Morgunblaðið - 19.12.1985, Page 51

Morgunblaðið - 19.12.1985, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985 51 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Vinna erlendis Vinnið erlendis og þónið vei í lönd- um eins og Kuwait, Saudi- Arabíu, Venezúeia, Alaska, Yukon ofl. Sendið nötn og heimilisföng ásamt 2 alþjóðtegum eyöublöðum sem fást hjá Pósti og sima til aö fá uppiýsingar: W.W.O., 701 Was- hington St„ Dept. 5032, Buffalo, N.Y. 14205, USA. 9.0. I.O.O.F. = 12198’/i= Jólavaka. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ad. KFUM Amtmannsstíg 2B Jólafundur í kvöld kl. 20.30 f umsjón Aöalsteins Thorarensen. Allir karlmenn velkomnir. Ungt fólk meö hlutverk Almenn samkoma í Grensás- kirkju i kvöld kl. 20.30. Ingunn Björnsdóttir og Óskar Dagsson tala. Jólasöngvar undlr stjórn Þorvaldar Halldórssonar. Allir velkomnir. m Áramótaferð Útivistar — 4dagar Brottför sunnud. 29. des. kl. 8. Frábær gistiaöstaöa i skálum Útivistar i Básum. Fjölbreytt dagskrá m.a. gönguferöir, kvöld- vökur, áramótabrenna, blysför. Vegna mikilla vinsælda feröar- innar óskast pantanir sóttar f siöasta lagi á fimmtud. 19. des. annars seldar öörum. Farar- stjórar: Ingibjörg, Bjarki og Kristján. Utivistarfólagar: Vinsamlegast greiöiö heimsenda giróseöla fyrir árgjaldinu. Skrifst. Lækjarg. 6a er opin 10-18, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Hjálpræóisherinn Samkoma fellur niöur í kvöld og á sunnudagskvöldiö. í kvöld kl. 20.30 er almennsam- koma í Þríbúöum, Hverfis- götu 42. Mikill söngur. Vitnis- buröir. Samhjálparkórinn tekur lagiö. Ræöumaöur Kristinn Óla- son. Allir eru velkomnir. Samhjálp. Explo 85 Alþjóöleg ráöstefna um kristna trú og boöun í menntaskólanum viö Hamrahlíö 26.-31. des. Enn er hægt aö láta skrá sig til þátt- töku fyrir alla dagana og einnig veröur hægt aö koma einstaka daga. Kvöldsamkomur veröa ókeypis og opnar öllum. Sórstök dágskrá veröur fyrir börnin. Opnunarsamkoma hefst 27. desember kl. 20.30. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega veikomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir Ferðafélagsíns Sunnudag 22. des. kl. 10.30. Esja — Kerhólakambur á vetr- arsólstöóum. Fararstjórar: Jóhannes I. Jóns- son og Jón Viöar Sigurösson. Komiö vel klædd i þægilegum skóm. Verö kr. 300.00. Sunnudag 29. des. kl. 13.00 veröur létt gönguferö á Vala- hnjúka (v/Helgafell) og i Valaból. Verö kr. 300.00. Brottför frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Feröafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Áramótaferö í Þórsmörk- 29. des.—1. jan. (4 dagar) Brottför kl. 07.00 sunnud. 29. dee. Þeir sem vilja tilbreytingu um áramótin ættu aö koma meö í Þórsmerkurferö. Aöstaðan í Skagfjörösskála er sú besta í , óbyggöum á íslandi. Svefnpláss stúkuö niöur, tvö eldhús og rúm- góö setustofa fyrir kvöidvökur. í áramótaferöum Feröafólagsins eru allir meö í aö skemmta sjálf- um sér og öðrum. Takmarkaöur sætafjöldi. Farmiða þarf aó sækja ekki seinna en 20. des. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Fl Öldugötu 3. ATH.: Feröafálagiö notar allt gistirými f Skagfjörösskáta um áramótin tyrír sfna farþega. Ferðafólag islands. UTIVISTARFERÐIR raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Skrifstofuhúsnæði Glæsilegt skrifstofuhúsnæöi til leigu aö Ármúla 19, efri hæö. Upplýsingar í síma 686535. Opinber stofnun Opinber stofnun óskar eftir 350-400 fm skrif- stofuhúsnæöi til leigu miösvæöis í Reykjavík. Tilboð sendist auglýsingad. Morgunblaösins merkt: „S — 8373“. Verslunarhúsnæði óskast Vil taka á leigu verslunarhúsnæöi í nokkra mánuöi frá 1. janúar, ca. 40-80 fm. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Morg- unblaösins fyrir mánudag (þorláksmessu) merktar: „Verslun — 8374“. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Einstaklingsíbúð óskast í vesturbæ sem fyrst fyrir hjúkrunar- fræöing. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 19600 (220) og (300). Reykjavík 18.12. 1985. Tilboð óskast í vélar, tæki og innréttingar þrotabús verslun- arinnar Kosts, Hringbraut 99, Keflavík, sem veröa til sýnis á staðnum föstudaginn 20. des. nk. kl. 11.00-12.00. Tilboöum skal skila á skrifstofu undirritaös Vatnsnesvegi 33, Keflavík fyrir kl. 15.30 mánudaginn 30. des. nk. 16. des. 1985. Skiptaráðandinn í Keflavik, Guðmundur Kristjánsson, e.u. Óskað er eftir f.h. Ríkisspítala, tilboöum í eftirtalda vefnaöarvöru: Sængurveraefni-koddaveraefni. Lakaefni-skuröstofulakaefni. Skuröstofusloppaefni-buxnaefni. Handklæöi-handklæöi fyrir baö. Diskaþurrkudregil frotté. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboö verða opnuö á sama staö í viöurvist viöstaddra bjóöenda kl. 11.00 f.h. föstudag- inn 10. janúar nk. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartum 7, simi 26844. Diskótek Vinsælt diskótek vel staösett í miöborg Reykjavíkur er til sölu ef viðunnandi tilboö fæst. Nánari uppl. aöeins á skrifstofunni. Húsvangur, símar 621717, 21919. Heimilislæknastöð veröur opnuö í febrúar 1986 aö Álftamýri 5, Reykjavík. Á stööinni veröur starfrækt: • Almenn læknisþjónusta og vitjanir. • Sjúkraþjálfun. • Sálfræðiþjónusta. • Félagsráðgjöf. • Rannsóknastofa. Stefnt er aö því aö starfrækja á stööinni: • Heilsuvernd (barnaeftirlit, mæöra- vernd, heimahjúkrun). Opnunartími stöövarinnar verður kl. 8-17. Viðtals- og símatímar, vitjanabeiönir og vakta- fyrirkomulag veröur nánar auglýst síöar. Skráning fer nú fram hjá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur, Tryggvagötu 28, sími 1 84 40. Læknar: Árni Skúli Gunnarss. Ólafur Mixa. Sérgrein: Heimillslæknlngar. Sérgrein: Heimlllslæknlngar. Halldór Jónsson. Siguröur Örn Hektorss. Sórgrein: Heimilislækningar. Sérgrein: Heimilislæknlngar. Haraldur Dungal. Sérgrein: Heimillslæknlngar. Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæöisfólagið Ingólfur heldur jólakvöldvöku föstudaginn 20. desember kl. 21.00 í félagsheimilinu Bergþóru. Ýmis skemmtiatriði og jólaglögg. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjómin. Prófkjör sjálfstæðismanna á Selfossi vegna bæjar- stjórnakosninganna 1986 Prófkjöriö fer fram laugardaginn 18. janúar. Rétt hafa til framboös i prófkjöri þeir sjálfstæöismenn á Selfossi sem orönir eru 18 ára á kjördag og hafa aflað sér 20 stuöningsmanna. Framboöi skal skila fyrir k!. 21.00 þann 4. janúar 1986 til formanns kjörnefndar Einars Sigurjónssonar, Fossheiöi 58. Jólaglögg Varöar Landsmálafélagiö Vöröur heldur jólaglögg meö Halldóri Blðndal alþingismanni föstu- daginn 20. des. frá kl. 17-19 í Sjálfstæöls- húsinu Valhöll Háaleitisbraut 1. Sjálfstæöls- fólk er hvatt til aö fjölmenna. Stjórnin. Jóla hvað ...! Hiö árlega .jólaknall" fólaga ungra sjálf- stæöismanna á Stór-Reykjavíkursvæöinu veröur haldiö í neöri deild Valhallar, föstu- daginn 20. desember og hefst kl. 21.00. Heiöursgestur kvöldsins veröur Daviö Oddsson borgarstjóri. Salarkynni neöri deildar hafa veriö skreytt í bak og fyrir i tilefni hátiöarinnar, ásamt því sem alvöru plötusnúöur veröur á staönum. Aö sjálf- sögöu veröur .iimbómeistari" Sjálfstæðis- flokksins 1985-1986 valinn. Einnig veröa önnur skemmtiatriöi, sem ekkl veröur fjall- aö meira um á „opinberum vettvangi". Allir ungir sjálfstæöismenn velkomnir — prúöbúnir og lóttir í lund. Já og stundvíslega aö sjálfsögöu. Annaö var þaö nú ekkl. Heimdallur félag ungra sjálfst.manna i Ftvik, Týr félag ungra sjálfst.manna i Kópavogi, Baidur féiag ungra sjáifst.manna á Séltj.nesi, Stefnir félag ungra sjálfst.manna í Hafnarf. fHttgtmÞlitfeifr Metsolublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.