Morgunblaðið - 19.12.1985, Page 80

Morgunblaðið - 19.12.1985, Page 80
80 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985 Jólamynd 1985: SILVERADO Þegar engin lög voru i gildi og lifiö lítils viröi, riðu fjórir félagar á vit hins ókunna. Hörkuspennandi, glænýr stórvestri. Aöalhlutverk: Kevin Kline, Scott Glenn, Rosenna Arquette, Linda Hunt, John Cleece, Kevin Cœtner, Danny Glover, Jeff Goldblum og Brian Dennehy. Tónlist: Bruce Brouthton — Kvik- myndun: John Bailey — Handrlt: Lawrence og Mark Kaadan — Fram- leióandi og leikstjóri: Lawrence Kasdan. □n [ DOLBY STEREO~| f A-sal. Sýnd í A-sal kl. 4,6.30,9 og 11.20. Sýnd í B-sal kl. 5,7.30 og 10. Hakkaöverö. Bönnuö inrtan 12 ára. ÍSLENSKA ÓPERAN /oeSurSíaÁan HÁTÍÐASÝNINGAR: 26. desember 27. desember 28. desember 29. desember Kristján'w Jóhannsson óperu- söngvari syngur sem gestur í veizlunni til styrktar Óperunni. Miöasalan opin frá kl. 15-19. Sími 11475. Munið (ólagjafakortin. FRUM- SÝNING Regnboyinn frumsýnir í dag myndina BOLERO Sjá nánar augl. ann- ars staðar í blaðinu. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Frumsýnir: Týndir íorustu II (Missing in Actkm H - The Beginning) Þeir sannfærðust um aö þetta væri viti á jöröu . .. Jafnvel lífinu værl fórnandi til aö hætta á aó sleppa ... Hrottafengin og ofsaspennandi. ný amerísk mynd í litum — Myndin er nr. 2 úr myndaflokknum .Týndir í orustu". Aöalhlutverk: Chuck Norris. Leikstjóri: Lance Hool. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára — fsl. texti. <9j<» leíkfelag REYKJAVlKUR ^Pi SÍM116620 r ,sex ISANA Rum Frumsýning 28. des. kl. 20.30. Z týn. 29. des. kl. 20.30. Gré kort gMda. 3. sýn. 2. jan. kl. 20.30. Rauð kort gMda. 4. sýn. 5. jan kl. 20.30. Blá kort gMda. 5. sýn. 7. jan. kl. 20.30. Gul kort gilda. MÍNSFÖÐUR Föstudag 3. jan. kl. 20.30. UPP8ELT. Laugardag 4. jan. kl. 20.30 UPPSELT. Mióvikudag 8. jan. kl. 20.30. Fimmtudag 9. jan. kl. 20.30. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar syningar frá 10. jan. til 2. febr. í sima 1-31-91 virka daga kl. 10.00—12.00 og 13.00—16.00. Símsala Minnum á símsöluna meö VISA, þá nægír eitt simtal og pantaöir miöar eru geymdir á ábyrgö korthafa fram aö sýningu. MIÐASALAN í IONÓ OPIN KL. 14.00-19.00. SÍMI 1 66 20. Jólamyndin 1985: JÓLASVEINNINN Afbragðsgóö ævintýramynd fyrir krakka. NT. Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Jeannot Szwerc. Aöalhlutverk: Dudley Moore, John Lithgow, David Huddleeton. Myndin er i npioOLgySTBREQl Sýnd kl. 5 og 7. Hækkaö verö. BYRGIÐ Spennumynd frá upphafi til enda. í Byrginu gerast hlutir sem jafnvel skjóta SS-mönnum skelk í bringu. og eru þeir þó ýmsu vanir. Leikstjóri: Michael Mann. Aöalhlutverk: Scott Glenn, JOrgen Prochnow, Robert Proeky, lan Mc- KeHen. Myndin er i □H [ DOLHY STEREO | Sýndkl.9.10. Bonnuö innan 16 ára. Allra siðustu sýningar. Sími 50249 L0KAFERÐIN (Final Mitaion) Hörkuspennandi amerísk mynd. Richard Young. John Dresden. Sýndkl.9. laugarásbió -------SALUR Aog B--- Jólamyndin 1985: Splunkuný feikivinsæl gamanmynd framleidd af Steven Spielberg. Marty McFly ferðast 30 ár aftur i tímann og kynnlst þar tveimur unglingum — tilvon- andi foreldrum sinum. En mamma hans vill ekkert meö pabba hans hafa, en veröur þess i stað skotinn í Marty. Marty veröur því aö finna ráö til aö koma foreldrum sínum saman svo hann fæöist og finna siöan leiö til aö komast aftur til frgmtíðar. Leikstjóri: Robert Zemeckis (Romancing the Stone). Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Lea Thompson, Christopher Lloyd. Sýnd í A-sal kl. 5,7.30 og 10. Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11.15. □□[ OOLBV STEREO | SALURC FJÖLHÆFIFLETCH (Chevy Chase) Frábær ný gamanmynd með Chevy Chase í aðalhlutverki. Leikstjóri: Michael Ritchie. Sýndkl. 5,7,9og 11. Salur 1 Jólamyndin 1985: MAD MAX Þrumugóö og æsispennandi ný bandarísk stórmynd í litum. Myndln er nú sýnd vió þrumuaösókn í flest- um löndum heims. Aöalhlutv.: Tine Turner, Mel Gibson. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Hækkaö verö. Salur 2 Frumsýnir gamanmyndina: LÖGGULÍF Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varöa varöstjóra og eiga i höggi við næturdrottninguna Sól- eyju, utigangsmanninn Kogga, byssuóöa ellilifeyrisþega og flelri skrautlegar persónur. Frumskógadeild Víkingasveitarinnar kemur á vettvang eftir ítarlegan bíla- hasar á götum borgarinnar. Med löggum skal land byggjal Líf og fjöri Aöalhlutverk: Eggert Þorieifaeon, Karl Ágúel Últseon. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Lokaö í dag vegna frumsýníngar. GTEMLiNS HREKKJALÓMARNIR Bönnuö innan 10 ára. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkaö verö. Salur 3 SIÐAMEISTARINN PROTOCOL Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Miele. Heimilistœki ivfl^ ÞJODLEIKHUSIÐ VILLIHUNANG eftir: Anton Tscjoekhov I leikgerð eftir Michael Frayn Þýðing: Árni Bergmann Leikmynd og búningar: Alexander Vassiliev Lýsing: Páll Ragnarsson Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikendur: Arnar Jónsson Árni Ibsen Bessi Bjarnason Guðbjörg Thoroddsen Helga E. Jónsdóttir Jón Júlíusson Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir Pótur Einarsson Róbert Arnfinnsson Rúrik Haraldsson Sigurður Skúlason Steinunn Jóhannesdóttir og Þorsteinn Ö. Stephensen. Frumsýning 2. jóladag kl. 20.00. 2. sýn. föstudag 27. des kl. 20.00. 3. sýning laugard. 28. des. kl. 20.00. 4. sýnlng sunnudag 29. des. kl. 20.00. KARDIMOMMUBÆRINN Laugardag 28. des. kl. 14.00. Sunnudag 29. des. kl. 14.00. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Tökum greiðslu með Visa í síma. FRUM- SÝNING Austurbæjarbió frumsýnir í dag myndina MADMAX Sjá nánar augl. ann- ars staðar í blaðinu. Þú svalar lestrarþörf dagsins á gtóum Moggans!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.