Morgunblaðið - 09.03.1986, Side 35

Morgunblaðið - 09.03.1986, Side 35
38GI Sfl /.M .e ÍITJOAatlílHUS (QICfA.lHKUOflOM ££ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MÁRZ 1986 ~ Spumingaleikur Su: — í hvaða borg er brúin, sem sést í auglýsingu? Svar:- Má: — Á hvaða setningu endar auglýsingin? Svar:----------- Þr: — Á hvaða farartæki eru bömin í myndinni? Svar: -- Mi: — Hvað heitir báturinn, sem róið er í myndinni? Svar: Fö: — Hvaða útiíþrótt stundar pilturinn í myndinni? Svar: Lau: — Hvað fann farþeginn í ferðinni? Svar: Nafn:. n.nr.:. 1 Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér sæti í Páskaferðina til Costa del Sol 26. marz. Aðeins 4 vinnudagar! Erum að selja síðustu sætin! Munið einnig ferðatilboð ársins: 33 daga vorferð til Costa del Sol 4$ l6. apríl. Verð frá 24.20C 150% barna-afsláttur. 1 Feröaskrifstofan _ _____ >> Heimílí: Sími: FERÐASKRFISTOFAN ÚTSÝN HF. AUSTURSTRÆTI 17, SÍMI 26611 Um A-vítamínskort eftir dr. Jón Óttar Ragnarsson Þegar A-vítamin vantar í fæðuna eiga sér stað ýmsar sjúklegar breytingar á slimhúð, húð og í augum. (auganu veldur þetta fyrst náttblindu og síðan augnþurrki, sem smám saman leiðir til augnkramar og loks til blindu. A-vitamínskortur á því stigi finnst þó ekki lengur nema í þróunarlöndum. Húðin verður hörð, hrjúf og hornkennd viö A-vitamínskort (veryulega fyrst á olnbogum og rasskinnum) auk fleiri einkenna, og ef slimhúð líkamansvantar A-vítamín minnkarhæfni hennartil að veita viðnám sjúkdómum í öndunarfærum, meltingarfærum og kynfærum. Heilbrigð auðu eru iþróttamanninum nauðsyn. Þess vegna drekkur hann mjólk. Markvörðurinn þarf aö fylgjast nákvæmlega meö öllum hreyfingum andstæðinganna, með vamarleik samherjanna, hann veröur að geta séð fyrir óvænt skot utan af velli og hvert þau stefna á broti úr sekúndu. Hann þarf því góða sjón. Og góð, heilbrigð augu þurfa A-vítamín. A-vítamínið er nauðsynlegt til að augað geti umbreytt |jósi i taugaboð, sem send eru til heilans, og gera okkur kleift að sjá. Nú á tímum reynum við öll mikið á augun. Við lestur og skrift, við það að horfa á sjónvarp, við tölvuvinnu, við akstur í myrkri o.fl. Nú er þvi nauðsynlegra en nokkru sinni að veita augunum þá næringu sem þau þurfa. A-vítamínið er í mjólkinni; um þriðjungur alls A-vítamíns sem við fáum úr daglegri fæðu kemur úr mjólk og rruólkurmat. Þetta veit Einar Þorvarðarson, landsliðsmarkvörður í handknattleik. Enda drekkur hann mjólk Förum vel með augun. Cefum þeim mjólkursopann sem þau þurfa! MJÖLKURDAGSNEFND Mjólk er nýmjólk, léttrruólk og undanrenna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.