Morgunblaðið - 05.04.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.04.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. APRÍL1986 17 ■*< |g| ÞJOÐARATAK TIJ. VERNQAR ÞER OG ÞINUM OKKUR VANTAR S JÁLFBOÐALIÐA Krabbameinsfélagið óskar eftir sjálfboðaliðum til að taka þátt í söfnuninni „Þjóðarátak gegn krabba- meini“, einkrnn laugardaginn 12. apríl. Um er að ræða fjögurra til fimm klukkustunda vinnu. Þeir, sem vilja aðstoða okkur við þetta mikilvæga verk- efni, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við Krabbameinsfélagið í síma 21122 eða 62 14 14. — Þjóðarátak gegn krabbameini — þín vegna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.