Morgunblaðið - 07.02.1986, Side 39

Morgunblaðið - 07.02.1986, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. FEBRÖAR 1986 39 Signý Pálsdóttir, leikhússtjóri, les á einn margra hlómvanda sem bárust. Til vinstri er Vilborg Halldórsdóttir, sem fór með aðalhlutverkið og S miðið Kristján Hjartarson. Til hægri er Elsa Bjömsdóttir hárgreiðslukona. Mor>funb!aðið/Skapti Hallgrimason Haukur J. Gunnarsson, leikstjóri faðmar Vilborgu Halldórs- dóttur, sem lék Lóu, eftir að hún kom af sviði. Hinir leikar- amir fylgjast með. Á frumsýningn Silfurtúnglsins GÓÐ AÐSÓKN hefur verið á Silfurtúnglinu eftir Halldór Laxness hjá Leikfélagi Akureyrar. Verkið var frumsýnt föstudaginn 24. janúar síðastliðinn og þá voru meðfylgjandi myndir teknar. Áhorfendur tóku sýningunni vel, þannig að ekki var nema von að andrúmsloftið væri gott að tjaldabaki á eftir. Eins og áður hefur komið fram eru nú tvö verk í gangi hjá Leikfélagi Akureyrar — Jólaævintýri Dickens, auk Silfurtúngls- ins og æfmgar eru þegar hafnar á því þriðja, Blóðbræðrum (Blood brothers) eftir Willy Russell í þýðingu Megasar. Leik- stjóri er Páll Baldvin Baldvinsson. Hundurinn tekur alla með trompi Vinsældir Lassie jafnast ekki á við þetta, segja kunnugir um vinsældir hundsins Mike. Hann leikur í „Down and Out in Beverly Hills“ og hefur unnið hug og hjörtu þeirra vestra. Hundurinn þykir einnig með afburðagóður leikari og á meðan meðleikarar hans þurftu að láta taka sömu hlutina upp að meðal- tali fimm sinnum, þurfti aðeins að tvítaka hans atriði. Tilboðin streyma inn og nú á að taka nokkrar bamamyndir með hund- inum sem aðalpersónu. „En við erum vandlátir og viljum ekki lána hundinn nema í toppverkefni", sagði umboðsmaður hans Rowe. >'X'" X<". wvj! ' ' V' Boðsgestir, munið kokteilboðið frá kl. 21.-23. Opnum aftur formlega kl. 23. eftir töluverðar breytingar á neðri hæð hússins. Bobby Harrison spilar alltkvöldið. : ' v. •• í: :

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.