Morgunblaðið - 05.04.1986, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. APRÍL1986
11
Tíu þúsund og ein nótt
Athugasemd frá
Eyjólfi Konráð Jónssyni
í Helgarpóstinum sem var að
koma út er þess getið að tíu þús-
und manns séu á „svörtum lista"
og undirritaður sé í hópi þeirra
ásamt nokkrum alþingismönnum
öðrum „sem teljast vanskilaaðilar
og því vafasamir í viðskiptum"
eins og blaðið kemst svo smekk-
lega að orði. Ég náði mér í skýrslu
Reiknistofnunar hf. sem blaðið
vitnaði í og viti menn, þar stendur
það svart á hvítu að ég hafi verið
ábyrgðarmaður eða „útgefandi"
að víxli að upphæð kr. 20 þúsund
og „glæpurinn" gerst fyrir rúmu
ári. Svipað virðist mér farið um
þá óbótamenn aðra sem á þingi
sitja og sýndir eru á dökkum
myndum en þó tekið fram eftirfar-
andi: „Ofantöldum mönnum til
málsbóta skal strax tekið fram
að allir hafa aðeins 1 eða 2 mál
á skrá og yfírleitt er um lágar
upphæðir að ræða“. Sem sagt,
óþokkamir fá að njóta þess að
hafa þó ekki skrifað upp á marga
víxla fyrir fólk í nauðum, en hitt
er auðvitað ófyrirgefanlegt að
ganga ekki í að niðurlægja þetta
fólk með því að borga skuldina
upp af eigin ríkidæmi í stað þess
að reyna að aðstoða það við að
fá þá fresti sem það taldi sér
nægja til að þurfa ekki að þiggja
bónbjargir.
Ég skal hins vegar játa að ég
hef skrifað upp á marga víxla og
á hrósið því ekki skilið, enda hafa
áður orðið mistök í miklum erfíð-
leikum fólks, sem bætt hefur verið
úr strax. Hins vegar hafa lántak-
endumir alltaf greitt upp skuldir
sínar þegar þeir hafa getað og
ekkert tjón á mér lent né lán-
veitendum. Samt leið mér ekki
vel eina nótt, kominn á sakaskrá
Eyjólfur Konráð Jónsson
Kerfísins. Vonandi að hinum 9999
hafí nægt ein nótt hveijum. Og ég
skal líka gera þá játningu að ég
hef notað mér af frestum og fram-
lengingu lána, bæði auðvitað af
eigingimi (eða hver hefur getað
greitt upp skuldir af launatekjum
sínum undangengin ár) en líka
vegna þess að ég held að gott
geti leitt af fé sem fer til físki-
ræktar.
Einu sinni áður hefur mér verið
gert það upp að standa ekki við
skuldbindingar. Það vom mann-
leg mistök sem auðvelt var að
leiðrétta. Samt hef ég hugmynd
um hvernig þeim líður sem sakaðir
em um vanskil. Og hvað þá um
hina sem skipulega er gert ókleift
að bijótast undan okinu og sjá
ekki fram á annað en eignamissi
ogjafnvel uppgjöf.
Er ekki mál að ofstjóm — nán-
ast ofbeldi — og óheiðarleika linni,
ofstjóm í peningakerfínu og
óheiðarleika í flölmiðalífí, í stað
þess að ágerast.
Höfundur er alþingismaður
Sjálfstæðisflokks fyrir Norður-
landskjördæmi vestra.
IbUð
PflHTEiGnmfiiA
VITA5TIG II,
S. 26020,26065.
Opiðkl.1-3
Fossvogur — raðhús
Glæsilegt vesturenda raðhús á einni hæð 180 fm ásamt
28 fm bílskúr. 5 svefnherb., 2 stofur, eldhús með
þvottahúsi og búri innaf. Fallegur garður. Eignin öll í
toppstandi. Ákv. sala. Til afh. fljótlega.
29077
SKÓLAVÖRDUSTÍG 38A *ími: 2 90 77
VIÐAR FRIÐRIKSSON SÖLUSTJÓRI, hs.: 2 70 72
EINAR S. SIGURJÓNSSON VIÐSKIPTAFR.
Ikl'lX VITAJTIG 15,
ÍDUO Jími 26020
PAtTEIGnniAIA 26065.
Opið 1-4
Kársnesbraut
- Nýbygging
Kriatján V. Kriatjánaaon. viAak.fr.
Sigurður Orn SigurAaraon. viAak.fr.
SKIPHOLTI 50 c
(gegnt Tónabfó)
SÍMI
688-123
SÍMATÍMI í DAG FRÁ1-4
- r,®
j V. ■
■ uifa V '
I I
vorum að fá í sölu iðnaðarhúsnæði i Kópavogi, sem
hægt er að skipta niður í 90 fm einingar. Stórar að-
keyrsludyr. Næg bílastæði. Húsinu verður skilað tilbúnu
undir tréverk. Upplýsingar á skrifst.
Bergur Oliversson hdl.,
Gunnar Gunnarsson hs: 77410.
Opið
1-4
LAUGARNESVEGUR. Einstakl-
ingsíb. 35 fm. Nýjar innr. Góð
íb. V. 850 þús. Laus.
BOLLAGATA. 2ja herb. ib. 45
fm. Samþ. V. 1300 þús.
KLEIFARSEL. 2ja herb. ib. 75
fm. Suðursvalir. V. 1,8 millj.
ÞINGHÓLSSTRÆTI. 2ja herb.
íb. 50 fm. Ósamþ. V. 950 þús.
EYJABAKKI. 2ja herb. íb. 65 fm.
Sérþv.h. á hæðinni. V. 1750 þ.
BRÆÐRABORGARST. 2ja-3ja
herb. ib. 75 fm. V. 1850-1900 þ.
RAUÐARÁRSTÍGUR. 2ja herb.
íb. 65 fm. Góð íb. V. 1550 þús.
GAUKSHÓLAR. 2ja herb. íb. 60
fm. Sérþvottah. á hæðinni. V.
1650 þús.
HVERFISGATA. 3ja herb. íb. +
bílsk.V. 1750 þús.
NJÁLSGATA. 3ja herb. íb. 60
fm. Verð: Tilboö.
ORRAHÓLAR. 3ja herb. falleg
íb. 90 fm. Suðursv. Fallegt úts.
HRAUNBÆR. 3ja herb. falleg
íb. 90 fm. Sérþvottah. V. 2,2 m.
ÁLFTAHÓLAR. 3ja herb. falleg
íb. Suðursvalir. Fráb. úts. 30 fm
bílsk. V. 2,4 millj.
RAUÐARÁRST. 3ja herb. ib. 80
fm. Mikið endurn. V. 1750 þ.
BERGSTAÐASTRÆTI. 4ra-5
herb. íb. 130 fm. Fráb. úts.
Hentar einnig fyrir skrifst. V.
3,4millj.
FRAMNESVEGUR. 3ja herb. íb.
Tilb. u. trév. i nýbyggingu. Uppl.
á skrifst.
HRÍSATEIGUR. 4ra herb. íb. 85
fm. V. 1850 þús.
LEIRUBAKKI. 4ra herb. falleg
íb. 100 fm. Suðursv. V. 2450 þ.
MARÍUBAKKI. 4ra herb. falleg
íb. 100 fm. Suðursv. V. 2450 þ.
BRÆÐRATUNGA KÓP. 150 fm
raðh. 60 fm bílsk. V. 3850 þús.
KJARRMÓAR GB. 150 fm raöh.
25 fm bilsk. Úts. V. 3850 þ.
YRSUFELL. 160 fm raðh. +
bflsk. V. 3750 þús.
SKRIÐUSTEKKUR. Einbýlish.
280 fm. Innb. bílsk. Fallegur
garður. Makaskipti mögul.
STRANDGATA ESKIFIRÐI.
Einbýlish. 280 fm + bílsk. Maka-
sk. á íb. möguleg. V. 4 millj.
VANTAR - VANTAR sérhæð í
Heimum eða Kleppshoiti í skipt-
um fyrir 3ja herb. íb. í Klepps-
holti í lyftublokk.
Skoðum og verðmetum
samdægurs.
Fjöldi annarra eigna á skrá !
Bergur Oliversson hdl.,
Gunnar Gunnarsson hs:
77410.
HRAUNBÆR 2ja herb. 65 fm (b. á 2. haeð Ný teppi. Verð 1700 þús.
ÁRBÆJARHVERFI ca. 90 fm ný íb á 2. hæð auk 2 herb. i risi. Eign sem
gefur mikla möguleika en ekki fullbúin. Verð 2.100 þús.
BLÖNDUHLlÐ 3ja herb. 75 fm risfbúð Suðursvalir. Verö 1.750 þús.
VESTURBÆR 3ja herb. 70 fm rislbúð Danfoss. Verð 1600-1650 þús.
HVERFISGATA 3já hertn (b. 80 fm á 3. hæð Nýjar innréttingar. Verð 1.700
þús.
GUNNARSSUND Hafnarfirði. 3ja herb. rislbúö 55 fm I timburhúsi. Verð
aðeins 1.250 þús.
AUSTURBERG Vönduð 4ra herb. fb. ca 110 fm á 4. hæð Bflskúr. Verð
2.500 þús.
REYNIHLÍÐ 221 fm raðhús á 2 hæðum með innbyggöum bflskúr. Rúm-
lega fokhelt. Skipti möguleg á ódýrari eign. Verö 3.100 þús.
MARKARFLÖT Garðabæ ca 145 fm hæö á 1. hæð Góöur garður. Verð
2.700-2.800 þús.
MARARGRUND Garðabae. 185 fm einingarhús á 2 hæöum. Bflskúrs-
söklar. Verö 3.800 þús.
HLfÐARHVAMMUR KÓP. 250 fm einbýlishús á 2 hæðum á frábærum
staö. Bflskúr.
SEIÐAKVlSL Timburhús á einni hæð ásamt bflskúr. Fullbúin eign.
HÖFUM KAUPENDUR AÐ: 3ja til 4ra hertx Ib. ( austurbæ • 3ja til 4ra
herbi lh (Hafnarfirðgog Garðabæ • 400-600 fm atvinnuhúsnæöi • Sölu-
turn eða matvöruverslun.
Vantar allar gerðir eigna á skrá.
Skoðum og verðmetum samdægurs.
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VAtDIMARS
LOGM JOH ÞORÐARSON HDL
Litiö sýnishorn af söluskrá:
Húseign í Þingholtunum
Stein- og timburhús, kj., hæð og ris. Gr.fi. 115 fm. Vel um gengið en
þarfnast nokkurra endurbóta. Skuldlaus eign. Ákv. sala. Teikn. á
skrifst. og nánari uppl. aðeins þar.
2ja herb. góðar íbúðir
Við Hamraborg Kóp. 3. hæð. 58 fm. Lyftuhús. Öll eins og ný. Bflhýsi.
Skammt frá Landspítalanum. 2. hæð. 56,2 fm. Mikið endurbætt.
Við Álftahóla — Stór bílskúr
3ja herb. nýleg og góð íb. á 2. hæð í fjögurra hæöa blokk. Ágæt
sameign. Mikið útsýni. Stór og góður bflskúr 30 fm.
Ennfremur 3ja herb. íbúðir til sölu viö: Eskihiið — Álfhólsveg —
Æsufell — Hraunteig — Kriuhóla — Krummahóla — Furugrund —
Ránargötu — Dvergabakka — Hrísateig.
Við Eyjabakka — Stór bílskúr
4ra herb. íb. á 2. hæð 89,2 fm nettó. Innr. og tæki mjög góð. Sérþv.-
hús. íb. getur fylgt stór ðg gðður bilskúr með vinnuplássi 47,7 fm.
Eignaskipti möguleg t.d. á einb.húsi eða raöhúsi i Mosfellssveit.
Hafnarfjörður — Garðabær
Fjársterkur kaupandi óskar eftir einbýlis- eöa raðhúsi. Æskileg stærð
120-140 fm.
Á1. eða 2. hæð í borginni
Góð 3ja-4ra herb. íb. óskast i nýlegu húsi. Ekki i úthverfi. Rétt eign
verður borguð út.
targunHfi&tfe
Meísölub/ad á hverjum degi!
Opið í dag laugardag
kl. 10 til kl. 12 og
til kl. 1 til kl. 5 síðdegis
AIMENNA
FASTEIGHASAIAW
LÁÚGÁVÉGM8 SÍMAR 21150-21370
26650
Opið 1 -4
Klapparstígur. 65 fm 2ja
herb. ib. á 2. hæð. Verð 1350 þ.
Selvogsgata Hfn. Öll ný-
endurn. 2ja herb. íb. á 3. hæð
með bílsk.
Búðargerði. Sérstaklega
góð 3ja herb. íb. ca. 85 fm í kj.
Garðavegur Hfn. Mjög
góð 3ja herb. íb.
Lindarhvammur Hfn.
3ja-4ra herb. mjög góð 117 fm
íb. á 2. hæð í þribýlish. Bílsk.
Verð 2,5-2,6 millj.
Hraunbær. Stórglæsil. ca.
113 fm ib. á 1. hæð. Verð 2,3 m.
Seljabraut. 4ra-5 herb. mjög
góð 115 fm íb. á 2. hæð ásamt
bílskýli. Verð 2,4 millj.
Holtagerði. 130 fm efri hæð.
Laugalækur. Stórglæsil. 6
herb. ca. 180 fm endaraðh.
Skipti mögul. á minni íb. Verð
3,8 millj.
Eignaþjónustan,
Högni Jónsson hdl.