Morgunblaðið - 08.01.1986, Page 30

Morgunblaðið - 08.01.1986, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR1986 ■■■raiManBHNi mmrnaamBammmmm smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bókhaldsþjónusta Framtalsaöstoö. Gott verö. Bókhaldsstofa Páll Bergsson, s: 622212. Verðbréf og víxlar i umboössölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan, fasteignasala og verö- bréfasala Hafnarstræti 20, nýja húsiö viö Lækjargötu 9. S. 16223. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Bókhald — Skattskil Viöskiptafræðingur getur bætt viö sig verkefnum m.a. á sviöi bókhalds- og skattskila ásamt gerö fjárhagsúttekta og greiðsluáætlana fyrir fyrirtæki. Tölvuvinnsla. Tölfang sími 37768. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvepi ? Námskeiö í janúar Tréskurður, 8. jan.— Prjón. Sokkar og vettlingar, 13. jan.— Vefnaöarfræöi, 13. jan.— Isl. útsaumur. Blómstursaumur og skattering, 22. jan.— Vefnaöur fyrir byrjendur, 22. jan.— Prjón- tækni, 23. jan.— Gjarðabrugðn- ing, kríl, stím, fótvefnaður o.fl., 23. jan.— Tróskurður, 24. jan.— Tuskubrúðagerð, 28. jan.— Bótasaumur, 28. jan.— Tóvinna, 28. jan.— Þjóðbúningasaumur, 31. jan. Athugiö hjá Heimilisiönaöar- skólanum er hámarksfjöldi nemenda á námskeiöi 6-10 og reyndir kennarar með kennara- menntun. Innritun fer fram að Laufásvegi 2. Námsskrá skólaársins er ókeypis. Upplýsingar í síma 17800. I.O.O.F. 7 == 167188'/í = I.O.O.F 9 = 167188’/4 =. RF.GLA MIISTLRISRIUDARA RMHekla 0.8.01.VS.I Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. IOGT. ST, FRÓN nr. 227 OST veröandi nr. 9. Fundur í kvöld miðvikudag kl. 20.30. ÆT. □ Helgafell 5986187 IV/V — 2 Erindi. □Gimli 5986197 — 2 Tölvuáhugamenn Tölvuklúbburinn Epliö heldur aöalfund í Ármúlaskóla, miö- vikudaginn 15. janúar kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Fíladelfía Hátúni 2 Bænavika Bænasamkomur kl. 16.00 og 20.30. Söfnuöurinn er beöinn um að vera vel meö. UTIVISTARFERÐIR Fimmtudagur 9. jan. Myndakvöld Útivistar Þaö veröur í Fóstbræðraheimil- inu, Langholtsvegi 109 og hefst kl. 20.30. Karl Sæmundsson sýnir myndir víös vegar af landinu. Allir velkomnir meðan húsrými leyfir. Kaffiveitingar kvennanefndar í hlói. Fjölmenniö á fyrsta myndakvöld árslns. 'lilvaliö tækifæri til aö kynnast ferðamöguleikum innanlands. Sunnudagur 12. jan. Nýórsferð í Skálholt Brottför frá BSl, bensínsölu kl. 10.30. Litast veröur um i Gríms- nesi og m.a. fariö aö kirkjustaðn- um Mosfelli og gengiö felliö ef veður leyfir. Síöan veröur haldiö aö Skálholti og hlýtt á hugvekju séra Guömundar Óla Ólafssonar. Þorraferð og þorrablót Útivistar veröur helgina 24.-26. jan. aö Eyjafjöllum. Sjáumst. Útivist sím- ar: 14606 og 23732. Útivist. ■* > raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar | Auglýsing um aöalskoöun bifreiöa, bifhjóla og léttra bifhjóla í Hafnarfiröi, Garðakaupstaö og í Bessastaöahreppi 1986. Skoðun fer fram sem hér segir: Mánud. 13. jan. G 1 til G 300 Þriðjud. 14. jan. G 301 til G 600 Miövikud. 15. jan. G 601 tíl G 900 Fimmtud. 16. jan. G 901 til G 1200 Föstud. 17. jan. G 1201 til G 1500 Mánud. 20. jan. G 1501 til G 1800 Þriöjud. 21. jan. G 1801 til G 2100 Miövikud. 22. jan. G 2101 til G 2400 Fimmtud. 23. jan. G 2401 til G 2700 Föstud. 24. jan. G 2701 til G 3000 Mánud. 27. jan. G 3001 til G 3300 Þriöjud. 28. jan. G 3301 til G 3600 Miövikud. 29. jan. G 3601 til G 3900 Fimmtud. 30. jan. G 3901 til G 4200 Föstud. 31. jan. G 4201 til G 4500 Mánud. 3. febr. G 4501 til G 4800 Þriöjud. 4. febr. G 4801 til G 5100 Miövikud. 5. febr. G 5101 til G 5400 Fimmtud. 6. febr. G 5401 til G 5700 Föstud. 7. febr. G 5701 til G 6000 Mánud. 10. febr. G 6001 til G 6300 Þriöjud. 11. febr. G 6301 til G 6600 Miövikud. 12. febr. G 6601 til G 6900 Fimmtud. 13. febr. G 6901 til G 7200 Föstud. 14. febr. G 7201 til G 7500 Mánud. 17. febr. G 7501 til G 7800 Þriöjud. 18. febr. G 7801 til G 8100 Miövikud. 19. febr. G 8101 til G 8400 Fimmtud. 20. febr. G 8401 til G 8700 Föstud. 21. febr. G 8701 til G 9000 Mánud. 24. febr. G 9001 til G 9300 Þriöjud. 25. febr. G 9301 til G 9600 Miövikud. 26. febr. G 9601 til G 9900 Fimmtud. 27. febr. G 9901 til G 10200 Föstud. 28. febr. G 10201 til G 10500 Mánud. 3. mars G 10501 til G 10800 Þriöjud. 4. mars G 10801 til G 11100 Miövikud. 5. mars G 11101 tíl G 11400 Fimmtud. 6. mars G 11401 til G 11700 Föstud. 7. mars G 11701 til G 12000 Mánud. 10. mars G 12001 til G 12300 Þriöjud. 11. mars G 12301 til G 12600 Miövikud. 12. mars G 12601 til G 12900 Fimmtud. 13. mars G 12901 til G 13200 Föstud. 14. mars G 13201 til G 13500 Mánud. 17. mars G 13501 til G 13800 Þriöjud. 18. mars G 13801 til G 14100 Miövikud. 19. mars G 14101 til G 14400 Fimmtud. 20. mars G 14401 til G 14700 Föstud. 21. mars G 14701 til G 15000 Mánud. 24. mars G 15001 til G 15300 Þriöjud. 25. mars G 15301 til G 15600 Miövikud. 26. mars G 15601 til G 15900 Þriöjud. 1. apr. G 15901 til G 16200 Miövikud. 2. apr. G 16201 til G 16500 Fimmtud. 3. apr. G 16501 til G 16800 Föstud. 4. apr. G 16801 til G 17100 Mánud. 7. apr. G 17101 til G 17400 Þriöjud. 8. apr. G 17401 til G 17700 Miövikud. 9. apr. G 17701 til G 18000 Fimmtud. 10. apr. G 18001 til G 18300 Föstud. 11. apr. G 18301 tíl G 18600 Mánud. 14. apr. G 18601 til G 18900 Þriöjud. 15. apr. G 18901 til G 19200 Miövikud. 16. apr. G 19201 til G 19500 Fimmtud. 17. apr. G 19501 til G 19800 Föstud. 18. apr. G 19801 til G 20100 Mánud. 21. apr. G 20101 til G 20400 Þriöjud. 22. apr. G 20401 til G 20700 Miövikud. 23. apr. G 20701 til G 21000 Föstud. 25. apr. G 21001 til G 21300 Mánud. 28. apr. U 21301 til G 21600 Þriöjud. 29. apr. G 21601 til G 21900 Miövikud. 30. apr. G 21901 til G 22200 Föstud. 2. maí G 22201 til G 22500 Mánud. 5. maí G 22501 til G 22800 Þriöjud. 6. maí G 22801 til G 23100 Miövikud. 7. maí G 23101 til G 23400 Fimmtud. 8. maí G 23401 og yfir Skoöaö veröur viö Helluhraun 4, Hafnarfiröi frá kl. 8.15-12.00 og kl. 13.00-16.00 alla framantalda daga. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöum til skoðunar. Viö skoð- un skulu ökumenn leggja fram fullgild öku- skírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiða- gjöld séu greidd, að vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og að bifreiðin hafi veriö Ijósastillt eftir 1. ágúst sl. Athygli skal vakin á því aö skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver aö koma ökutæki sínu til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og ökutækið tekið úr umferð hvar sem til þess næst. Einkabifreiðar sem skráöar hafa verið nýjar á árinu 1984 og síðar eru ekki skoðunarskyld- ar aö þessu sinni. Þetta tilkynnist öllum þeim sem hlut eiga aö máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi og í Garöakaupstaö. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. 3. janúar 1986. Bændur athugið! Ákveðið er að skipta framleiðslu á mjólk og kindakjöti sem bændum er tryggt fullt verö fyrir á milli framleiöenda í hinum einstöku héruöum landsins samkvæmt sérstökum reglum. Því veröur ekki í framtíðinni unnt aö gera ráö fyrir aö framleiösluréttur á blönduöum búum færist á milli búgreina þó ónotaður réttur sé fyrir hendi í annarri greininni, nema í undan- tekningartilvikum. Nú er framleiðendum á blönduöum búum gefinn kostur á aö sækja til Framleiösluráðs um aö breyta hlutföllum í búmarki sínu, enda verði slíkar umsóknir vel rökstuddar. Umsóknarfrestur er til loka janúarmánaöar 1986. Allar umsóknir um breytingar veröa teknar til úrskuröar af búmarksnefnd Fram- leiösluráös. Gera veröur ráö fyrir aö allar samþykktar breytingar verði bindandi fyrir framleiöendur um nokkurt skeiö. Þær þurfa aö fá staö- festingu landbúnaöarráðuneytisins til aö fá gildi. Jafnframt er vakin athygli þeirra bænda sem ekki hafa skipt búmarki sínu aö tilkynna um skiptingu þess á milli búgreina nú þegar. Bændum er bent á aö hafa samráö viö hér- aösráðunauta um þetta efni. Framleiðsluráð landbúnaðarins. Félagsmálastofnun Reykjavíkurðórgaú ^ £ f Vonarstræti 4 — Sími 25500 Seljahlíð vistheimili aldraðra í aprílmánuöi 1986 er áætlaö aö taka í notkun vistheimiliö Seljahlíö viö Hjallasel. Hér er um aö ræöa 60 einstaklingsíbúöir og 10 hjónaíbúöir. Vistheimiliö veröur rekiö í daggjaldaformi og er því allt fæöi og þjónusta innifalin í dvalar- gjaldi. Hér er ekki um aö ræöa hjúkrunarheimili og er því ekki gert ráö fyrir aö hjúkrunarsjúkling- ar fái þar vistun. Umsóknareyöublöö liggja frammi í Vonar- stræti 4 og Tjarnargötu 11. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 1986. Nánari upplýsingar veröa gefnar mánudaga, miövikudaga og föstudaga frá kl. 9.00-10.00 í síma 25500. Frá Akraneshöfn Frá og með 1. janúar 1986 veröa dráttarvextir reiknaöir á alla gjaldfallna reikninga einstakl- inga og fyrirtækja viö hafnarsjóö. Samkvæmt 16. gr. gjaldskrár fyrir hafnarsjóö Akraness nr. 320 frá 1984 skulu dráttarvextir reiknast samkvæmt reglum Seölabanka íslands. Hafnarstjóri. Nauðungaruppboð Mánudaginn 13. janúar 1986 ler fram opinberl nauöungaruppboö sem hefst kl. 14.00 á Austurvegi 49, Seyöisfirði, þar sem boöin veröur upp eftir kröfu Asgeirs Thoroddsen hdl., Jóns Ingólfssonar hdl. og /Evars Guömundssonar hdl. bakaraofn aö gerölnni Rodator Svada. Þá veröur uppboöinu framhaldiö kl. 15.00 á Bjólsgötu 7, Seyöisfiröi, þar sem boönir veröa upp eftirtaldir lausafjármunir: Þrjú litasjónvarpstæki og bifreiöirnar S-2294 Mazda árgerö 1980, S-2244 Benz árgerö 1962 meö áföstum krana, S-2237 Scania Vabis árgerö 1966, S-1853 Wartburg árgerö 1980, R-42837 Subaru árgerð 1978 og R-33361 af geröinni Daihatsu Charade. Uppboösskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboöshaldara á Bjólsgötu 7, Seyóisflröi, og eru þar gefnar frekari upplýsingar. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn á SeyOisfirði. Nauðungaruppboð Miövikudaginn 15. janúar 1986 kl. 15.00 fer fram opinbert nauöungar- uppboó sem haldiö verður viö Lögreglustööina á Vopnafiröi á eftir- töldum lausafjármunum: Bifreiöinni S-2433 Volkswagen árgerö 1975 og jaröýlu af geröinni Case 1150 árgeró 1980. Uppboðsskllmálar munu liggja frammi á Lögreglustöölnni á Vopnafiröi og skrifstofu uppboóshaldara á Bjólsgötu 7, Seyöisfiröi, þar sem nánari upplýsing- ar veröa veittar. Greiösla fari fram vlö hamarshögg. Sýslumaður Norður-Múiasýsiu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.