Morgunblaðið - 19.12.1985, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 19.12.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985 63 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Góöan daginn. Ég vil byrja á að þakka fyrir þennan þátt sem ég tel tíma- bæran. Mig langar að fá að vita helstu einkenni þess sem er fæddur 4.12.1963 á Akur- eyri. (Persónuleika, veikleika, styrk, hæfileika, viðmót, ástamál o.s.frv.) Einnig langar mig að vita hvaða Rísandi merki hefur helst áhrif á eða er mikilvægt í sambandi við stjörnukort." Svar: Þú hefur eiginlega sett mig í dálitla klípu. Þú segir ekki klukkan hvað þú ert fædd og þennan dag var Tunglið í Krabba fyrir hádegi og í Ljóni eftir hádegi. Tilfinning- ar þínar og daglegar þarfir eru því annað hvort Krabbi eða Ljón, sem er tvennt ólíkt. Ekki er heldur hægt að finna Rísandi merki sem táknar ytri persónuleikann, fas og framkomu. Rísandinn er nokkurs konar umgjörð um allt hitt og því mikilvægur. Því er í raun erfitt að svara þér ítarlega. Þú hefur Sól í Bogmanni, Tungl í Krabba eða Ljóni. Merkúr, hugsunin, er í Bog- manni. Venus, samskipti, er í Steingeit og Mars, fram- kvæmdaorkan erí Bogmanni. Ævintýramaður í grunnatriðum, sem Bog- maður, ert þú jákvæður og hress persónuleiki. Þú ert sjálfstæð, þarft frelsi og hreyfingu og hefur yndi af ferðalögum. Þú ert ekki 9—5 maður, þarft svigrúm og fjöl- breytileika til að geta notið þín. Móðir Ef þú ert fædd fyrir hádegi, og hefur Tungl í Krabba, ert þú tilfinningalega íhaldssöm og þarft að eiga öruggt heim- ili. Þú hefur sterkar móður- tilfinningar og þarft að lifa í tilfinningalega gefandi um- hverfi. Togstreita Ef svo er, er togstreita í þér, þar sem Bogmaður og Krabbi eru ólík merki. Bogmaðurinn er ferðalangur en Krabbinn húsmóðiur. Hvernig er hægt að kynnast heiminum án þess að ferðast? Hvernig er hægt að ferðast en vilja samt eiga gott heimili, fjölskyldu og börn. Málamiðlun Ef þú hefur Tungl í Krabba þarft þú að finna málamiðl- un, skapa þér gott heimili og örugga afkomu en eigi að síður ferðast og fást við fjöl- breytileg mál, t.d. í gegnum vinnu þína. Bogmaður sem staönar í sama farinu missir orku og lífsgleði. Skapandi Ef þú ert fædd eftir hádegi og hefur Tungl í Ljóni verður meira jafnvægi í persónu- leika þínum. Ljónið hefur ekki sömu þörf fyrir öryggi og Krabbinn og því getur þú t.d. ferðast og skipt um aðset- ur án þess að ganga í berhögg við tilfinningalegar þarfir þínar. Sem Ljón eru tilfinn- ingar þínar hlýjar, opnar og jákvæðar. Þú ert gjafmild, stolt og skapandi, vilt hafa áhrif á umhverfi þitt og móta það eftir eigin höfði. Þú ert jákvæð og sveigjanleg á yfir- borðinu en ákveðin og föst fyrirundirniðri. Skrifið bréf og sendið inn ákveðnar fyrirspurnir um stjörnuspeki almennt og ein- stök stjörnukort. Sendið inn nákvæman fæðingardag og ár, stund og stað. X-9 C 1W4 Kln« FMturM Syndlcat*. TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK (Qíutn- 4aur «- fWXnt- yþitíunt- ajftyus ’a, nnofafún&r. Kæri jólasveinn, nýlega sá ég mynd af þér í blaði. /Aoit JL&ok sthan. jurVb. Þú ert feitari en nokkru sinni áður. ^ JioururJHrur tid, cúnj u/iik. fnULJ njÚMjfMTLUníL jLtiCfhs. <$M Trt-aunfVÚAuL fiaJU lirt'ÝL ffZ eyurwtucL. _ 1 Ég veit að oftast flýtur þú Hissa yrði ég ef þú yfirleitt um loftin blá með hreindýr- kæmist á loft í ár. unum þínum og sleðanum. Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Ottektardobl vesturs merkti hvert háspil sem úti var á hendi hans. Sagnhafi nýtti sér þær upplýsingar vel og fann bestu og raunar einu leiðina til vinnings i fjögurra hjarta samningi sínum: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 732 ¥ D1032 ♦ K42 ♦ ÁD3 Suður ♦ K4 ¥ ÁKG85 ♦ Á65 ♦ G74 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Dobl 2(n-önd Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Stökk norðurs í tvö grönd eftir doblið sýndi góða hækkun í þrjú hjörtu, og eftir það fór suður að sjálfsögðu í geim. Vestur spilaði út tíguldrottn- ingu. Áður en lengra er haldið, hvernig vilt þú haga úrspilinu? Vestur á spaðaás og lauf- kóng. Svo mikið er víst. Það er því hætta á að gefa tvo slagi á spaða, einn á tígul og einn á lauf. Nema hægt sé að koma vestri enn í stöðu þar sem hann verður að spila sér til óbóta. Það fyrsta. sem manni dettur í hug er að drepa á tígulás, taka tvisvar til þrisvar tromp eftir atvikum og spila tígul- kóng og meiri tigli. Lendi vest- ur inni verður hann að spila frá laufkóngnum eða spaða- ásnum. Gallinn við þessa áætlun er sá að austur gæti vel lent inni á tígultíu og spilað spaða i gegnum kónginn. Og þá tapast spilið nema kóngurinn sé ann- ar í laufi. Norður Vestur ♦ ÁDG8 ¥74 ♦ DG93 ♦ K102 ♦ 732 ¥ D1032 ♦ K42 ♦ ÁD3 Austur ♦ 10965 ¥ % ♦ 1087 ♦ 9865 Suður ♦ K4 ¥ ÁKG85 ♦ Á65 ♦ G74 Til að vinna spilið verður að spila eins og sagnhafi gerði: Gefa fyrsta slaginn á tígul- drottninguna. Taka svo tvisvar tromp, hreinsa upp tígulinn, svína laufdrottningu, taka ás- inn og spila vestri inn á lauf- kóng. esió reglulega af ölmm fjöldanum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.