Morgunblaðið - 07.02.1986, Síða 43

Morgunblaðið - 07.02.1986, Síða 43
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1986 _ W/ m_0)0) _ BIOHOII Sími78900 Evrópufrumsýning á stórmynd Stallones: STALLONE er mættur til leiks i bestu ROCKY mynd sinni til þessa. Keppn- in milli ROCKY og hins hávaxna DRAGO hefur veriö kölluö „KEPPNI ALDARINNAR". ROCKY IV hefur nú þegar slegiö öll aðsóknarmet í Banda- ríkjunum og ekki liöu nema 40 dagar þangaö til aö hún sló út ROCKYIII. HÉR ER STALLONE ( SÍNU ALLRA BESTA FORMI ENDA VEITIR EKKI AF ÞEGARIVAN DRAGO ER ANNARS VEGAR. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Talla Shlre, Carl Weathers, Brigitte Nilsen (og sem Drago) Dolph Lundgren. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Myndin er I Dolby-stereo og sýnd f 4ra rósa Starscope. Bönnuö innan 12 ára. Hækkaö verö. * * * S.V. Morgunbl. Sýndki. B, 7,9og 11. Frumsýnir ævintýramyndina: BUCKAROO BANZAI Einstæö ævintýramynd í gamansömum dúr. Hór eignast biógestir alveg nýja hetju til aö hvetja. Aðalhlutverk: John Lithgow, Peter Weller, Jeff Goldblum. Leikstjóri: W.D. Richter. Sýnd kl. 5,7,9og11. Undra- steinninn *A*Mbl. *** DV. * * * Helgarp. Sýnd kl. 7 og 11. Grallar- arnir Sýnd kl. S og 7. “CODNlBS p“kka*1^ra- Bonnuð bornum ' innanlOára. HEIÐUR PRiZZIS Myndin sem hlaut 4 Gullhnetti á dögunum, besta mynd, besti leikstjóri (John Huston), besti leikari (Jack Nicholsson) og besta leikkona (Kathleen Tumer). Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Gaura- Œi it Aöalhlutv.: Doug McKeon, Cat- herine Stewart, Kelly Preston, Chris Nash. Sýnd kl. 6 og 9. Öku- skólinn Hin fróbæra grín- mynd. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Hækkað verð. Ht >\<)}! Félagsvist kl. 9.00________ Gömlu dansarnir kl. 10.30________ ★ Hljómsveitin Tíglar iý Midasala opnar kl. 8.30 iý Stœkkað dansgólf if Góð kvöldverdlaun if Stud og stemmning ú Gútlógledi S.G.T. ________ Templarahöllin Eiríksgötu 5 - Simi 20010 [K¥IKMYil^HUSÁwliáí Skipholti 50C S: 688040 Hverfisgötu 56 S: 23700 Suðurveri S: 81920 Úlfarsfelli v/Hagamel 67 S: 24960 Glerárgötu 26 Akureyri S: 26088 ALLT NÝJASTA TEXTAÐA EFNIÐ Skála fell eropió öll kvöld Guðmundur Haukur og Þröstur Þorbjörnsson leika og syngja í kvöld. |o| *—Í-IIU ln NiOGMN Heimsfrumsýning: VEIÐIHÁR OG BAUNIR Drepfyndin gamanmynd sem GÖSTA EKMAN framleiðir, leikstýrir og leikur aðalhlutverk i. Aðalleikkonan LENA NYMAN er þekkt hór meöal bíógesta fyrir leik sinni í aðalhlutverkum myndanna „Ég er forvitin gul", Ég er forvitin blá" og i „Haustsónatan" eftir Bergman o.fl. og hún er sjónvarpsáhorfendum kunn þar sem hún kom fram i sjónvarpsþættinum „Á liðandi stund" sl. miö- vikudag. Sýnd kl. 3, S, 7,9 og 11.16. BYLTING „Feikistór mynd — umgerö myndarinnar er stór og mikilfengleg — Al Pacino og Donald Sutheríand standa sig báöir með prýöi." Aðalhlutverk: Al Pacino, Nastassja Kinski, Donald Sutherland. □ni OOLBY STEREO | Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.16. BOLERO Fjölbreytt efni. Úrvals leikur. Frábær tónlist. Heillandi mynd. Leikstjóri: Claude Lelouch. nn I OOLBY STEREÖ~| Sýnd kl.9.15. Þagnar- skyldan Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.3.10, 5.10 og 7.10. Sjálfboða- * liðar Sýnd kl.3.16, . 5.15,7.16,9.15 voLtyrEERÍÍ °fl11-1B- Ættargraf- reiturinn Bönnuð bömum innan 16ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05 og 11.15. Allteða ekkert 'r3S»Ri?j/ Mery, Streep og Sam Neill. Sýndkl.9. M Fáarsýnlngar eftir. FLUGLEIDA 4V HÓTEL Á Borgina í kvöld Fjórar bækur um Einar. Askel endurútgefnar BÆKUR Gunillu Bergström um Einar Áskei hafa notið vinsælda meðal ungra íslendinga. Nú eru komnar endurútgáfur á fjórum bók- um sem hafa verið 'ofáanlegar í nokkur ár. Þetta eru: Flýttu þér Einar Askell um það alkunna vandamál að koma sér af stað á morgnana; Góða nótt Einar Áskell sem fjallar um þann vanda hins vegar að koma sér í svefninn á kvöldin, Svei-attan Einar Áskell er um það hvemig Einar Áskell platar pabba sinn, og Hver bjargar Einari Áskeli fjallar um muninn á að eiga alvöruvin og leynivin. Það er Sigrún Ámadóttir sem þýðir bækumar um Einar Áskel. Prentstofa G. Benediktssonar sá um setningu og filmuvinnu. Bækumar eru prentaðar í Danmörku, en Mál og menning gefur þær út.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.