Morgunblaðið - 19.12.1985, Qupperneq 75
75
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985
Ekillinn „Kojak" hugar að bók-
haldinu.
þannig að undir tekur í og berg-
málar inni í borg. Siglt er framhjá
ýmsum iðnaðarsvæðum, olíu-
hreinsunarstöð og skipasmíðastöð
er rétt fyrir norðan borgina. Á
fljótinu liggja skip í hundraðatali
frá hinum ýmsu þjóðum. Hér koma
og sovézk skip og var eitt þeirra
nýverið í fréttunum þar sem einn
skipverji þess synti tvívegis til
lands, en atvik ollu því svo að hann
varð að snúa heim til Sovétríkj-
anna á ný. Það er komið kvöld og
þrumuveður í aðsigi og mikilfeng-
legt að sjá eldglæringarnar niðri
við ósa fljótsins. Mikill raki er í
loftinu, en samt afar þægilegt að
standa úti á dekkinu á hjólabátn-
um Natchez og fylgjast með lífinu
á fljótinu. Manni verður hugsað
til Marks Twain og alls þess sem
hann ritaði um lífið hér á árum
áður. Stikilsberja-Finnur og öll
hans ævintýri. Louisiana er vissu-
lega ævintýralegt fylki og einn af
þeim stöðum sem nauðsynlegt er
að kynnast betur.
Texti og myndir: FriÖrik
Asmundsson Brekkan.
Fjórar „Eg
get“ bækui
KOMNAR eru út hjá Iðunni fjórar
bækur í bókaflokknum Ég get
bækurnar.
í fréttatilkynningu frá Iðunni
segir að þessar bækur séu ætlað-
ar til' að vísa litlum börnum
fyrstu skrefin á þroskabrautinni
og fjalli allar um það sem lítil
börn þekkja úr daglegu umhverfi
sínu og lífi. Bækurnar heita: Að
taka til, Að lána dótið sitt, Að sofna
og Að leika sér.
Bjarni Fr. Karlsson þýddi.
Bækurnar eru prentaðar á Italíu.
Þriöja skáldsaga Einars Kárasonar, Gulleyjan, hefur hlotiö einstaklega góöar viötökur
gagnrýnenda og lesenda. Sögusviö hennar er Thulekampur á sjöunda áratugnum.
I miöju sögunnarerþessi einkennilega fjölskylda í Gamlahúsinu: Karólínaspákona
og kaupmaðurinn Tommi, Grettir, „lágmæltur og húmorslaus stritari í vinnuskúrum
höfuðstaöarins," kona hans Dolli og börn hennar þrjú, töffarinn Badd' og sá ofvaxni
flugkappi Daniel, sem lúrir á emhverju sem enginn skilur fyrr en um seinan.
Hér segir frá mesta glæpamanni landsins, Grjóna heyrnarlausa, frá kettinum
Messiasi og baráttunni við rotturnar, frá för Grettis og Dollíar austur á land og
afrekum Badda í byggingarvinnu. Hér segirfrá árunumgullnu í lífifjölskyldunnarog
áfallinú mikla.
„Það kraumar glatt á sögusúpunm, höfundur hefur góð tök á þvi að lýsa ömurleika
þessa lífs og vera um leið næmur á skoplegar hliðar þess."
(Árni Bergmann, Þjóðviljanum)
„En aðalsmerki bókarinnar er þó hve nærfærnum höndum höfundur fer um allar
þessar persónur sínar... Einar Kárason hefur gefið góðar vonir sem höfundur til
þessa, og hann bregst hér síður en svo þeirri trú sem menn hafa haft á honum."
(Eysteinn Sigurðsson, NT)
„Það er ekki óalgengt þegar höfundar skrifa fleiri en eina bók um sama efmð að sú
fyrsta sé góð en hinar síðari aðeins I íkt og bergmál af henni, eins og þegar hellt er
upp á kaffi á morgnana og það svo drukkið upphitað allan daginn. Þetta á ekki við
hér. Gulleyjan er betri en Þar sem djöflaeyjan rís. Efniviðurinn er sá sami, hæfileikar
höfundar þeir sömu en hvort tveggja nýtur sín betur.“
(Sveinbjörn I. Baldvinsson, Morgunblaðinu)
„Svona mætti lengur telja en hér skal staðar numið og Einari óskað til hamingju með
magnaða og greinilega þaulhugsaða sögu.“
(Guðrún Bjartmarsdóttir, Helgarpóstinum) A|i Q55 55^ g)eður
IMI Mál og menning
Á Canal Street á mörkum franska
hverfisins.
Yoivo
í vexti
Stokkhólmi, 21. nóvember. AP.
VOLVO-verksmiðjurnar til-
kynntu í dag að hagnaður fyrir-
tækisins á þriðja ársfjórðungi
fyrir skatta hefði aukist um 68%
eða um 199 milljónir Banda-
ríkjadala miðað við 1984. Heild-
arsala fyrirtækisins á tímabilinu
á sviði bíla-, orku- og matvæla-
framleiðslu óx um 5,1% eða í
alls 2,6 milljarða dollara.
fttoraunbfobíb
Askriflaniminn er 83033
NYJUNC
Ekki aðeins þrekhjól heldur
einnig róðrartæki r
Model 17 er topptæki á ótrúlega lágu veröi. Fyrir þá
sem er annt um líkama sinn og vilja halda þyngdinni í
skefjum.
Lítil fyrirferö og algjörlega lokaö drif sem kemur
í veg fyrir óþrif og slysahættu
Reióhjólaverslumn
Spítalastíg 8 við Óðinstorg. Simar 14661 og 26888.