Morgunblaðið - 19.12.1985, Qupperneq 85

Morgunblaðið - 19.12.1985, Qupperneq 85
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR19. DESEMBER1985 85 * - Jr ■* -jr* __________________ - ■ -.. ■ mJfc • Daníel er I góðri œfingu um þessar mundir. Hann hefur »ft mjög vet í Auaturríki að undanförnu og þar er þessi mynd var tekin af honum. Daníel í 29. sæti á sterku móti í Noregi DANÍEL Hilmarsson, skíöamaður frá Dalvík, varö í 29. s»ti í svig- keppni í Osló í Noregi á þriöju- dagskvöld. Fjórir íslenskir skíða- menn tóku þátt í þessu móti, sem var mjög sterkt FlS-mót. Sigurvegari varð Torjus Berge frá Noregi á 90,44 sekúndum. Sænski skíöamaöurinn, Bent Fjel- berg, varö í fimmta sæti á 91,67 sekúndum. Daníel varö eins og óAi i* • OO ooati ó ti'mannm 96,74 sek. Keppendur í þessu móti voru 134 frá fimm löndum. Björn Brynjar Gíslason varö í 50. sæti á 101,13 sek. Guömundur Sigurjónsson varö númer 59, fékk tímann 103,64 sek. Ingólfur Gísla- son varð í 60. sæti á 105,38 sek. Alls komu 66 keppendur í mark. Daníel Hilmarsson hefur veriö aö keppa í mörgum mótum aö undanförnu en ekki gengiö sem aHlrll Mnmim hefur oenniö miöo vel á æfingum og veriö framarlega í timatökum, þar sem þeir hafa fengiö aö vera meö sænska lands- liöinu. Daníel og Hafsteinn, þjálfari landsliösins, haida aftur út strax eftir áramót og taka þá þátt i mörgum mótum víöa í Evrópu. Þetta hefur veriö mjög strangt verkefni hjá þeim Daníel og Haf- steini og hafa þeir veriö meira og minna erlenriis í allt haust Platini í þriðja sinn? KnattspyrnusérfrÆðingar og blaðamenn í Evrópu telja ekki nokkurn vafa leika á því aö þaö verður Frakkínn Platini sem verö- ur valinn knattspyrnumaður árs- ins 1985. Platini hefur veriö valinn knattspyrnumaður Evrópu árin 1983 og 84 og yröi því fyrsti knatt- spyrnumaöurinn sem hlyti titilinn þrjú ár í röð. Sá eini sem talin er geta ógnað kjöri Platini í fyrsta sætið er Þjóðverjinn Bernd Schuster sem lék gífurlega vel meö FC Barcelona. Stórmót í körfuknattleik KKÍ vill vekja athygli á fjögurra liöa móti í körfuknattleik sem haldiö verður 3.— 5. jan. nk. í Keflavík. Þau lið sem þátt taka í mótinu eru: A-landslið Islands B-landsliö íslands Háskólaliö Luther College Landsliö Danmerkur Liö Luther College kemur hér í tilefni af ferö A-landsliösins til Bandaríkjanna í nóv. sl., en um þá ferö sá Luther College. Dagskrá mótsins er eftirfarandi: 3/1 19:00 ísland a — ísland b 3/1 21:00 Luther — Danmörk 4/1 14:00 ísland b — Luther 4/1 16:00 island a — Danmörk 5/1 14:00 ísland a — Luther 5/1 16:00 island b — Danmörk Dráttur í 8 lióa úrslit bikarkeppni KKI varö þessi: Valur — Fram UMFN — KR ÍR — ÍBK Haukar — ÍS Nú er leikiö heima og heiman. Þau liö sem nefnd eru á undan eiga fyrst heimaleik. Leikdagar hafa ekki enn veriö ákveönir, en þeir veröa ekki fyrr en eftir áramót og veröur tilkynnt um leiö og leik- dagar liggja fyrir. Leikurinn ÍBK—KR sem frestað var laugardaginn 14/12 sl. hefur veriö settur á nk. fimmtudag, þann 19/12, íKeflavík. (Fréttatilkynning trá KKÍ) Lampaborö kr. 3.800. Innskotsborö kr. 6.650. Síma- borö kr. 4.600. Símaborðkr. 3.500. Simaborö kr. 3.200. Sporöskjulöguö sófaborö, 2 staerö- ir.lrá 7.220 stgr.—10.260 stgr. Kommóður 3ja skúffukr. 5.225 stgr. 5 skúffu kr. 7.030 stgr. 7 skúffu kr. 8.645 stgr. Bókaskápur kr. 9.120 stgr. Hornskápar meö glerhurðum, háir og lágir, einfaldir og tvö- faldir. Verö frá kr. 13.775 stgr. Hornhillakr. 3.800. Hornskápur kr. 9.310 stgr. Dókaskápur m. glerhurðum og Skatthol meö yfirskáp 17.290 skúffumkr. 17.170 stgr.An glerhurðakr. 13.775 stgr. stgr. Hagstætt verð Póstkröfuþjónusta nrv ILJI Bláskógar a_/.u o úQcnon ^ Ármúla 8, sími 686080 r
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.