs, en að tala um sælgæti sem
stórhættulegan hlut. Ef ég geri ráð
fyrir því, að eftir árangri sé verið
að sækjast. Sú aðferð að halda því
fram, að sælgætisneysla skemmi
heilsu líkt og t.d. reykingar eða
önnur eiturneysla er aideilis óvið-
unandi.
Höfundur er framkræmdastjóri
Nói-Síríusbf.
Gangandi dúkkur
talandi dúkkur
Hjá okkur fáiö þið vönduðu
ítölsku dúkkurnar frá SEBINO
í ótrúlegu úrvali.
Litlar dúkkur, stórar dúkkur,
dúkkur, sem ganga, dúkkur
sem gráta og dúkkur sem meira
að segja tala íslensku!
Póstsendum um land allt.
Góð aðkeyrsla, næg bílastæði.
TOmSTUnDflHUSIÐ
Laugavegi 164- Reykjavík- S: 21901
Fimm spennandi ástarsögur
Theresa Charles
Skin eítir skúr
Dixie er ung munaðarlcais stúlka, íögui og sjólístœð.
Hún rekui ásamt íiœnku sinni dvalarheimili á
Helgavatni. Dixie hreiíst mjög aí hinum vinsœla
sjónvaipsmanni Pétri, en írœnku hennai lízt lítt á
hann Síðan hittir Dixie Adam Lindsay Gordon
dulaiíullan mann sem óvœnt birtist á Heigavatni.
Báðir þessii menn em gmnaðii um að haía íiamið
aíbiot og einnig Patrik íiœndi Dixie. Hvert var
leyndaimálið, sem þessii þrír menn vom ílœktir t og
hveis vegna laðaðist Dixie svo mjög að Adam?
Cártland
sj'M
Erík Nerlöe
Láttu hjartaö ráda
Torsten var leyndardómsíullur um naln sitt og upp-
rnna, og það var Maríanna einnig. Það vai leikur
þeina - í kjánaskap þeina og kátínu œskunnai. En
sá dagur kom að Maríanna skildi snögglega að
áhyggjulaus leikurinn var allt í einu orðinn örlaga-
rík alvara, og að Torsten heíði ef ttl vill svikið hana N
og vœri í rauninni hœttulegasti óvinur hennar og
sjúks íöður hennai. Og samt var Maríanna trú björt-
um draumi sínum - draumnum um hina miklu ást.
Erik nerióe
Láttu
hjartaö
ráöa
Bœkur Theresu Charles og Barböru Cartland haía
um mörg undanf arin ór verið í hópi vinsœlustu og
mest seldu skemmtisagna hér d landi. Rauðu
dstarsögumar haía þar f ylgt f ast á eftir, enda skrif ■
aðar af höfundum eins og Else-Marie Nohr, Erik
Nerlöe og Evu Steen, sem allir eru vinsœlir ástar-
sagnahöíundar. Eldri bœkur þessara vinsœlu
höfunda eru enn fáanlegar í ílestum bókabúðum
eða beint frá forlaginu.
Barbara Cartland
Veömál og ást
Biock heitogi veðjai við vin sinn um það, að hann
geti íarið einsamall ríðandi fiá London til York án
íylgdailiðs og án þess að þekkjast. Á krá nokkurri á
leiðinni hittir hann hina íögm Valoru sem er ung og
saklaus stúlka, en stjúpmóðii hennai œtlast til þess
að Valora giftist gegn vilja sínum gömlum baión
Brock hertogi hjálpai Valoiu að flýja frá stjúpmóðui
sinni og þau lenda í ýmsum hœttum og œvintýrum
áður en þau ná til Yoik.
.J'JflHL- -------
jjyriiknmntKMt__
Else-Marte Nohi
HÁLF-
SYSTURNAR
Else-Maríe Nohr
Hálísystumai
Eva er á leið að dánaibeði íöðui síns, þegai hún
hittii litla telpu eina síns liðs, sem haíði strokið aí
bamaheimili. Eva ákveðui að hjálpa hennl en
með því leggur hún sjálfa sig í lííshœttu Faðii litlu
stúlkunnai ei eítiilýstui aí lögreglunni og svííst
einskis. Öilög Evu og telpunnai em samtvinnuð írá
þeina íyista fundi.
Eva Steen
Sara
Konungssinnamii diápu eiginmann Söm þegai
hún vai bamshafandi og síðan stálu þeii bami
hennar. Prátt íyrii það bjaigai hún lííi konungssinna,
sem er á flótta og kemst að því að hann er sonui
eins morðingja manns hennar. En þessi maður getur
hjálpað Söm að komast í gegnum víglínu konungs-
sinna. Hún ei ákveðin í að heína manns síns og
enduiheimta bam sitt en í ringulieið byltingarinnai
á ýmislegt eftir að gerast sem ekki var fyrirséð.
SARA
Já, þœr eru spennandi ástarsögurnar írá Skuggsjá