Morgunblaðið - 19.12.1985, Side 21

Morgunblaðið - 19.12.1985, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985 21 Lestarferð- in á íslenzku VAKA-Helgafell hefur gefið út bók- ina Lestarferðin eftir T. Degens. Þýðandi er Fríða Á. Sigurðardóttir og kentur bókin út með styrk úr þýðingarsjóði. í fréttatilkynningu frá útgef- anda segir m.a.: „Lestarferðin hefst í litlum bæ á yfirráðasvæði Sovétmanna í Þýskalandi árið 1946. Fólk sem orðið hafði að flýja heimkynni sín í síðari heimsstyjöldinni er á leið heim. Meðal flóttafólksins er þrettán ára gömul stúlka með falsað vega- bréf. Hún er ein á ferð en laðast mjög að öldruðum manni og veikri konu hans. óvæntir atburðir í lestinni og loforð sem stúlkan gefur gamla manninum hafa af- drifarík áhrif á gang mála.“ Vaka-Helgafell hefur valið Lest- arferðina fyrsta í bókaflokki for- lagsins „Úrvalsbækur fyrir ungt fólk“. Lestarferðin er sett, filmuunnin og prentuð hjá Prentstofu G. Benediktssonar, en bundin hjá Bókfelli hf. Sinclair QL128 K tölvan á nánastallt sameiginlegt með miklu stœrri tölvum nema verðið: "| 3.500,— krónur fyrir tölvuna og tjóra hugbúnaðarpakka. Nýársgleði á Hótel Esju INNANLANDSFLUG Flugleiða býður nú um áramótin í fyrsta skipti upp á sérstaka nýársferð sem kölluð hefur verið nýársorlof. Nýársorlof hefst 27. desember og verður dvalið á Hótel Esju í sex nætur, segir í fréttatilkynningu frá Flugleiðum. Innifalið í nýárs- orlofi er flugfar til og frá Reykja- vík, gisting í sex nætur, leikhús- ferð, kvöldverður og móttaka við komu auk ýmiss konar fyrir- greiðslu. Takist vel til gera Flug- leiðir ráð fyrir að þetta verði endurtekið á næsta ári og þá e.t.v. víðar á landinu. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggaiis! x Sinclair QL tölvan er allt það sem hinn reyndi tölvunotandi leitar að, en einnig skemmtilegur félagi og kennari fyrir byrjandann. Þegar þú færð þér QL þá ertu að gera sérlega hagstæð kaup. Tölvunni fylgja nefnilega fjórir hugbún- aðarpakkar, - þér að kostnaðar- lausu. Samanlagt eru þeir á svipuðu verði og tölvan! MEÐ ÍSLENSKUNA Á HREINU Lyklaborð Sinclair QL er gert fyrir Islendinga. Hugbúnaðarpakkinn er fullkomlega aðlagaður íslensku máli og ritvinnslan er jafn íslensk og þjóðsög- urnar! Þannig eiga góðar tölvur að vera. ÖFLUG OG NOTADRJÚG TÖLVA Sinclair QL er 128 K, og má stækka í 640 K. Hún hefur létt lyklaborð í ritvélarstíl og með aðstoð 2ja inn- byggðra míkródrifa er hægt að spila allt að 90 K forrit inn á smásnældu (snæld- ettu) á aðeins 6 sekúndum, - og svo auðvitað sækja það þangað seinna. Forritunarmál QL er hið öfluga Super- basic. QL-in hefur yfir að ráða 8 lita háupplausnargrafík, ellefu tengimögu- leikum við jaðarbúnað m.a. við prent- ara, modem og allt að 63 aðrar QL tölvur. Að sjálfsögðu er hægt að tengja hana við sérstakan skjá eða venjulegt sjónvarp. FJÓRIR HUGBÚNAÐARPAKKAR Þú getur byrjað að notaSinclairQL strax því fjórir hugbúnaðarpakkar fylgja: Ritvinnsluforrit af bestu gerð, forrit fyrir grafík, félagaskrá eða „spjaldskrá" og áætlunargerð fyrir heimiliö. Hefurðu fengið nægju þína af tækni- upplýsingum? Taktu þá smáhvíld en hafðu síðan samband við okkur í tölvudeild Heimilistækja. Við lumum á fleirum handa þér! Heimilistæki hf TOtVUDEILD-SÆTÚNI 8-SÍMI27500 <bcrowh PENINGA SKÁPAR TOLVUGAGNA SKÁPAR wmm ( | 1 J J DATASAFE ~~~ wmmmmi GÍSLI J. JOHNSEN SKRIFSTOFUBÚNAÐUR SF Nýbýlavegur 16 - Kópavogi - Sími: 641222 OOTT FÓLK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.