Morgunblaðið - 19.12.1985, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 19.12.1985, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR19. DESEMBER1985 67 Saga eftir Fay Weldon ÚT ER komin hjá Forlaginu ný skáldsaga eftir Fay Weldon, sem nefnist Ævi og istir krendjöfuls. Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýðir söguna. I fréttatilkynningu frá útgef- anda segir m.a. um bókarefnið: „Hvað getur heiðarleg húsmóðir gert þegar eiginmaðurinn kallar hana kvendjöful og hleypst á brott með annarri konu? Hvað getur hún gert — ófríðari en amma skrattans — með undurfagra skáldkonu að keppinaut? — „Köld eru kvenna- ráð“. Söguhetjan, Rut, leitar allra leiða af óþrjótandi hugkvæmni og miskunnarleysi til að ná fram hefndum og sigra andstæðinginn. En hvaða tilgangi þjónar barátta Rutar og hverju fórnar hún? Það er ein hinnar miskunnarlausu spurninga sem Fay Weldon spyr lesendur sína í þessari meinfyndnu Saga úr undirheimum Kaupmanna- hafnar ÚT ER komin hjá Forlaginu skáld- sagan Morð í myrkri eftir danska rithöfundinn Dan Turéll. Jón Gunn- arsson þýðir söguna. 1 fréttatilkynningu frá Forlag- inu segir m.a.: „Morð í myrkri gerist í Kaup- mannahöfn. Sögusviðið er Isted- gata og hverfið í kring. Frumskóg- ur neonljósa, klámbúða og nætur- klúbba. Hér eiga hórurnar, dópsal- arnir og fátæklingarnir heima. Söguhetjan er blaðamaður sem býr í hverfinu og lítur það augum hins lífsreynda manns. Nótt eina hring- ir síminn — gamall maður hefur verið myrtur. Næsta dag er ná- granni hans drepinn. Þegar þriðja Skáldsaga eftir Georg- ette Heyer VAKA-Helgafell hefur gefið út skáld- söguna Þegar örlög ráðast eftir Georgette Heyer. f fréttatilkynningu frá útgefanda segir m.a.: „Sögusviðið er Lundúnaborg á tímum glæsileika og íburðar yfir- stéttarinnar — spennandi veröld liðinnar tíðar. Lizzy Winwood er af aðalsættum en fjölskylda hennar býr við naum- an fjárhag í snotru hverfi, sem ekki er lengur eftirsótt. Fjölskylda Lizzyar hefur ákveðið að hún skuli giftast hinum stórauðuga hertoga af Rule. En hugur Lizzyar stefnir annað en til er ætlast og afli ástarinnar er erfitt að stýra. Áður en í óefni er komið býðst ung og uppreisnar- gjörn systir Lizzyar til að taka að sér hlutverk hennar sem hertoga- Barnabók eftir Tormod Haugen IÐUNN hefur sent frá sér barnabók- ina Jóakim eftir norska rithöfundinn Tormod Haugen. Um efni bókarinnar segir m.a. í fréttatilkynningu frá útgefanda: Jóakim er að verða níu ára gamall. Hann á heima í sambýlis- húsi ásamt mömmu sinni og pabba. Mamma vinnur i kjólabúð og pabbi er kennari. En pabbi fer ekki í skólann því hann er hrædd- FAY WELDON ÆVI&ÁSTIR ogdjöfullegu satíru.“ Ævi og ástir kvendjöfuls er 240 bls. Hún er samtímis gefin út innbundin og sem vönduð kilja. Prentsmiðjan Oddi hf. prentaði. Auglýsingaþjónusta SM/Tómas Hjálmarsson hannaði kápu. morðið er framið fer blaðamaður- inn á stúfana. I undirheimum Kaupmannahafnar kynnist hann grimmilegri valdabaráttu sem leiðir hann að lausn gátunnar." Morð í myrkri er 208 bls. Prent- smiðjan Oddi hf. prentaði. Þeúaförtöú mréðastm ynjaaf Rule. Þessi hlutverkaskipti leiða af sér spennandi og háskalega atburða- rás og sögulokin koma mjög á óvart.“ Þegar örlög ráðast er sett, filmu- unnin og prentuð í prentstofu G. Benediktssonar, en bundin hjá Bókfelli hf. ur. Jóakim er líka hræddur. Um leið og hann vaknar um morguninn veit hann að eitthvað skelfilegt hefur komið fyrir. Jóakim verður að fóta sig i ótryggum heimi, þar sem krakkarnir geta verið and- styggilegir og fullorðna fólkið pukrast með leyndarmál sem börn- in eiga ekki að geta skilið. Hann vill hafa bæði pabba og mömmu hjá sér en það gengur ekki alltaf vel. Oft bíður Jóakim ósigra, en hann gefst ekki upp. Og stundum sýnir hann styrk sem hann vissi ekki að hann ætti til. Eins og þegar hann stoppar Róbert í miðju inn- broti...“ Bókin er gefin út með styrk úr þýðingarsjóði Norðurlandaráðs. Njörður P. Njarðvik þýddi. Aug- lýsingastofan Octavo hannaði kápu. Oddi hf. prentaði. Hagkaupsmálning 1L. kr. 149,- Sturtusett kr. 1.189.- Fúgusement kr. 79,90 Kýtti kr. 249.- Handklæðahaldari kr. 819.- Tvöföld bréfalúga kr. 689.- Handklæðahaldari kr. 459.- Sápuskál kr. 269.- Kíttisspaði kr. 65,90 Hamar kr. 289.- Kýttisgrind kr. 229.- Sturtuslanga kr. 189.- Málningarrúlla kr. 249.- Reykskynjari kr. 1.279.- Raco lyklasett kr. 999.- Lakkpensill 4' Lyklasett kr. 339,- sög kr. 499,- kr. 329.- HENDUR FRAM-UR ERMUM HAGKAUP Skeif unni 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.