Morgunblaðið - 19.12.1985, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 19.12.1985, Qupperneq 76
76 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985 fclk i fréttum Sylvester SUllone er ekki beint fbngulegur á þessari mynd þar sem hann fagnar sigri. ÞAU LEIKA BÆÐI í FJÓRÐU ROCKY MYNDINNI SYLVESTER OG BRIGITTE LÉTU PÚSSA SIG SAMAN FYRIR NOKKRUM DÖGUM Vinsældum Rocky-mynd- anna virðist seint ætla að linna og senn er von á fjórðu myndinni hingað til lands. í þessari mynd leikur einnig Brigitte Nilsen en eftir því sem „Fólkið" kemst næst gengu þau í heilagt hjónaband fyrir nokkr- um dögum, Sylvester Stallone og danska stúlkan sú arna. En semsagt nokkrar svip- myndir úr kvikmyndinni sem frumsýnd verður hér á landi í janúar samtímis og í London. one Rocky (Sylvester SUllone) og Drago sem leikinn er af Dolph Lundgren en í myndinni fer Brigitte Nielsen einmitt með hlutverk eiginkonu Drago. Skipstjórar á skólabekk ■ Sigurjón Jóhannesson skólastjóri. Víða um land er nú haldið rétt- indanám skipstjóra og vél- stjóra með undanþágur í starfi í samvinnu við Sjómannaskólann þar sem stjórnvöld eru nú að herða mjög reglur viðvíkjandi slíkar undanþágur. Á Húsavík heimsótti blaðamaður Morgunblaðsins einn slíkan skóla, þar sem sátu 11 áhugasamir námsmenn, þar af sjö menn sem verið hafa skipstjórar í fjölda ára. Tveir þeirra höfðu komið alla leið frá Akureyri og Vopnafirði til að ná sér í réttindi. Er blaðamann bar að garði var íslenskutími að hefjast undir stjórn skólastjóra gagnfræðaskól- ans, Sigurjóns Jóhannessonar, en nemendur fá auk þess tilsögn í siglingafræði, stærðfræði, sjórétti, skyndihjálp, brunavörnum og stjórnun tækja. Eftir þennan 14 vikna skóla, sem nú stendur yfir, fá nemendurnir 80 tonna réttindi, en að eigin sögn vilja þeir halda áfram næsta vetur á námsbrautinni til að verða sjó- færir á 200 tonna skip. Allir þurftu þeir að hætta vinnu til að geta stundað námið og var það í raun mjög auðsótt þar sem þeir höfðu veitt upp kvóta sína fyrir árið sl. vor. „Okkur líst mjög illa á stjórnun fiskveiða eins og henni er nú hátt- að. Atvinnuleysið í landinu er al- farið kvótakerfinu að kenna. Það mætti a.m.k. skipta kvótanum réttlátara en nú er gert. Gaman væri að vita hverjir það væru sem nú, í lok árs, eru að selja kvóta sína á okurverði - allt upp í 7 krón- ur kílóið heyrir maður miðað við 3 krónur í vor. Tveir bátar hér eru á línu og er afla þeirra keyrt alla leið suður. Þetta er neyðarúrræði, sem kaupandinn hlýtur að sjá sér einhvern hag í,“ sögðu þeir félagar. Sigurður Olgeirsson sagði að flestir bátanna á Húsavík hefðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.