Morgunblaðið - 08.01.1986, Síða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR1986
ÞIMiIIOLl
— FASTEIGNASALAN fl
BANKASTRÆTI S'29455
EINBYLISHÚS
VOGALAND
Til sölu er þetta stórglæsilega hús sem
stendur viö Vogaland. Húsiö er ca. 360
fm. Óvenju vandaöar innréttingar. Fal-
legur garöur meö heitum potti. Húsiö
er til afh. nú þegar.
LOGAFOLD
Sérlega fallegt einb.hús úr timbri ca.
150 fm auk 70 fm rýmis í kj. Frág. lóö.
VerÖ 4.900 þús.
DEPLUHÓLAR
Gott ca. 240 fm hús á mjög góöum
útsýnisstaö. Séríb. í kj. Góöur bílskúr.
Verö 6,1 millj.
KÁRSNESBRAUT
Gott ca. 118 fm hús á einni hæö. Stór
lóö. Gott útsýni. Verö 3,1-3,2 millj.
HEIÐARÁS
Stórglæsil. einb.hús á góöum útsýnis-
staö. Húsiö er ca. 330 fm. 4 svefnherb.
Mjög stór bílsk. Verö 7 millj.
BREKKUBYGGÐ GB.
Höfum til sölu tvö parhús sem eru 170
fm á einni hæö meö bílskúr. Baaöi húsin
eru fullbúin aö utan, annaö er einangraö
aö innan, komiö rafmagn o.fl. Verö
3.150 þús. Hitt húsiö er tilb. undir trév.
Verö 3.500 þús. Möguleiki er aö taka
íbúö uppí kaupverö.
MARK ARFLÖT GB.
Fallegt ca. 200 fm einb.hús á einni hæö
ásamt 60 fm bílgeymslu. Ekkert áhvíl-
andi. Verö 6 millj.
FJÁRSTERKUR KAUPANDI
Vantar gott einb.hús eöa raöhús
á einni hæö. Greiösla viö samn-
ing ca. 1 millj.
RAÐHÚS
ALFHÓLSVEGUR
Fallegt ca. 180 tm nýtt endaraöhus.
Fullbúiö, til afh. nú þegar. Suöursv.
Gott útsýni. Verö 4,2 millj.
VESTURÁS
Ca. 150 fm raðhús á einni hæð. Góö
staðsetn. Húsiö er til afh. nú þegar.
Skílast fokh. aö Innan, fullbúiö aö utan.
Verö 2,7 millj.
HOFSLUNDUR GB.
Fallegt ca. 145 fm endaraöh. á einni
hæö meö bílsk. Mögul. á 4 svefnherb.
Verö 4,2-4,4 millj.
REYNIHLÍÐ
Glæsil. ca 220 fm endaraöh. Húsiö er
tvær hæöir meö innb. bílsk. Afh. fok-
helt. Verö 2.950 þús.
BOLLAGARÐAR
Sfórglæsll. ca. 240 fm raðhús ásamt
bílsk. Tvennar svalir. Ekkert áhvilandi.
Mögul. á sóríb. á jarðh. Verð 5-5,5 mlllj.
HELGUBRAUT
Gott ca. 220 fm raöhús meö bílskúr í
byggingu. Húsiö er íbúöarhæft. Verö
3.4 millj.
ÁSGARÐUR
Ca. 130 fm raöhús sem eru tvær hæöir
og kjallari. Ekkert áhvílandi. Verö 2.450
þús.
hæoir
DRAPUHLIÐ
Stórglæsil. ca. 156 fm hæö í vönduöu
húsi. Verö 3,7-3,9 millj.
HOLTAGERÐIKÓP.
Mjög góö neöri sérhæö ca. 123 fm.
Suöursv. Bílsk.réttur. Ekkert áhvílandi.
Æskil. skipti á góöri 3ja herb. íb. i
vesturbæ Kóp. Verö 2,7 millj.
BARMAHLÍÐ
Falleg, mikiö endurn., ca. 120 fm sér-
hæö á 2. hseö ásamt litlum bílsk.
Æskíl. skipti á nýl. 3ja herb. íb. í vestur-
bæ eöa austurbæ. Verö 3,2 millj.
ÁSBÚÐARTRÖÐ
Mjög falleg ca. 170 fm efri sérhæö
ásamt góöum bílsk. og 25 fm rými í kj.
Verö 4 millj.
LAUGATEIGUR
Góö ca. 110 fm íb. á 2. hæö í fjórb.-
húsi. Góöar suöursv. Góöur garöur.
Óvenjustór bílsk. Verö 3,4 millj.
4RA-5HERB.
LAXAKVISL
Falleg ca. 150 fm hæö meö risi. 4 svefn-
herb., tvennar svalir, bílsk.plata. Verö
3.450 þús.
' FÍFUSEL
Góö ca. 110 fm íb. á 2. hæö. Laus fljótl.
Lítiö áhvílandi. Verö 2,2 millj.
HVASSALEITI
Góö ca. 100 fm íb. á 4. hæö meö bílsk.
Verö 2.650 þús.
HALLVEIGARSTÍGUR
Ca. 85 fm efri hæö í þríb.húsi sem er
forskalaö timburhús. Gæti losnaö fljótl.
Verö 1700 þús.
3JAHERB.
ENGIHJALLI
Stórglæsil. ca. 80 fm íb. Þvottahús á
hæðinni. Verö 1950 þús.
HJARÐARHAGI
Góö ca. 95 fm kjallaraíb. íbúöin snýr
öll í suöur. Stór garöur. Verö 1950 þús.
EINARSNES
Ca. 95 fm efri sérhæö í timburhúsi
ásamt bílsk. Verö 2,2 millj.
SKÓGARÁS
Ca. 90 fm íb. á 2. haaö. Stórar svalir.
íbúöin afh. rúml. fokheld í júní-júlí. Verö
1640 þús.
KÁRSNESBRAUT
Góö ca. 80 fm íb. á 1. hæö. Nýtt gler.
Suöursvalir. Verö 1850-1900 þús.
FREYJUGATA
70 fm íb. á 1. hæö. Verö 1600 þús.
FURUGRUND
Glæsil., nýl. ca. 90 fm íb. á 4. hæö í
lyftuhúsi. Stórar suöursv. Verö 2,2 millj.
NESVEGUR
Góö ca. 90 fm íb. í kjallara. Verö 2 millj.
ÆSUFELL
Ca. 90 fm íb. á 2. hæö. Laus strax.
Gott útsýni. Verö 1850 þús.
SKIPASUND
Góö ca. 85 fm íb. í kjallara. Endurn. aö
hluta. Stór og góöur bílsk. Verö 2,3 millj.
2JAHERB.
ASGARÐUR
Góö ca. 65 fm íb. á jaröhæö meö sér-
inng. Verönd í suöur. Verö 1500-1550
þús.
HRAUNBÆR
Góö ca. 65 fm íb. á 2. hæö. Verö 1600
þús.
HAMRABORG
Góö ca. 65 fm íb. á 5. hæö ásamt bíl-
skýli. Góö sameign. Verö 1650 þús.
KRUMMAHÓLAR
Góö ca. 76 fm íb. Verö 1650 þús.
BALDURSGATA
Góö einstakl.íb. á jaröh. meö sérinng.
í nýlegu húsi. Verö 1350-1400 þús.
MÁVAHLÍÐ
Gullfalleg ca. 40 fm íb. í kj. Sérinng.
íbúöin er öll endurn. Verö 1400-1450
þús.
Öklugrandi
Engin verötrygging
Ibúðirnar eru á föstu verði
1 'Sjstk. 2ja herb. á jaröhæö, stærö ca. 60 f m.Verö 1.690.000.
3 '&stk. 2ja herb. á 2. hæö, stærö ca. 60 fm...Verö 1.760.000.
2 'Sstk. 3jaherb. ájaröhæö, stæröca. 75fm......Verö 2.120.000.
2 S stk. 3ja herb. á 2. hæö, stærö ca. 75 fm...Verö 2.190.000.
Sex bilskurar eru með husunum. Möguleiki er a að festa ser bilskur
ÍBÚÐIRNAR SKILAST I
í ÁGÚST-OKTÓBER NK. í
EFTIRFARANDIÁSTANDI:
• ibúðirnar tilbúnar undir tréverk
og málningu.
• Húsiðfullbúiöaöutan.
• Sameign fullfrágengin.
• Bílastæði malbikuö.
• Lóögrófjöfnuð.
Dæmi um greiðslukjör:
2ja herbergja. Verð 1.690.000.
Húsnæðisstj.lán ca.-F 950.000.
Við undirritun kaupsamnings ca. -f 250.000.
Innan3jamánaða ca.+200.000.
Eftirstöðvará 12-16mán.
Til d»mi* 19.300 kr. á mán.
DOGUN S.F.
Allar teikningar og líkan af
húsunum á skrifstofu okkar
BYGGINGAFÉLAC
Friörik Stefánsson vióskiptafr.
128444]
Byggingar
OFANLEITI. Ca. 125 fm á 2.
hæö. Selst tilb. u. trév. frág.
utan. Bílskýli. Til afh. strax.
Góð greiðslukjör.
2ja herb.
MIDBRAUT. Ca. 65 fm kjallara-
íb. Rúmg. falleg eign. Verð
1600-1700 þús.
LYNGMÓAR Gb. Ca. 72 fm á
3. hæð. Bílsk. Glæsil. eign.
Verð: Tilboð.
ARAHÓLAR. Ca. 65 fm á 2. hæó
í lyftuhúsi. Vönduð eign. Út-
sýni. Verð 1700 þús.
ASPARFELL. Ca. 65 fm á 4.
hæð. Falleg íb. Verð 1650 þús.
3ja herb.
KLEPPSVEGUR. Ca. 88 fm á
3. hæð í blokk. Rúmg. íb.
Suðursv. Verð: Tilboð. Laus.
ÁLFHÓLSVEGUR KÓP. Ca. 85
fm á 2. hæð í fjórb. Bílsk. og
vinnupláss. Verð 2,1 millj.
LYNGMÓAR GB. Ca. 100 fm á
2. hæö. Bílsk. Falleg eign.
Verð 2,4 millj.
REYKJAVÍKURVEGUR. Ca. 80
fm á 1. hæð í steinh. Laus
fljótl. Verð 1600 þús.
4ra-5 her
STÓRAGERÐI. Ca. 100 fm á
efstu hæð í blokk. Bílsk. Falleg
eign. Verð 2,6 millj.
MÓABARÐ HF. Ca. 90 fm á
neðri hæð. Falleg eign. Verð
2,2-2,4 millj.
DÚFNAHÓLAR. Ca. 130 fm á 3.
hæð í lyftuh. Bílsk. Verð 2,9 m.
HRAUNHVAMMUR HF. Ca. 100
fm á 1. hæð. Sérinng. Verö
1750 þús.
LJÓSHEIMAR. Ca. 100 fm á 6.
hæð í lyftuh. Vönduð eign.
Bein sala. Verö 2,4 millj.
Sérhæðir
MIÐBRAUT SELTJ. Ca. 115 fm
á 1. hæð í þríbýli. Bílsk. Falleg
eign. Verð 3,2 millj.
GARÐABÆR. Ca. 150 fm efri
hæð auk 50 fm í risi og 60 fm
bílsk. Verö: Tilboð.
Raðhús
BUGÐUTANGI MOS. Ca. 90 fm
á einni hæð. Gott hús. Allt sér.
Verð: Tilboð.
HOFSLUNDUR GB. Ca. 144 fm
á einni hæð auk 24 fm bílsk.
Fallegt hús.
KJARRMÓAR GB. Ca. 102 fm
hús á einni hæö auk 1 herb.
í risi. Falleg eign. Bílsk. réttur.
Verð 2,7 millj.
Einbýlishús
GLJUFRASEL. Ca. 190 fm auk
50 fm bílsk. og 72 fm tengi-
byggingar. Laust strax. Falleg
eign. Verð: Tilboö.
DALSBYGGÐ GB. Ca. 270 fm
sem er ein og' hálf hæð. Þetfa
er hús í sérflokki hvað frágang
varðar. Bein sala.
EFSTASUND. Hús á 2 hæöum
auk kj. um 86 fm að gr.fl. 40
fm bílsk. séríb. í kj. Falleg eign.
Verð 6,1 millj.
REYNIHVAMMUR KÓP. Ca. 220
fm hæð og ris. Bílsk. Fallegt
hús. Verð 5,4 millj.
° Atv. húsn.
BOLHOLT. Vorum aö fá i sölu
160 fm verslunarhæö og 196
fm skrifst.hæð. Selst saman
eða sitt í hvoru lagi. Uppl. á
skrifst. okkar.
HÚSEIGMIR
VELTUSUNDI 1 Q ÆB481
SIMI 28444 WL
DmM Ámaton, Wgg. faat.
örnöffur ömótfaaon, aötuatj.
Áskriflarsimirm er 83033
43307
641400
Fannborg - 2ja
Falleg 65 fm íb. á 2. hæð.
Mögul. sk. á stærri eign.
Hraunbær — 2ja
65 fm íb. á 1. h. V. 1650 þ.
Vallargerði — 2ja
Góð 75 f m ib. á 1. hæð. Sérinng.
Borgarholtsbr. - 3ja
Falleg ný íb. á 1. hæð
ásamt 25 fm bílsk.
Alfhólsvegur — 3ja
Góð íb. á 1. hæð ásamt bílsk.
o.fl. V. 2100 þús.
Efstihjallí — 4ra-6 herb.
4ra herb. íb. + 2 herb. í kj.
Holtagerði — sérhæð
4ra-5 herb. 125 fm neðri hæð.
Kársnesbr. — sérhæð
130 fm ásamt 30 fm bílskúr.
Álfhólsvegur — sérh.
120 fm 4ra herb. hæð. Bilsk.r.
Skiþti á minni eign möguleg.
Atvinnuhúsnæði
við Nýbýlaveg, Höföabakka,
Kársnesbraut og Dalbrekku.
KIÖRBÝLI
FASTEIGNA§ÁLÁ
Nýbýlavegi22 III hæð
(Dalbrekkumegin)
Sími 43307
Sólum.: Sveinbjorn Guómundsson.
Rafn H. Skúlason, logfr.
PAITCIGnAIAIA
VITA5TIG 13,
1.26020* 26065. ,
ÞVERBREKKA KÓP. 2ja herb.
falleg íb. 55 fm. Verð 1550 þús.
LAUFÁSVEGUR. Einstakl-
ingsíb., 35 fm. Verð 950 þús.
HRÍSATEIGUR. 2ja herb. íb., 35
fm. Öll nýstandsett. V. 1150 þ.
KAMBSVEGUR. 2ja-3ja herb,-
íb., 80 fm. Sérinng. Mikið end-
urn. Verð 1650.
GAUKSHÓLAR — 1. HÆD. 2ja
herb. íb., 65 fm. Verð 1650 þús.
MIÐVANGUR Hf. 2ja herb. ib„
60 fm. Verð 1550-1600 þús.
BOLLAGATA. 2ja herb. íb„ 45
fm. Verð 1250 þús.
ÆSUFELL. 2ja herb. íb„ 55 fm.
Verð 1,5 millj.
VESTURGATA. 3ja herb. íb„
75 fm. Nýjarinnr. V. 1650 þús.
ÆSUFELL. 3ja herb. íb„ 90 fm.
Mjög rúmg. V. 1950 þús. Laus.
FURUGRUND. 100 fm íb. Vinkil-
svalir. Verð 2,2 millj.
VESTURBERG. 4ra herb. íb„
100 fm. Fallegt útsýni. Verö
2350 þús.
ÁLFHÓLSVEGUR. 5 herb. falleg
ib„ 140 fm. Frábært úts. Sér-
inng. Verð 3150 þús.
LAUGARNESVEGUR. 4ra-5
herb. íb„ 117 fm + einstakl-
ingsíb. í kj. Nýjar innr. Laus
fljótl. Verð 3,2 millj.
LAUGALÆKUR. Raðh. á þrem-
ur hæöum, 200 fm + bílsk. Verö
4,8 miilj.
BIRKIGRUND. Raöhús, 240 fm.
Mögul. á séríb. í kj. V. 4,8 millj.
ÁSGARÐUR. Raöhús á tveimur
hæöum, 116 fm. Verð 2550 þús.
Fjöldi annarra eigna á skrá I
Bergur Oliversson hdl.,
Gunnar Gunnarsson hs: 77410.
Glæsilegt parhús í Ásbúð
Til sölu 140 fm nýtt parhús á einni hæð ásamt 40 fm
bílskúr. Fallegar innr. Allt fullfrágengið.
Upplýsingar í símum 92-1700, 91-46960 og 91-43276.
Eignamiðlun Suðurnesja.