Morgunblaðið - 19.12.1985, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985
71
Keflavík:
Ný húsgagnaverslun og gallerí
Vogum, 16. desember.
Ný húsgagnaverslun og gallerí
hefur opnað ad Vatnsnesvegi 14 í
Keflavík. Nafn verslunarinnar er
Útskálar.
Útskálar er mikið úrval hús-
gagna frá innlendum og erlendum
framleiðendum. Þá eru í galleríinu
verk eftir viðurkennda listamenn
svo sem Erró, Kjarval, Gunnlaug
Scheving, Jón Stefánsson, Kristínu
Jónsdóttur, Hring Jóhannesson og
Jóhannes Geir. Páll Axelsson, einn
eigenda verslunarinnar, sagði í
samtali við Morgunblaðið verslun-
ina einnig geta útvegað málverk
eftir viðurkennda listamenn, en
verslunin hefur samstarf við Gall-
erí Borg í Reykjavík.
Páll sagði að kappkostað yrði
að veita góða þjónustu og vera
með mikið úrval húsgagna og mál-
verka til sölu.
Eigandi verslunarinnar er Út-
skálar hf. Aðaleigendur eru Páll
TIL JOLAGJAFA
Pennasett • Pennastatíf • Töfl • Servíettur • Ueikspil •
Allar jólabœkurnar • Hnattlíkön • Jólakort •
Vönduö tréleikföng • Tölvuspil • Kerti •
Skrifborösmottur • Jólapappír • Spil •
Jólaskraut • Slaufur og boröar •
Merkimiöar • Kertaglös •
Skjalatöskur • Óróar •
O.m.m. fl.
Axelsson, Ragnheiður Steindórs-
dóttir og Ólafur Birgisson sem
jafnframt er verslunarstjóri. Á
meðfylgjandi mynd eru aðaleig-
endur verslunarinnar og Steindór
Róbertsson sem starfar í verslun-
inni.
E.G.
Meö nýjungarnar og nœg bílastœði
Síöumúla 35 — Sími 36811
Gæða tónlist
á góðum stað...
n?)i
grammyKYNNiR
holidays in europe !
* ♦ #
i ♦ kukl
□ Kukl -
Holidays in Europe
Ferskasta plata, sem komið hefur
út á islandi i mörg ár. Útgáfa sem
hefur algera sérstöðu i jólaplötu-
flóðinu. Frábaert verk, sem við
mælum sérstaklega meö.
□ Bubbi — Kona
Kona er sú plata sem tvimælalaust
hefur vakiö mesta athygli af nýjum
íslenskum plötum á þessu ári og
jafnframt sú söluhæsta. „Platan
verður að teljast meö betri verkum
Bubba, og þar af leiðandi eitt
helsta verk ísl. popptónlistar."
A.D. — NT.
□ Linton Kwesi Johnson
— In Concert
Linton Kwesi á tónleikum ásamt
Dub-bandinu. Tónleikar LKJ á Is-
laridi fyrir tveimur árum síðan voru
að mati flestra einhver stórkostleg-
asta upplifun, sem fólk hafði orðið
vitni að á tonleikum.
□ Dead Kennedys —
Frankenchrist
Loksins er nýja platan frá DK
komin, eftir þriggja ára bið. Breskir
gagnrýnendur telja þetta bestu
plötu DK til þessa og er þá mikils
að vænta frá einhverri umdeildustu
hljómsveit Bandarikjanna fyrr og
síðar.
NÝJAR PLÖTUR:
□ Apartments — Evening Visit
□ Arcadia — So Red The Rose
□ Amadeus — Original Soundtrack
□ Robert Cray — False Accusations
□ Cult — Love
□ Depeche Mode — The Síngles 1981-85
□ Imperiet — Blá Himlen Blues
□ Elton John — lce On Fire
□ Grace Jones — SlaveToThe
Rythm/lsland Life
Long Ryders — State Of Our
Union/Native Sons
New Order — Low Life
Pere Ubu — Terminal Tower
Propaganda — Wíshful Thinking
Sade — Promise
Simple Minds — Once Upon A Time
Smiths — Meat Is Murder/Hatful of Hollow
Talking Heads — Little Creatures
U2 — Wide Awake In America (+ allar LP)
Nýjar 12“45:
□ CocteauTwins — Tyny Dynamine
DAF (Deutsch Amerikanische
Freundschaft)
EinstUrzende Neubauten — YU-Gung
New Order — Subculture
Peter Murphy — Final Solution
Siouxsie & The Bashees — Cities In Dust
Smiths — The Boy With The Thorne In
His Side
Woodentops — I Will Come
Robert Wyatt/Akimbo — So Long Trouble
Wham — l’m Your Man
Fyrirliggjandi úrval af...
íslenskum plötum — allir nýju titlarnir, safnplötur og
jólaplötur. Jazz — m.a. Keith Jarrett, NHÖP o.fl.
Tónlistarbækur.
SENDUM í PÓSTKRÖFU SAMDÆGURS.
FURÐUVERÖLD TÓNLISTAR-
ÁHUGAFÓLKS.
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
gramm
^■^.augavegi 17, sími 91-12040
r?)