Morgunblaðið - 07.02.1986, Page 42

Morgunblaðið - 07.02.1986, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR1986 Frumsýnir: ST. ELMO'S ELDUR Krakkarnir i sjömannaklíkunni eru eins ólik og þau eru mörg. Þau binda sterk bönd vináttu og ástar. Saman hafa þau gengiö i gegnum súrt og sætt — ást, vonbrigði, sigur og tap. Sjö fraegustu bandarísku leikarar yngri kynslóðarinnar leika aðalhlut- verkin í þessari frábæru mynd: Emllio Estevez, Rob Lowe, Demy Moore, Judd Nelson, Ally Sheedy, Andrew McCarthy, Mare Winning- ham. Tónlistin eftir: David Forster „ST. ELMO’S FIRE“. Leikstjóri: Joel Schumacher. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Hver var hann? Hvaðan kom hann? Hann var vel gefinn, vinsæll og skemmtilegur. Hvers vegna átti þá að tortíma honum? Sjaldan hefur verið framleidd jafn skemmtileg fjöl- skyldumynd. Hún er fjörug, spenn- andi og læturöllum líða vel. Aðalhlutverkið leikur Barret Ollver, sá sem lék aðalhlutverklð f „The Neverending Story“. Mynd sem óhætt er að mæla með. Leikstjóri: Simon Wincer. *** S.V. Morgunblaðinu. Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9. Hækkaðverð. ynVEPAÐO Sýnd í B-sal kl. 11. Hækkaðverð. Bönnuð innan 12 ira. > Síðustu sýningar. 6. sýning i kvöld 7. febrúar kl. 20.30. 7. sýning laugard. 8. febniar kl. 20.30. Miðasala í Gamla Bfói kl. 15-19. Sfmi 11475. Minnum á sfmsöluna með Visa. KJallara— * leíkliúsið Vesturgötu 3 Reykjavíkursögur Ástu í leik- gerð Helgu Bachmann. 65. sýn. í kvöld kl. 21.00. 66. sýn. laugardag kl. 17.00. 67. sýn. sunnudag kl. 17.00. Fáar sýningar eftir. J > Aðgöngumiðasala hefst kl. 14.00 að Vesturgötu 3. Sfmi: 19560. TÓNABÍÓ Sími31182 UNDRAHEIMUR EYÐIMERKURINNAR Endursýnum i nokkra daga þessa frábæru og fallegu grínmynd sem er eftir sama höfund og leikstjóra „Jamie Uys“ og gerði hina frábæru mynd „Voru Guðirnir geggjaðir“ sem sýnd var i Tónabiói fyrir nokkr- um árum við metaösókn. Þetta er meistaraverk sem enginn húmoristi ætti að láta fara fram hjá sér í skammdeginu. fslenskurtexti. Sýnd kl. 5,7 og 9. PIVÍlJUIkLÚSlf) sýnir SkoTt U- Le\k laugardag kl. 15.00. Sunnudagkl. 16.00. Miðasala í B. V. búsáhöld Hó- tagarði ídag kl. 16.00-19.00. Miðapantanirallan sólar- hringinn i síma 46600. Frumsýnir: HINSTA ERFÐASKRÁIN „Þú ert neyddur til að horfast í augu við framtfðina“. Sáuð þið myndina „Þræðir“ i sjón- varpinu fyrir skömmu sem fjallaði um kjarnorkustrið? Það var aðeins upphafið. — Hvað gerist eftir slikar hamfarir? — Um það fjallar þessi áhrifaríka og spennandi mynd, eins og blaðaummæli sýna: „Þeir sem séö hafa myndina munu aldrei gleyma henni og ekki þú held- ur: Testament verða allir að sjá sem enn hafa samvisku". Rex Reed, New York Post. „Testament er ein sterkasta kvik- mynd sem gerö hefur verið — algjör- lega ógleymanleg." Jay Scott, Toronto Globe & Mall. Aöalhlutverk: William Devane, Jane Alexander. Leikstjóri: Lynne Lfttman. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. ÞJOÐLEIKHUSID VILLIHUNANG í kvöld kl. 20.00. Næst síðasta sinn. UPPHITUN 4. sýn. laugardag kl. 20.00. 5. sýn. miðvikudag kl. 20.00. MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Miðnætursýning laugardag kl. 23.30. Sunnudag kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00 KARDEMOMMUBÆRINN Sunnudag kl. 14.00. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningar- kvöld í Leikhúskiallaranum. B3JÉ Tökum greiðslu með Visa og Euro í síma. laugarásbiö ------salur a—- Sfmí 32075 Frumsýnir: BIDDU ÞÉR DAUÐA Glæný karate-mynd sem er ein af 50 vinsælustu kvikmyndunum í Bandaríkj- unum þessa dagana. Ninja-vigamaðurinn flyst til Bandaríkjanna og þarf þar að heyja harða bar- áttu fyrir rétti sinum. Það harða baráttu að andstæðingarnir sjá sér einungis fært að biöja sér dauða. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. íslenskurtexti. --------SALUR B---------- Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. -SALURC- VISINDATRUFLUN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Salur 1 Frumsýning: ÆSILEG EFTIRFÖR Meö dularfullan pakka í skottinu og nokkur hundruö hestöfl undir vélar- hlífinni reynir ökuofurhuginn að ná á öruggan stað, en leigumorðingjar eru á hælum hans ... Ný spennumynd í úrvalsflokki. Aðalhlutverk: Cliff Robertson, Leif Garret, Lisa Harrow. □ □ [döl^^œreo] Sýndkl.5,7,9og 11. Bönnuð bömum innan 12 ára. Salur 2 LÖGREGLUSKÓLINN 2 Fyrsta verkefnið Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smlth. islenskurtexti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Saíur 3 MADMAX Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. S/ðasta sinn. Hækkað verð. FRUM- SÝNING Húskólabíó frumsýnir í dag myndina HINSTA ERFÐA- SKRÁIN Sjá nánar augl. ann- ars staáar í blaÖinu. íjfl I -| ALÞÝDU- fzyk LEIKHÚSIÐ sýnir á Kjarvalsstöðum TOMOGViy 6. sýninglaugard. H. fcbr. kl. 16.00. 7. sýningsunnud. 9. fcbr. kl. 16.00. Miðapantanir teknar daglega f sfma 2 61 31 frá kl. 14.00-19.00. Frumsýnir gamanmyndina: Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varöstjóra og eiga í höggi við næturdrottninguna Sól- eyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóða ellilífeyrisþega og fleiri skrautlegar persónur. Frumskógadeild Víkingasveitarinnar kemur á vettvang eftir itarlegan bíla- hasar á götum borgarinnar. Með iöggum skal land byggja! Lífogfjör! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson, Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. Síðasta sýningarvika. f kvöld kl. 20.30. UPPSELT. Laugardag kl. 20.30. UPPSELT. 80. sýn. sunnud. kl. 20.30. UPPSELT. Þriðjudag kl. 20.30. Miðvikudag kl. 20.30. Fimmtudag 13. febr. kl. 20.30. Örfáír miðar eftir. Föstud. 14. febr. kl. 20.30. UPPSELT. Laugard. 15. febr. kl. 20.30. UPPSELT. Sunnud. 16. febr. kl. 20.30. Örfáir miðar eftir. Miðvikudag 19. febr. kl. 20.30. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 2. mars í síma 1-31-91 virka daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Simsala Minnum á símsölu með greiðslukortum. MIÐASALA I IÐNÓ KL. 14.00-20.30. SÍMI1 66 20. „sex ISAMA RUMI HIÐNÆTURSTNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAGSKVÖLD KL. 23.30 Miðasalan í Austurbœjarbíói opin kl. 16.00-23.00. Miðapantanir í síma 11384.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.