Morgunblaðið - 08.01.1986, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. JANÚAR 1986
33
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar |
Jólapakkahappdrætti
Dregiö hefur verið í jólapakkahappdrætti Hótel
Loftleiöa. Upp komu númerin 238 og 399. Vin-
samlegast hafiö samband viö hótelstjóra.
Skólar og nemendafélög
Skíðasvæði KR, Skálafelli, auglýsir lausa
gistiaðstööu fyrir skólanemendur á eftirfar-
andi tímabili:
13. -17. janúar.
20.-24. janúar.
27.-31. janúar.
24.-26. mars (21/z fyrir páska)
9.-11. apríl.
14. -18. apríl.
Einnig aöstöðu fyrir dagsferðir skóla frá 1.
febrúar.
Upplýsingar í síma 38750 á daginn eöa
624257 á kvöldin.
Til sölu
er saumavél Union Special Overlock. Er lítiö
notuö. Upplýsingar í síma 43731.
Verslunarhúsnæði
125 fm —195 fm —145 fm
Til leigu er í austurborginni á góöum staö í
mjög vönduöu nýju húsi, verslunarhúsnæði,
þar sem ein eining er 125 fm aö stærö og
er í framhúsi. Þá er einnig verslunarhúsnæði
195 fm og 145 fm, sem auðvelt er aö sam-
ræma í 340 fm samtals. Húsnæöiö veröur
afhent í eftirfarandi ástandi og meö eftirfar-
andi skilmálum:
1. Húsiö er nýtt og hannaö sem verslunar-
og skrifstofuhús.
2. Sameignin veröur mjög vönduö.
3. Lóöin er hönnuö af landslagsarkitekt og
verður fullfrágengin meö nægum bíla-
stæöum og gróöri.
4. Húsnæðiö er tilbúið til afhendingar.
5. Engin fyrirframgreiösla á leigu.
Þeir, sem áhuga hafa á aö taka ofangreint á
leigu eöa hugsanlega kaupa, geta fengið
upplýsingar á milli kl. 9.00-12.00 fyrir hádegi
næstu daga í síma 31965.
Skrifstofuhúsnæði
320 fm(má skipta)
Til leigu er í austurborginni á góöum staö
mjög vandað skrifstofuhúsnæði, sem veröur
afhent í eftirfarandi ástandi og með eftirfar-
andi skilmálum:
1. Húsiö er nýtt og hannað sem skrifstofu-
hús.
2. Sameign !rwi veröur mjög vönduö.
3. Húsnæöiö verður afhent rúmlega tilbúiö
til innréttinga. Ef skipt niöur í smærri
einingar, þá hólfaö af utan um þarfir hvers
og eins.
4. Lóöin er hönnuö af landslagsarkitekt og
veröur fullfrágengin meö nægum bíla-
stæöum og gróöri.
5. Húsnæöið er tilbúið til afhendingar.
6. Leigutaki byrjar aö greiöa leigu 1. maí
1986.
7. Engin fyrirframgreiösla á leigu.
Hér er um sérstakt tækifæri aö ræöa vegna
tvenns. í fyrsta lagi er frágangur allur sérstak-
lega vandaöur. í ööru lagi er húsiö hannaö
sem skrifstofuhús, en ekki iðnaðarhús, sem
síöar hefur verið tekið í notkun sem skrif-
stofuhús meö þeim göllum, sem því fylgja.
Upplýsingar veröa veittar um ofangreint í
síma 31965 næstu daga milli kl. 9.00 og
12.00 fyrir hádegi.
Fjölbrautaskóli
Suðurlands
óskar eftir tilboöum í smíði á gluggum og
útihuröum í nýbyggingu skólans á Selfossi.
Útboösgagna má vitja á skrifstofu skólans
Austurvegi 10, Selfossi, eöa á skrifstofu
Magga Jónssonar, Ásvallagötu 6, Reykjavík
gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Frestur til aö
skila tilboðum er til 21. janúar kl. 11.
Bygginganefnd skólans.
Keflavík
Fundur veröur haldinn í fulltnjaráöi sjálfstæöisfélaganna í Keflavík miö-
vikudaginn 8. janúar nk. kl. 21.00 i Sjálfstæöishúsinu, Hafnargötu 46.
Dagskrá:
1. Prófkjöriö og kynning frambjóöenda.
2. Önnur mál.
Stjómin.
Auglýst eftir framboðum
til prófkjörs f Mosfellssveit
akveðiö hefur veriö aö prófkjör um val frambjóðenda Sjálfstæöis-
flokksins viö næstu sveitarstjórnarkosningar fari fram 8. febrúar
1986. Val frambjóöenda fer fram meö eftirfarandi hætti.
a) Gerö er tillaga um val frambjóöenda sjálfstæöisflokksins í
Mosfellssveit til kjörnefndar. Tillagan er því aöeins gild aö hún sé
bundin viö einn flokksmann. Enginn flokksmaöur getur staöiö aö
fleiri tillögum en hann má fæsta kjósa i prófkjörinu. Tillagan skal
borin fram af 20 flokksmönnum búsettum i Mosfellshreppnum.
b) Kjörnefnd er heimilt aö tilnefna prófkjörsframbjóöendur til
viðbótar frambjóðendum samkvæmt a-lið.
Hér meö er auglýst eftir frambjóöendum til prófkjörs, sbr. a-liö hér
aö ofan. Skal framboð vera bundiö viö flokksbundinn einstakling
enda liggi fyrir skriflegt samþykki hans um aö hann gefi kost á sér
til prófkjörs. Frambjóðendur skulu vera kjörgengir i næstu sveitar-
stjórnarkosningum. 20 flokksbundnir sjálfstæöismenn, búsettir í
Mosfellssveit, skulu standa aö hverju framboöi og enginn flokksmaö-
ur getur staðið aö fleiri framboöum en 4.
Framboðum þessum ber aö skila ásamt mynd af viökomandi og
stuttu æviágripi til formanns kjörnefndar Þórarins Jónssonar, Fellsási
3, Mosfellssveit, eigi síöar en kl. 12.00 fimmtudaginn 16. janúar 1986.
Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins i Mosfellssveit.
Kappræðutækni
Næstu daga er fyrirhugaö aö halda námskeiö í kappræöutækni á
vegum Heimdallar. Stendur námskeiöiö yfir í fjögur kvöld. Áhugasam-
ir hafi samband viö skrifstofu félagsins, strax.
Heimdallur, félag ungra
sjálfstæóismanna i Reykjavík.
Aðalfundur fulltrúaráðs
sjálfstæöisfélaganna
í Kópavogi
veröur haldinn miövikudaginn 15. janúar nk. kl. 20.30 i Sjálfstæöis-
húsinu í Kópavogi aö Hamraborg 1, 3. hæö.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Tekin ákvöröun um prófkjör.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Týr - Kaffifundur
Skólanefnd Týs f.u.s. Kópavogi efnir til rabbfundar laugardaginn 11.
janúar kl. 15.00 í sjálfstaáöishúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæð. Gestur
fundarins veröur Þorvaldur Kristinsson formaður samtaka '78. Fund-
urinn er öllum opinn.
Skólanefndin.
Metsölublað á hveijum degi!
«
Dalvík:
Krílakot fær
fé og leikföng
Böm á Krílakoti á Dalvík skoða leikföngin frá foreldrafélaginu.
Dalvík, 30. desember.
SKÖMMU fyrir jól bárust leik-
skólanum á Dalvík góðar gjafir
frá félagasamtökum á staðnum.
Leikskólinn á Dalvík gengur
undir nafninu Krílakot og hefur
verið starfræktur í nær 10 ár.
Nú standa yfir byggingafram-
kvæmdir hjá leikskólanum en
fyrsti áfangi hans var tekinn i
notkun fyrir nokkrum árum og í
sumar var hafist handa um bygg-
ingu annars áfanga.
I desember bárust Krílakoti gjafir
frá fremur félagasamtökum á Dal-
vík. Kvenfélagið Vaka gaf skólanum
kr. 10.000 til kaupa á leikfongum,
kvennadeild slysavamafélagsins
færði skólanum kr. 25.000 að gjöf
í tilefni af ári æskunnar og þá færi
foreldrafélagið skólanum að gjöf
stóran hlaða af leikföngum. Voru
að kubbar, bílar, brúður og margt
það sem örvar og þroskar ímyndun-
arafl og sköpunargleði bamsins.
Foreldrafélag hefur verið starfandi
við Krflakot til nokkurra ára og
hefur það áður látið af hendi rakna
til skólans og stutt starfsemi hans
á ýmsan máta.
Árið 1981 flutti Leikskólinn á
Dalvík í nýtt húsnæði en fram að
þeim tíma hafði Krílakot verið í
leiguhúsnæði sem ekki var á neinn
hátt hannað til slíkrar starfsemi og
var strax bæði óhentugt og alltof
þröngt. Þessi fyrsti áfangi nýbygg-
ingar skólans var einnig fljótt of lít-
ill og þar vantaði ýmsa aðstöðu sem
nauðsynleg er í stofnanir sem þess-
ar. Á síðastliðnu ári var hafíst handa
með annan áfanga húsnæðisins og
tekinn botnplata. Fyrirhugað er að
halda áfram meðþað verk nú í sumar
og vonast er til að þá aukist og
batni verulega öll aðstaða Krflakots.
Á Krílakoti eru nú um 60 böm
og starfa þar 6 konur við að sinna
uppeldi þessara ungu Dalvíkinga.
Forstöðumaður er Helen Ármanns-
dóttir og tók hún við því starfi í
haust.
FrétUritar&r
I m b
s Gódan daginn!