Morgunblaðið - 07.02.1986, Síða 29

Morgunblaðið - 07.02.1986, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR1986 29- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður — Þrekmiðstöðin Óskum eftir að ráða duglegan og áhugasam- an starfskraft til afgreiðslustarfa. Uppl. á staðnum milli kl. 14.00-16.00. Þrekmiðstöðin Dalshrauni 4, Hafnarfirði. Skeytingamaður Vanur skeytingamaður óskast sem fyrst. Góð laun fyrir réttan mann. Prentsmiðjan Rún sf., Brautarholti 6, sími22133/22200, heimasími 39892. Esjuberg Óskum eftir að ráða starfsfólk í uppvask. Uppl. á skrifstofu Esjubergs, 2. hæð, Hótel Esju milli kl. 13.00-16.00. Esjuberg. Lögfræðingur Opinber stofnun óskar eftir að ráða lög- fræðing til fjölbreytilegra lögfræðilegra starfa. Umsóknir merktar: „K — 0465“ sendist augl.deild Mbl. í síðasta lagi 13. þ.m. Hárgreiðslusveinn Óskast á hárgreiðslustofuna Cleó í miðbæ Garðabæjar. Upplýsingar í síma 651465 og 45555. Utflutiiing^miÓ5töó iónaóarins Sendill óskast til starfa hálfan daginn. Þarf að hafa bifhjól til umráða. Uppl. veitir Elín Þorsteinsdóttir í síma 688777. Skrifstofustarf Umsækjandi þarf að vera vanur launaútreikn- ingi. Æskilegt að viðkomandi hafi unnið við tölvu. Vinnutímj frá kl. 8.00-15.00. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist til augl.deild Mbl. merkt: „G - 0121“ fyrir 14. feb. 1986. raðauglýsingar ' raðauglýsingar Nauðungaruppboð Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík, skiptaróttar Reykjavíkur, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Eimskipafélags Islands hf., ýmissa lögmanna, banka og stofnana o.fl., fer fram opinbert uppboð í uppboðssal Tollstjórans í Reykjavík í Tollhúsinu við Tryggvagötu (hafnarmegin) laugardaginn 8. febrúar 1986 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða ótollaðar vörur, ótollaðar bifreiðir, aftanívagn með vélum á, skurðgröfur, upptækar vörur, lögteknir og fjórnumdir munir svo og ýmsir munir úr dánar- og þrotabúum. Eftir kröfu Tollstjórans svo sem: Mercedes Benz 1980, Bedford 1975, aftanívagn m.m., nýir og notaðir hjólbarðar og slöngur, mótor- ar, allskonar varahlutir í bifreiðir og skip, seguldiskar, skáktölvur, allskonar borðbúnaður úr postulíni og gleri, frystigámur ca. 3800 kg, allskonar verkfæri og áhöld, kven- og karlaskófatnaður, allskonar húsgögn og búnaður, myndbandskasettur, myndbandstæki, mynd- bandsspólur, útvarpstæki, hljómflutningstæki, hljómplötur, parket, lampar, jólaskraut, glerplötur, kopartengi, allskonar hreinlætistæki og fittings, pótskort og jólakort, allskonar snyrtivara, segulbands- tæki, ferðaútvarpstæki, magnarar, plötuspilarar, skápar undir hljóm- flutningstæki, hátalarar, allskonar fatnaður, sýningarvélar, myndavél- ar, linsur og tæki til Ijósmyndagerðar, talstöð, sólarlampi, tjöld, loran/c, simtæki, þrifætur, leifturljós, skrautmunir, allskonar matvara, sælgæti, sunsauna, bakpokar, skíði, skíðaskór, bindingar og skíða- fatnaður, sagarblöð, kjarnaborar, lakkrekkar, ýmis efni til trésmíða, gólfteppi og mottur, mælitæki, nuddolía, ferðaritvélar, hurðasett, glervara, lím og hreinsiefni, ca. 14.000 stk. flisar, hlutir til álvinnu- palla, rofar, kalltæki, varahlutir í sjónvarpstæki og útvarpstæki, ca. 100 stk. klukkur, ca. 180 stk. úr, viftur, notaður fatnaður, loftkældir kondensatorar, handföng, vínkælir, gjafavörUr, kaðalstigar, búsáhöld, kælipressa, vatnsdæla, boltar, myndatökuvél, umslög, vefnaðarvara, áklæði, keramikog margtfleira. Eftir kröfu skiptaróttar, Gjaldheimtu, ýmissa lögmanna, banka og stofnana svo sem: ca. 800 kg af prjónagarni, hlutabréf að nafnv. kr. 67.500,00 í Tollvörugeymslunni hf., ýmsir skrautmunir, skrifborð, skrifborðsstólar, sófasett, símtæki, málverk, útvörp, ryksugur, alls- konar eldhúsáhöld, skápar, hillur, ritvélaborð, Ijósritunarvélar, rit- og reiknivélar, borð og stólar, isskápar, bókaskápur, rúmstæði, rokkur, þvottavólar, þurrkari, saumavélar, frystikistur, hljómflutnings- tæki, myndbandstæki, sjónvarpstæki, hljómplötur, læstir geymslu- skápar fyrir fyrirtæki (lockerar) og margt fleira. Ávísanir ekki teknir gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Uppboðshaldarirw i Reykjavik. Nauðungaruppboð á Grashaga 5, Selfossi, þinglesinni eign Júliusar H. Baldvinssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Skúla J. Pálmasonar hrl., Sigurðar H. Guðjónssonar hdl. og Helga V. Jónssonar hrl., þriðjudag- inn 11. febrúar 1986, kl. 10.30. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð á Heimahaga 6, Selfossi, þinglesinni eign Kristmanns Guðfinnssonar, en talin eign Gunnars Snorrasonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Steingríms Þormóössonar hdl. og Landsbanka Islands, þriðju- daginn 11. febrúar 1986, kl. 11.00. Bæjarfógetinn 6 Selfossi. Nauðungaruppboð á Borgarheiöi 1H, Hveragerði, þinglesinni eign Gísia Freysteinssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Jóns Þóroddssonar hdl. og Veödeildar Landsbanka (stands, fimmtudaginn 13. febrúar 1986, kl. 10.30. Sýs/umaóur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Háeyrarvöllum 42, Eyrarbakka, þinglesinni eign Öldu Guöbjörns- dóttur, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands, föstudaginn 14. febrúar 1986, kl. 11.30. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Eyrargötu 7, Eyrarbakka, þinglesinni eign Emils Ragnarssonar. fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins og Rúnars Mogensen hdl., föstudaginn 14. febrúar 1986, kl. 11.00. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á Heiðmörk 65, Hveragerði, þinglesinni eign Snorra Sigurðssonar, fer fram á eigninni sjálfri, eftir kröfum Helga V. Jónssonar hrl., Sigurö- ar I. Halldórssonar hdl. og Landsbanka islands, fimmtudaginn 13. febrúar 1986, kl. 11.30. Sýslumaður Árnessýslu. Fiskverkendur Bæjarútgerð Hafnarfjarðar hefur nú til sölu vélar, tæki, áhöld og ýmsan búnað til fisk- verkunar s.s. lyftara, loðnuflokkunarvél, færibönd, kassabindivél, skreiðarpressur, saltfiskkör, fiskverkunarborð og hausninga- vélar. Munir þessir eru til sýnis að Melabraut 18, Hafnarfirði, dagana 10., 11. og 12. feb. nk. kl. 17.00-19.00. Tilboðum skal skila til skrif- stofu B.Ú.H., Strandgötu 4, Hafnarfirði, fyrir 15. febrúarnk. Nángri uppl. í síma 53444. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Hárgreiðslustofa til sölu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „H - 0231 “. Kjörskrá v/kosninga um áfengisútsölu í Garðabæ Kjörskrá vegna kosninga um áfengisútsölu í Garðabæ sem fram á að fara 22. febrúar 1986 liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu bæjarsjóðs Sveinatungu á opnun- artíma skrifstofunnar frá 7. febrúar 1986. Skriflegar kærur vegna kjörskrárinnar skulu hafa borist skrifstofu bæjarsjóðs eigi síðar en 18. febrúar nk. Kjörskrá er miðuð við manntal 1.12 1985. Utankjörstaðarkosning fer fram á skrifstof u Garðabæjar dagana 12.-21. febrúar 1985 á opnunartíma skrifstofunnar. iuriuir —mannfagnaðii HTilkynning frá ____Heilbrigðiseftirliti ^ Reykjavíkursvæðis Eftirlitið er flutt í Drápuhlíð 14, sími 623022. Eftirlit með hundahaldi er á sama stað. Skrifstofutími er kl. 8.20-16.15. Daglegur viðtalstími heilbrigðisfulltrúa er kl. 08.30-09.00 og kl. 13.00-14.00. Hefibrigðiseftirlit Reykjavíkursvæðis. Verkamanna - félagið Dagsbrún Félagsfundur verður í Iðnó, sunnudaginn 9. febrúar kl. 14.00. Dagskrá: 1. Kjaramál. 2. Heimild til boðunar vinnustöðvunar. Stjórn Dagsbrúnar. Arnfirðingar Sólarkaffið verður í Domus Medica 7. febrúar og hefst kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða verður á sama stað frá 16.00-18.00 sam- dægurs. Skemmtiatriði og dans að venju. Nefndin Lionsfélagar Sjötti samfundur starfsársins verður í Lions- heimilinu, Sigtúni 9, í dag kl. 12.00. Allir Lionsfélagar og Lionessurvelkomin. Fjölmennið. . , . Fjölumdæmisráð. MCM ■Mmi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.