Morgunblaðið - 07.02.1986, Síða 6

Morgunblaðið - 07.02.1986, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR1986 ÚTVARP/SJÓNVARP Frímiði? Skammstafanimar skoluðust víst eitthvað til hjá undirrit- uðum í síðasta greinarkomi, þann- ig umbreyttist SÍF í SS. Til frekari glöggvunar vil ég geta þess að nefndi nokkur fyrirtæki í greinar- kominu er segja mætti að nytu ákveðinnar einokunaraðstöðu, ég veit ekki til þess að SS njóti slíkr- ar aðstöðu, hins vegar hefír SIF nánast einkaleyfí á saltfískút- flutningi að mér skilst. Leiðréttist þetta hér með og vísa ég til grein- arkoms gærdagsins um frekari málsatvik. líðandi stundu, var alllitríkur að þessu sinni, tvær nýbakaðar valkyijur Alþýðubandalags og Alþýðu- flokks, þær Kristín Ólafsdóttir og Bryndís Schram, voru aðalgestir þáttarins. Litríkar konur og lima- fagrar og það sem meira er að Kristín er hinn mesti söngfugl, en nú fer að verða ógerlegt fyrir menn að komast áfram í pólitík nema söngröddin sé í iagi. Er ég viss um að söngskemmt- animar á Alþingi verða fjölsóttar í framtíðinni og kannski lagast eitthvað ástandið þegar fjárlögin verða sungin en ekki tuldruð oní bringu af þreyttum kerfísköllum. Er þá líklegt að ráðherrar verði í hlutverki forsöngvara, þingskrif- arar stijúki gítara og forsetar deildanna verða að sjálfsögðu með tónsprota í hendi. Þegar svo er komið verða framboðslistar skip- aðir fegurðardrottningum og -kóngum og svo náttúrulega söng- fuglum. Kannski að maður nenni þá á kjörstað. Glimmer Segiði svo_ að sjónvarpið hafí engin áhrif. Ég sé ekki betur en að þátturinn hans Ómars sé á góðri leið méð að breyta hér ímynd stjómmálamannsins og þar með pólitískum þankagangi lands- manna. Ég er ekki svo viss um að við sem eldri erum föllum í stafí yfír hinni nýju tegund stjóm- málamanna er hér skrýða skjáinn, en hvað um hina 25 þúsund nýju kósendur er nú streyma í fyrsta sinn í kjörklefann í kjölfar lækk- unar kosningaaldurs í 18 ár? Hlustar þetta komunga fólk á boðskap stjómmálamannanna eða bara á sönginn? Persónulega treysti ég þessu unga fólki til sjálf- stæðrar ákvarðanatöku. Á þröskuldi... Svo sannarlega stöndum við á þröskuldi nýrrar aldar, aldar þar sem framhlið valdsins skiptir sennilega meira máli en það sem gerist á bak við tjöldin. Þess vegna gætu flokkamir gripið til þess ráðs í framtíðinni að tefla fram þaulæfðum leikurum er flyttu þann boðskap er hentaði hveiju sinni. Það verður ekki ónýtt fyrir þá er beita flokkunum að skýla sér bak við leikara er ræður yfír svipbrigðum og raddhljómi slíkum er breiðir yfír hveija misfellu. Sigurður Guðmundsson er féll fyrir Bryndísi í prófkjörinu hefur aldrei mætt í þáttinn hans Ómars og þótt hann kæri Bryndísi þá hefur það engin áhrif á sigur- göngu hennar, það er ekki hægt að kæra fólk fyrir andlitsfegurð, glæsilegan klæðnað og sjónvarps- frægð. ÓlafurM. Jóhannesson Forsöngvarar? Þáttur Ómars, A „Sorg undir sjóngleri“ — saga eftir C.S. Lewis ■■■■ Séra Gunnar UIO Bjömsson byij- — ar lestur þýðing- ar sinnar „Sorg undir sjón- gleri" í dag kl. 11.10, en sagan er eftir C.S. Lewis. Höfundurinn er ekki ókunnur íslendingum, en hann lést árið 1963, 65 ára að aldri. Hann var prófess- or í enskum bókmenntum við háskólann í Oxford á Englandi. í námsárum sín- um var hann eindreginn trúleysingi, en síðar á ævinni hóf hann að rækja kirkjuna og lifa trúlífi. Hann var mjög snjall rit- höfundur og ritaði margt og markvert á fræðasviði sínu. Þekktastur er hann þó fyrir bækur sínar um kristna trú, enda hafa þær hlotið gífurlegar vinsældir. Andrés Bjömsson fyrr- verandi útvarpsstjóri þýddi tvær af bókum Lewis, „Rétt og rangt" 1964 og „Guð og menn“ 1947. Fyrir nokkrum árum kom svo út ein frægasta bók Lewis, „Með kveðju frá Kölska", og bamabók birtist eftir hann í íslenskri þýðingu fyrir síðustu jól. Bókin „Sorg undir sjón- gleri“ var rituð eftir að höfundur missti konu sína, en hún lést árið 1960 eftir langa og erfíða sjúkdóms- legu. Þetta er eins konar dagbók syrgjanda og er ekki að efa að allir hugs- andi menn, ekki síst þeir, sem þurft hafa að horfa á bak nákomnum ástvinum sínum, muni hafa upp- byggingu og blessun af því að hlýða á vitnisburð C.S. Lewis. Ljósár — frönsk-svissnesk bíómynd ■■■■ Ljósár — 0045 frönsk-sviss- LiL*— nesk bíómynd frá árinu 1980 — er á dagskrá sjónvarps kl. 22.45 í kvöld. Leikstjóri er Alain Tanner og með aðal- hlutverk fara Trevor How- ard og Mick Ford. Mynd þessi gerist á Bretlandseyjum og er leik- in á ensku. Ungur auðnu- leysingi kynnist furðuleg- um draumóra- og uppfínn- ingamanni og nemur af honum nýstárlegan lífs- skilning. Mjmdin hlaut verðlaun á kvikmyndahá- tíðinni í Cannes árið 1981. Þýðandi er Ólöf Péturs- dóttir. Sérvitringurinn og læri- sveinninn i bíómyndinni „Ljósárum“: Trevor Howard og Mick Ford. Sherlock Holmes og Watson læknir. Ævintýri Sherlock Holmes ■■■■ Annar þátturinn Ol 50 um ævintýri £* JL ” Sherlock Holm- es hefst í sjónvarpi í kvöld kl. 21.50, en alls em þættir þessir sjö, gerðir eftir smá- sögum Conans Doyle. I aðalhlutverkum em þeir Jeremy Brett og David Burke. Rakin em ævintýri frægasta spæjara allra tíma, Sherlock Holmes, og sambýlismanns hans og sagnaritara, Watsons læknis. Þýðandi er Bjöm Bald- ursson. I UTVARP FOSTUDAGUR 7. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.16 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.06 Morgunstund barn- anna: „Emil í Kattholti" eftir Astrid Lindgren Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu sína (5). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.46 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Sigurður G. Tómasson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna. 10.40 „Sögusteinn". Umsjón: Haraldur I. Haraldsson. (Frá Akureyri.) 11.10 „Sorg undir sjóngleri" eftirC.S. Lewis Séra Gunnar Björnsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 11.20 Morguntónleikar a. Orgelkonsert í F-dúr op. 4 nr. 4 eftir Georg Friedrioh Handel. Simon Preston leik- ur með Menuhin-hljóm- sveitinni; Yehudi Menuhin stjórnar. b. Brandenborgarkonsert nr. 4 í G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Hátíðar- hljómsveitin í Luzern leikur; Rudolf Baumgartner stjórn- 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Ævin- týramaöur", - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra Gils Guðmundsson tók samanog les (27). 14.30 Sveiflur. - Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri.) 16.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Konsert í a-moll op. 102 fyrir fiðlu, selló og hljóm- sveit eftir Johannes Brahms. Anne-Sophie Mutter og Antonio Meneses leika með Fílharmoníusveitinni í Berlín; Herbert von Karajan stjóm- ar. 17.00 Helgarútvarp barnanna Stjórnandi: Vernharður Lin- net. 17.40 Úr atvinnulífinu - Vinnu- staðir og verkafólk. Umsjón: HöröurBergmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.60 Daglegtmál Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir Sónötu VIII eftir Jónas Tóm- asson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (11) 22.55 Svipmynd Þáttur Jónasar Jónassonar. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.06 Djassþáttur -Jón MúliÁrnason. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. I SJÓNVARP i 19.15 Á döfunni. Umsjónar- maður Karl Sigtryggsson. 19.25 Denni (Dennis). Norsk barnamynd um hvolp sem þjálfaður er sem blindrahundur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið.) 19.50 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Rokkarnir geta ekki þagnað. 3. Grafík. Tónlistarþáttur fyrir táninga. Umsjón: Jón Gústafsson. FOSTUDAGUR 7. febrúar Stjórn upptöku: Björn Emils- son. 21.00 Þingsjá. Umsjónarmaö- urPáll Magnússon. 21.16 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. 21.60 Ævintýri Sherlock Holmes. Annarþáttur. Breskur myndaflokkur f sjö þáttum sem geröir eru eftir smásögum Conan Doyles. Aðalhlutverk: Jeremy Brett og David Burke. ( þáttunum eru rakin ævintýri frægasta spæjara allra tfma, Sherlock Holmes, og sambýlismanns hans og sagnaritara, Wat- sons læknis. Þýðandi Björn Baldursson. 22.40 Seinni fréttir. 22.45 Ljósár (Les annees lumiere). Frönsk-svissnesk bíómynd frá 1980. Leikstjóri Alain Tanner. Aðalhlutverk: Trevor Howard og Mick Ford. Myndin gerist á Bretlandseyjum og er leikin á ensku. Ungur auðnuleysingi kynnist furðulegum draumóra- og uppfinningamanni og nemur af honum nýstárlegan lifsskiln- ing. Myndin hlaut verðlaun í Cannes árið 1981. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 00.35 Dagskrárlok. 7. febrúar 10.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteins- son og ÁsgeirTómasson. 12.00 Hlé 14.00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdís Gunnars dóttir. 16.00 Léttir sprettir Jón Ólafsson stjórnar tón- listarþætti með íþróttaívafi. 18.00 Hlé 20.00 Hljóödósin Stjórnandi: Þórarinn Stef- ánsson. 21.00 Dansrásin Stjórnandi: Hermann Ragn- arStefánsson. 22.00 Rokkrásin Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helga son. 23.00 Ánæturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar í þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.