Morgunblaðið - 19.12.1985, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 19.12.1985, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985 73 Unglingabók eftir Anke de Vries KOMIN ER út hjá Iðunni ný bók eftir Anke de Vries í þýðingu Álf- heiðar Kjartansdóttur. Anke de Vries skrifaöi bókina Leyndardómar gisti- hússins sem var sæmd viðurkenn- ingu dómnefndar um Evrópsku unglingabókaverðlaunin. Þessi nýja bók nefnist Leyndar- dómar fortíðarinnar og í fréttatil- kynningu frá Bókaútgáfunni Ið- unni segir, að hún fjalli um Mark- ús sem er átján ára. „Hann tekur að sér að gera upp gamalt hús í Frakklandi sem staðið hefur autt árum saman. En hann verður þess brátt áskynja að í húsinu afa gerst dularfullir atburðir og þegar hann reynir að grafast fyrir um þá, verður fátt um svör. íbúar þorps- ins vita meira en þeir vilja láta uppi og þeir bregðast illa við spurningum Markúsar. Það eina sem hann fær upp úr þeim er að óráðlegt sé að dveljast í húsinu að næturþeli. Auk þess á Markús í baráttu við sjálfan sig. Sárar endurminningar úr fortíðinni leita á hann og valda honum alvarlegum kvíðaköstum. Það er ekki fyrr en hann kynnit Júlíettu að hann getur loks deilt leyndarmáli sínu með öðrum og með hennar hjálp tekst honum að leggja fortíðina að baki.“ Bókin er prentuð í Hólum hf. Bók um jólasveina KOMIN ER út hjá Iöunni Jóla- sveinabókin eftir sænska listamann- inn Rolf Lidberg sem Þorsteinn frá Hamri þýddi. í fréttatilkynningu frá útgef- anda segir að þetta sé ævintýri í myndum og máli um þau Línu og Lása sem búa í bjálkahúsi í jóla- sveinaþorpinu lengst inni i skógi, ásamt jólasveinamömmu, jóla- sveinapabba, Stíg stórabróður og Loka litlabróður. Jólasveinaþorpið er í þeim hluta skógarins sém er mönnum að mestu ókunnui1 og geta menn einungis séð jólasvein- ana einu sinni á ári hverju, á aðfangadag. Bókin er prentuð í Danmörku. bára FULLKOMIN VÉL Á FRÁBÆRU VERÐI! uii *UðÚOH*tiH»»(C OMétiN' K* 2 uTtiainc* 2 v é <v***ua LHue «• 2 itMTÖ* »KOLV*» 2 EtaetöK mont OXUfcð 2 vmotw rowvorruf 3 «• •> VUAMVOr»w* V 2uu~ tMUU 3 Sr.OtVM — V«KV«Kt 3 VlWÖfÚO ~ V>0«V«Mt bára er fullkomin þvottavél, sérhönnuö fyrir íslenskar aöstæöur bára tekur inn á sig bæði heitt og I bára vindur allt aö 800 sún./jg^^i:erjjjg^|jjgjflaðarP'ft^Sérhver bára er tölvuprófuö fyrir afhendingu bára hefur 18fullkominþv bára kostar aðeins kr^- Vörumarkaðurinn hf. rmúla 1A, sími 91-686117 BÆKUR HÖRPUÚTGÁFUNNAR 1985 MA TUR KNA TTSPYRNA ■ LJÓÐABÆKUR SKAGAyglNSKDRUDU IMORKIN Réttur dagsins Gómsætur gæöa matur. Ný /s/ensk matreiðs/ubók eftir •Margréti Þorvaldsdóttur, sem skrifað hefur samnefnda matreiðs/uþætti / Morgunblaðið. Hðfundur hefur dva/ið v/ða er- lendis og kynnst þar matarvenjum ýmissa þjóða. Sumar uppskriftirnar eru frumsamdar, aðrar af erlendum stofni, en aðlagaðar íslenskum aðstæðum og inn/endu hróefni. Ahers/a er lögð 6 að uppskrrftirnar séu auðveldar fyrir alla til matar- gerðar. Gætt er hófs / hréefnis- kostnaði. Bókin er prýdd Htmyndum sem Magnús Hjörierfsson tók. Skagamenn skoruðu mörkln, / þessu sfóara bindi er þróðurinn tekinn upp að nýju þar sem ski/ið var við / fyrra bindinu og sagan rakin fram til haustsins 1984 er Skagamenn unnu það einstæða afrek að vinna „tvöfa/t" annað érið í röð. / bókinni eru viðtö/ við leikmenn Akraness sem gert hafa garðinn frægan með ýmsum er- lendum liðum 6 slðustu órum, m.a. Sigurð Jónsson, Pétur Péturs- son, Teit Þórðarson, Kari Þórðar- sop og Matthfas Hal/grimsson. fíaktir eru fjö/margir leikir /iðsins og sagt fró eftirminnilegum at- vikum. Knattspyrnubókin / ór. SPENNUSÖGUR JACK T liíi W\ s ^XOCET-PLUGSKEYTIN | El»|r hdlwkf bOkarkpMi OMNINN 9R SES1UR v-i- 4 í i » *.| m Hefndarverkasveitin, eftir Duncan Kyle. Flugrón, mannrón æðisgenginn f/ótti. Spennusaga / hæsta gæðaflokki. Exocet fíugskeytin, eftir Jack Higgins, höfund metsölubókarinnar örninn er sestur. Mögnuð spennu- bók sem þú lest / einni lotu. HAUSTH Heus theimar, eftir Stefón Sigurkarisson. Mitt heiðbláa tjeld, eftir Friðrik Guðna Þórieifsson. Bregfræði og hátta tal eftir Sveinbjörn Beinteinsson. Hin eil/fa leit, eftir Pétur Bein- teinsson fró Grafar- da/. ég geng fré bænum. eftir Guðnýju Bein- teinsdóttur fró Grafardal. YMSAR BÆKUR Glampar i fjarska á <]ullin þii GOÐA SKEMMTUN GERA SKAL 71 M (imc Riwhw handan IVtk um lífid ctlit dauAann úk Glampar / fjarska é gullin þil, 2. bindi, eftir Þorstein Guðmundsson 6 Skó/pastöðum. Skritnar skepnur, skop- sögur eftir Ephraim Kishon. Ingibjörg Berg- þórsdóttir þýddi. Góðe skemmtun gera ska/, leikja og skemmti- bók eftir Jón Kr. Isfe/d. Að handan, eftir Grace Rosher. Bók um /ffið eftir dauðann. Séra Sveinn Víkingur þýddi. ÁSTARSÖGUR Hamingju draumar t®- m Hljóniur hmninfjunnnr ERUNG POULSEN ■ ......". i Jjpna&optimw BARÁTTA Astarinnar Hamingjudraumar. eftir Bodil Forsberg. Magnþrungin óstarsaga um óvænt öriög. Hljómur hamingjunnar, eftir Nattu Muskett. Hrifandi bók um óstir og dularfu/l atvik. Berétta ásterinner, eftir Eriing Poulsen. Spennandi og gripandi ástarsaga. HÖRPUÚTGÁFAN STEKKJARHOL 77 8-10 300 AKRANES. SÍM/ 93-2840. IÉR SJÓRÆNINGJAHUNDUR! Merki Samúræjans er gullfalleg bók og hörku- spennandi að auki. I þessu sígilda ævintýri segir frá japanska drengnum Muna sem leggur af stað á ðkunnar slóðir I leit að föður sínum, gðfugum Samúræja, sem veit ekki að Muna er til. Þetta er bama- og unglingabók { algjörum sérflokki .Einstaklega hrlfandi og spenn- andi bók“. Publishers Weekly
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.