Morgunblaðið - 19.12.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.12.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985 27 BHM: Byggja á íbúðir fyrir aldraða félagsmenn AÐALFUNDUR Bandalags háskóla- manna var haldinn 22. nóvember sl. Á fundinum gerði stjórn handalags- ins grein fyrir starfinu i liðnu ári. Fram kom að brotið hefur verið upp á ýmsum nýjungum í þeim tilgangi að auka þjónustu við aðildarfélög bandalagsins. Ákveðið hefur verið að hefjast handa við byggingu þjónustuíbúða fyrir aldraða félagsmenn innan BHM. Verða þær byggðar á vegum Byggingasamvinnufélags BHM og öldrunarráðs samtakanna. Fram hafa farið viðræður við fulltrúa Reykjavíkurborgar um lóðaúthlut- un og mun ákvörðun um staðsetn- ingu íbúðanna tekin á næstunni. Ráðgert er að byggja 60 þjónustu- íbúðir í fyrsta áfanga, sem seldar verða félagsmönnum. Bandalagið gengst fyrir könnun á atvinnuhorfum háskólamanna og er henni nú að ljúka og munu niðurstöðurnar birtast opinber- lega. Slík könnun hefur farið fram tvisvar áður og gefst þvi tækifæri til að meta þróun þessara mála á undanförnum árum, en nokkurs atvinnuleysis hefur orðið vart í fáeinum starfsgreinum háskóla- manna að undanförnu. BHM hóf í haust að reka lög- fræðiaðstoð fyrir félagsmenn. Hana annast Guðríður Þorsteins- dóttir hdl. Skrifstofa BHM veitir nú aðild- arfélögum aukna skrifstofuþjón- ustu m.a. við undirbúning funda. Tölvukerfi hefur fyrir nokkru ver- ið tekið í notkun sem auðvelda mun þennan þátt i starfinu. Á aðalfundinum var samþykkt Ungfrú Heimur, Hólmfríður Karls- dóttir, er heiöursgestur. dansarar frá stúdíói Sóleyjar, sem flytjadansinn. Veizlustjórar verða þeir Krist- ján Jóhannsson og Björgvin Hall- dórsson. Boðið verður upp á þrí- réttaða máltíð úr eldhúsi Ólafs Reynissonar matreiðslumeistara hússins. Yfirþjónn Broadway er Hörður Sigurjónsson og veitinga- stjórar Kristjana Geirsdóttir og Inga Hafsteinsdóttir. Ingimar Eydal leikur undir borðhaldi. Heiðursgestir á nýársfagnaðin- um eru fjórir, borgarstjórahjónin Davíð Oddsson og Ástrlður Thor- arensen og fegurðardrottningarn- ar Hólmfríður Karlsdóttir, Ungfrú heimur og Sif Sigfúsdóttir, Ungfrú Norðurlönd. „Ég þori að fullyrða að hér er boðið upp á hátíðarkvöld á heims- mælikvarða," sagði ólafur Laufdal veitingamaður að lokum. ályktun um skattamál þar sem skorað er á stjórnvöld að standa þegar í stað við fyrirheit um að þau heimili þar sem aðeins annað hjóna aflar tekna njóti ekki verri skattakjara, en þau heimili sem hafa tvær fyrirvinnur. Félagar í BHM eru nú 5.700 talsins í 27 aðildarfélögum. For- maður bandalagsins er Gunnar G. Schram alþingismaður og vara- formaður Ragnheiður Tryggva- dóttir menntaskólakennari. (Úr MtUtilkjaatao-) MorfaablaAiA/Tbeódör. Á myndinni er Haraldur Jónsson, afgreióslumaður, í nýju versluninni. Borgarnes: Verslun JS stækkuð Borfarnesi, 16. desember. LAUGARDAGINN 14. desember sl. opnaði veslunin JS Borgarnesi kvöld- og helgarsölu í verslunar- húsinu Nesbæ við Borgarbraut. Verður þar verslað með mjólkur- vörur og matvöru, öl, tóbak og sælgæti, og ýmislegt fleira. Versl- unin verður opin frá kl. 9 til 22 alla daga vikunnar. Eigendur verslunarinnar JS eru bræðurnir Jón og Stefán Haraldssynir. ATH! KYNNINGARAFSLÁTT TIL ÁRAMÓTA ÍÍSIENSKRIBÓKAIÆÁFU Allar Islendingasögurnar f tveimur bindum með nútímastajsetningu og á frabœru verði Nú gefst öllum kosturá að eignast dýrgripi íslenskra bókmennta. Bókaútgáfan Svart á hvítu kynnir íslendingasögurnar í nýrri og vandaðri heildarútgáfu á ótrúlegu verði. Allar sögurnar eru með nútímastafsetningu. Nú á það ekki að vera neinum vand- kvæðum bundið að lesa um hetjulund Gunnars á Hlíðarenda, vígaferli Egils og hina skapstóru Hallgerði langbrók. íslendinga- sögurnar fjalla um víg, brennur, blóðhefndir og ástir hinna stoltu forfeðra okkar. Ekkert var til sparað til að gera þessa útgáfu sem glæsilegasta. Tölvutæknin hefur opnað nýja möguleika til að gefa út íslend- ingasögurnar fyrir nútímafólk, án þess að slaka á kröfum um trausta vísindalega undirstöðu. Sérfræðingar við Stofnun Árna Magnússonar voru hollráðir um val á grunntextum. Nýju fslend- ingasögurnar eru nú allar á tveimurveglegum bókum og eru þær fáanlegar í þrenns konar bandi. Nýju íslendingasögurnar eru fáanlegar í þrenns konar bandi: Pappírskilja venjulegt band skinnband (alskinn) kr. 1.980,- kr. 2.480,- kr. 3.980,- 4% Fornritin eru helstu dýrgripir íslenskra bókmennta og eiga erindi inn á hvert heimili. Fyrra bindið er fáanlegt í bóka- verslunum. Síðara bindið er vænt- anlegt í marsmánuði. Islendingasögurnar hluti af fortíð og framtíð okkar ælakappa 1 niönnum ^ans urðu heimnlP' V°ru um Eyjólfssori eráWGr/‘nÍr ’rkel‘ í förum Guðrúnu ru‘anian<is gVarjaff>an tarnesi á ísjandi . rar var h;Wn iaf^ " Var sakir menn?J f n.utan- •rsonar 0g af u3r s,nnar. 'ðu þv/ að f>a' , um v<d dJtl-dhann^t-yera ítíorgt,rBjorn hót „ nga Sæunnar HS/ar ^rammuraðanj n!tUr n sem mareir kari- sð Skúla fLnÍnr0rð,ð •r 'r®nda sfnnm \\ SÖOV.V- \\ ^vort á fwítu Vörumerki verðmæta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.