Morgunblaðið - 07.02.1986, Síða 9

Morgunblaðið - 07.02.1986, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1986 9 >£tlar þú ad láta deigan síga? Taktu heldur O eöa 0@ AAagnaE Lýsi hf. Grandavegi 42, Reykjavík, sími 91 -28777 Rauði kross íslands Reykjavíkurdeild heldur námskeið í almennri skyndihjálp Það hefst þriðjudaginn 11. feb. kl. 20.00 í Nóatúni 21. Nánari upplýsingar og skráning þátttakenda í síma 28222. Öllum heimil þátttaka. I Rauöi Kross'lslands VLT HRAÐABREYTAR fyrir: dælustýringar, færibönd, loftræstingar, hraðfrystibúnað o.fl. Danfoss VLT hraðabreytar fyrir þriggjafasa rafmótora allt að 30 hö. Hraðabreytingin er stiglaus frá 0-200% og mótorinn heldur afli við minnsta snúningshraða. Leitið frekari upplýsinga í söludeild. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SlMI: 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-ÞJÓNUSTA ajLi Óssurtók áhættu í Dagblaðinu-Vísi á mánudag er meðal ann- ars rætt við Össur Skarp- héðinsson, Þjóðviþ'arit- stjóra, sem lenti { Qórða sætí { forvalinu. Hann segir á einum stað i samtalinu: „Ég er einnig nyög ánægður fyrir mina hönd. Ég lagði mikið undir i þessu forvali. Það hefði mögulega haft afdrifaríkar afleiðingar ef ég hefði komið illa út. Staða min er þvi mun sterkari." Jafnvel hér á landi, þar sem þess er æ oftar krafist af stjómmála- mönnum, að þeir skýri frá hugrenningum um eigin hag og stöðu, er sjaldgæft að sjá þá, sem bjóða sig fram til póli- tískra starfa, tala þannig um sjálfa sig. Fyrir þá, sem utan Alþýðubanda- lagsins standa, er erfitt að ráða í orð Össurar. Hvað var það, sem hann lagði undir með þvi að sækjast eftir kjöri i fjórða sætí i forvalinu? Hvaða „afdrifaríku af- leiðingar" hefði það haft, ef hann hefði ekki náð þessu markmiði sinu, sjálfur Þjóðvijjaritstjór- inn? í Staksteinum hefur áður verið vakið máls á því, að össur Skarphéð- insson er formannsefni þeirra, sem kallast „and- ófshópurinn" i Alþýðu- bandalaginu. Með þeim orðum, sem höfð eru eftír honum að loknu próflgöri, vísar hann vafalaust til þess, að framboðið til formanns hafi verið i húfl. Hinar „afdrifan'ku afleiðingar" væru þær, að „andófs- hópurinn" hefði tapað formannsefninu með fjórða sætínu. Óssur Skarphéðinsson sagði svo i Þjóðvilj íumm á þriðjudag: „Útkoman sýnir nokkuð vel þann mikla vijja á meðal Al- þýðubandalagsfélaga og stuðningsmanna flokks- PJOÐVIUINN i m i hm.il AlþýduhanJalagiins Siqurstranglegur listiABR Enn um forvalið Alþýðubandalagsmönnum er kappsmál, að listinn, sem varð til í forvali þeirra, só sigurstranglegur. Þarf engan að undra það. í forvalinu hefur tekist að hrista saman gamla og nýja áhrifahópa innan flokksins. Það á síðan eftir að koma í Ijós í kosningabaráttunni, hve vel þessum hópum tekst að stilla saman strengina. ins um breytingar." Hér visar össur tæplega til annars en eigin mögu- leika tíl að sigra f for- mannskjöri á landsfundi eftír tæp tvö ár. Til að öðlast réttan skilning á ánægju „andófsaflanna" yflr úrslitum forvalsins verður að lfta til þess, að það var fyrstí prófsteinn- inn á vinsældir þeirra meðal hins almenna flokksmanns. Þeir, sem gamalgrónir eru i flokknum, draga hins vegar i efa, að niðurstöð- ur forvalsins séu rétt vis- bending um það. 400til450 nýliðar í forvali Alþýðubanda- lagsins kusu alls 877. f Morgunblaðinu er á þriðjudag haft eftir heimildarmönnum meðal a IþýrhihflnHfllflgsmannft, að 450 nýir félagar hafl gengið { Alþýðubanda- lagsfélag Reykjavíkur (ABR) tíl þess að geta kosið í forvalinu. Steinar Harðarson, formaður fé- lagsins, segir f Þjóðvijj- anum sama dag, að 400 manns hafl gengið f það vegna forvalsins. Sá hátt- ur er á hafður i flokkn- um, að við inngöngu f félagið greiða menn 500 kr., ef þeir eru ekki skólanemar. Hefur þvi verið fleygt, að yfirgnæf- andi meirihlutí þessara 400 til 450 séu skólanem- ar. Að spá í skiptingu atkvæða f leynilegum kosningum eftir að úrslit liggja fyrir er byggt á jafn veikum grunni og að þykjast geta sagt fyrir um niðurstöður kosninga með fullri vissu. En má ekki lita þannig á, að „andófshópurinn", sem segist fulltrúi nýrra tíma, hafi beitt sér fyrir því, að ungt fólk gengi f ABR? Urslitín gefa vfa- bendingu um það. Sé talan 450 dregin frá 877 koma út 427 - þ.e. sá fjöldi gamalla félaga f ABR, sem tók þátt f for- valinu og greiddi þar atkvæði. Siguijón Pét- ursson fékk stuðning 490 manna alls, þar af 372 atkvæði f fyrsta sætíð. Uppistaðan i fylgi hans eru auðvitað hinir eldri félagar í ABR, þeir, sem hollir eru flokksforyst- nnni og hræðast buslu- ganginn i „andófshópn- um“. En það er einmitt þetta fólk, sem hefur úrslitavald um val manna á landsfund Alþýðu- bandalagsins og f aðrar trúnaðarstöður. Til að fylgja úrslitum forvalsins eftir þarf „andófshópur- inn“ að ná völdum innan ABR úr höndum þessa gamla félagskjama. Það verður næsta atlaga hans gegn „flokkseigendum" og { þeim slag verður nýja fólkinu i ABR beht fyrir vagninn. Össur Skarphéðinsson fékk alls 499 atkvæði þar af 60 atkvæði i fyrsta sætíð. Kristín Á. Olafs- dóttír, varaformaður, fékk alls 579 atkvæði og vantaði aðeins 16 at- kvæði tíl að fella Sigur- jón úr fyrsta sætinu. Af þessu tílefni sagði Kristín i Morgunblaðinu á þriðju- dag: „Auðvitað voru fyrstu viðbrögðin ergefai yfír þvf að þarna munaði 16 atkvæðum en það má Uta á þessi 60 atkvæði Óssurar, sem atkvæði þeirra sem vilja breyting- ar og þar af leiðandi hefði ekki verið óeðlilegt að einhver þeirra at- kvæða hefðu komið i minn hlut. Seinna, eftír að hafa legið yfir tölun- um þá varð ég eiginlega ánægð með að þessi 16 atkvæði skifja á milli okkar Siguijóns.“ Það er erfítt að ráða i þessi orð, en þau gefa til kynna, að helst hefði Kristín Á. Ólafsdóttir vifjað að Sig- urjón dytti niður í fjórða, fimmta eða sjötta sætí á listanum (kannski 12. eins og Guðmundur Þ. Jónsson?) enúr þvf að svo var ekki gleðst hún yfir þvi, að hann skuli niður- lægður með svo litlum atkvæðamun. Þetta er sigurstrangiegt hugar- far i upphafi kosninga- baráttu á mælikvarða Alþýðubandalagsins. Handhægar og heilnæmar Grandavegi42, Reykjavík a

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.