Morgunblaðið - 19.12.1985, Page 78
5»
\
1
EFnRI
Ylq sendinq
Qott verd
ATH.
Við í BLAZER leggjum
áherslu á góö sniö,
lítió magn og góöa
þjónustu.
Líttu inn viö erum á
Laugavegi 28 meö þaó
nýjasta frá Evrópu.
Skifntur I
Buxun
7akkan
QaUabuxunni fJukka$pt___________
oqmtf.
TÍSKUVERSLUN LAUGAVEGI 28 S.621331
PIPADKÖKUÁT OG EITTHVAÐ FQHBODID TIL
GLÖGGVUniAfl í KflEML FflÁ KL. 22:00
TIL 01:00 ÍKVÖLD
í KVÖLD KEMUR ALLT FÓLK SEM ER í SÁTT VIÐ LÍFIÐ OG TILVERUNA
SAMAN í KREML, SÝPUR Á GLÖGGI OG ETUR PIPARKÖKUR SJÁLFUM
SÉR OG ÖÐRUM TIL ÓBLANDINNAR GLEÐI OG ÁNÆGJU. ANNAÐ
KVÖLD (FÖSTUD.) OG LAUGARDAGSKVÖLDIÐ VEROUR OPIÐ TIL KL.
03:00, EN Á SUNNUDAGSKVÖLDINU ÆTLA HEIMKOMNIR ÍSLENSKIR
NÁMSMENN ERLENDIS AÐ GERA INNRÁS í KREML OG TALA TUNGUM.
Frá vinstri:
Pétur Sigur-
geirsson bisk-
up, Sigur-
björn Einars-
son fyrrver-
andi biskup
og Hörður
Áskelsson
'iT organisti
f~ Hallgríms-
J kirkju.
Morgunblaðið/Arni Sæberg
Hallgrímskirkja:
Nýtt 10 radda orgel vígt
á 40 ára byggingarafmæli
NÝTT tíu radda orgel var vígt við
messu í Hallgrímskirkju s.l. sunnu-
dag um leið og þess var minnst að
40 ár eru liðin frá því byggingar-
framkvæmdir við kirkjuna hófust.
Nýja tíu radda orgelið verður
væntanlega sett í kór Hallgríms-
kirkju þegar endanlegum frágangi
er lokið og annað 70 radda orgel
sett upp sem aðalorgel kirkjunnar
í framtíðinni. Fyrsti prestur safn-
aðarins Sr. Jakob Jónsson predik-
aði við messuna og að sögn Her-
manns Þorsteinssonar fram-
kvæmdastjóra rifjaði Sr. Jakob
upp liðna tíð við þetta tækifæri.
I kaffisamsæti sem haldið var
fyrir kirkjusmiðina á þessum 40
ára tímamótum, gerð Garðar
Halldórsson húsameistari ríkisins
grein fyrir væntanlegum fram-
kvæmdum á næsta ári. Stefnt er
að því að unnt verði að ljúka við
kirkjuna á 200 ára afmæli Reykja-
víkur en allar framkvæmdir eru
háðar fjárframlögum frá Alþingi
og er gert ráð fyrir 8 milljónum
króna til Hallgrímskirkju á fjár-
lögum fyrir 1986. Fáist sama upp-
hæð frá Reykjavíkurborg verður
hægt að ljúka 40 ára byggingar-
sögu kirkjunnar á næsta ári.
Sr. Jakob Jónsson fyrrverandi sókn
arprestur Hallgrímssafnaðar.
Fimmtud. 19. des.
Plötukynning
Rokkbrædur
Bjóöum jólaglögg
milli kl. 22—23
Kráin opin frá kl. 18—?
Diskótekið opið frá kl. 22