Morgunblaðið - 05.04.1986, Side 27
27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. APRÍL1986
------i---------1-------------Í4-S—I—Hr
Undankeppni íslandsmótsins í tvímenningi verður spiluð um aðra
helgi. Myndin er af núverandi íslandsmeisturum í tvimenningi Páli
Valdimarssyni og Sigtryggi Sigurðssyni.
Brids
Arnór Ragnarsson
íslandsmótið í
tvímeningi
Miðvikudaginn næsta rennur út
frestur til að tilkynna þátttöku í
undankeppni íslandsmótsins í tví-
menningskeppni, sem verður spiluð
í Gerðubergi um næstu helgi.
Spilað verður eftir Mitchell-fyrir-
komulagi, þrjár umferðir. Þegar eru
milli 80-90 pör skráð til leiks, en
búast má við því að þátttakan fari
vel yfir 100 pör.
Skráð er á skrifstofu Bridgesam-
bandsins, s:91-18350 (Ólafur).
Bridsfélag
Skagfirðinga
Nú standa yfir eins kvölds tví-
menningskeppnir hjá félaginu, og
verður svo fram eftir aprílmánuði.
Úrslit 25. mars urðu sem hér segir:
N/S:
Eyjólfur Bergþórsson-
Friðgeir Guðnason 268
Jakob Kristinsson-
Ólafur Lárusson 247
Bjöm Jónsson-
Þórður Jónsson 246
A/V:
Júlíus Sigurjónsson-
Matthías Þorvaldsson 258
Jón Þorvarðarson-
Þórir Sigursteinsson 250
Alison Dorosh-
Helgi Nielsen 244
Úrslit 1. apríl urðu sem hér segir:
N/S:
Björn Hermannsson-
Lárus Hermannsson 240
Matthías Þorvaldsson-
Ólafur Lárusson 231
Erlendur Björgvinsson-
Guðmundur Kr. Sigurðsson 231
A/V:
Steingrímur Jónasson-
Sveinn Sveinsson 251
Jón Viðar Jónmundsson-
Þórður Þórðarson 242
Birgir Öm Steingrímsson-
Þórður Bjömsson 238
Eins og fyrr sagði, verða eins
kvölds tvímenningskeppnir á dag-
skrá fram eftir aprílmánuði. Allt
spilaáhugafólk velkomið í Drangey
Síðumúla 35. Spilamennska hefst
kl. 19.30. Keppnisstjóri er Ólafur
Lámsson.
Firmakeppni Bridsfé-
lags Akureyrar
Firmakeppni Bridsfélags Akur-
eyrar hefur staðið yfir undanfamar
þtjár vikur en henni lauk í síðustu
viku.
Alls spiluðu menn 28 spil fyrir
hvert fyrirtæki og lokastaðan varð
þessi:
Stig
Myndbandahöllin
Spilari: Páll Jónsson 116
Iðnaðardeild SÍS
Spilari: Sveinn T. Pálsson 114
Hótel KEA
Spilari: Armann Helgason 114
K. Jónsson & Co.
Spilari: Zarioh Hamadi 110
Fatahreinsun Vigfúsar og Áma
Spilari: Soffía Guðmundsd. 110
Sjómannafélag Eyjafjarðar
Spilari: Sigurður Víglundss. 109
Útvegsbanki fslands
Spilari: Jón Sverrisson 109
Verkfræðist. Sigurðar Thoroddsen
Spilari: Anton Haraldsson 105
Sigtryggur og Pétur, gullsmiðir
Spilari: Gunnar Berg 104
Gleraugnaverslunin Geisli
Spilari: Gissur Jónasson 104
Iðja, félag verksmiðjufólks
Spilari: Stefán Gunnlaugssön 104
Pan hf.
Spilari: Guðmundur Svavarss. 104
Amaro
Spilari: Anton Haraldsson 104
Þess má geta til gamans að
Sveinn Torfi Pálsson, sem varð í
öðm sæti, er sonur Páls Jónssonar
sem sigraði í keppni þessari.
Bridsfélag Ákureyrar þakkar
öllum sem þátt tóku í Firmakeppn-
inni og styrku með því starfsemi
Bridsfélagsins.
Einmenningskeppni Bridsfélags
Akureyrar fór fram jafnhliða
Firmakeppninni og var árangur í
tveimur umferðum lagður saman
til að fá fram úrslitin. Lokastaðan
varð þessi:
PállJónsson 219
Ármann Helgason 214
Soffía Guðmundsdóttir 210
Anton Haraldsson 209
Gissur Jónasson 207
Stefán Gunnlaugsson 207
Smári Jónsson 203
Haraldur Oddsson 202
Gunnar Berg 201
Jón Sverrisson 199
Páll Jónsson er því einmennings-
meistari Bridsfélags Akureyrar
1986.
Norræna húsið:
Asgrímssýningn
lýkur á sunnudag
! SÝNINGARSÖLUM Norræna
hússins hefur staðið yfir sýning
á þjóðsagnamyndum Ásgríms
Jónssonar listmálara og lýkur
henni á sunnudag 6. apríl kl. 19.
Sýningin var sett upp í samvinnu
við Ásgrímssafn og sýnir þjóð-
sagnamyndir Ásgríms frá ýmsum
tímabilum á listferli málarans, sem
spannar yfír sextíu ár.
Yngstu verkin eru unnin í lok
6. áratugarins en þau elstu á fyrsta
tug aldarinnar. Einstaka þjóðsögur
hafa verið Ásgrími hugleiknari en
aðrar og er einkar athyglisvert að
bera saman túlkun hans á sömu
sögu frá ýmsum tímabilum í list
hans, segir í frétt frá Norræna
húsinu.
I anddyri Norræna hússins er
sýning á sænskri grafík eftir 8
sænska listamenn.
Sýningin var opnuð 27. mars og
stendurtil 13. apríl.
Eskifjörður:
Hrafnkell A. Jónsson
efstur hjá óháðum
Eskinrði.
FRAMBOÐSLISTI óháðra fram-
bjóðenda til bæjarstjórnarkosn-
inganna í vor hefur verið ákveð-
inn. Efsta sæti hans skipar
Hrafnkell A. Jónsson, skrifstofu-
maður.
Að öðru leyti er listinn skipaður
eftirtöldum: 2. Þórhallur Þorvalds-
son, kennari, 3. Sólveig Eiríksdóttir,
læknafulltrúi, 4. Sigríður Rósa
Kristinsdóttir, verzlunarmaður, 5.
Magnús Guðnason, verkamaður, 6.
Bjami Björgvinsson, trésmiður, 7.
Lára Metúsalemsdóttir, skrifstofu-
maður, 8. Haukur L. Jónsson, verk-
stjóri, 9. Kristján Sigurðsson, sjó-
maður, 10. Búi Birgisson, sjómaður,
11. Þórunn Kristinsdóttir, verka-
maður, 12. Úlfar Sigurðsson, bif-
reiðastjóri, 13. Atli Börkur Egils-
son, verzlunarmaður, 14. Þóra
Magnúsdóttir, saumakona.
Ævar
Eskifjörður:
Framboðslisti
Alþýðuflokksins
Eskifirði.
FRAMBOÐSLISTI Alþýðu- Ævar Haraldsson, bifreiðasmiður,
flokksins fyrir bæjarstjórnar- 3. Katrín Guðmundsdóttir, húsmóð-
kosningarnar í vor hefur verið ir, 4. Ásbjöm Guðjónsson, bifvéla-
ákveðinn. Efsta sæti hans skipar virki, 5. Jón Trausti Guðjónsson,
Guðmundur Svavarsson, málara- nemi, 6. Þorbjörg Bjamadóttir, hús-
meistari. móðir, 7. Jón Garðar Helgason,
Að öðm leyti em 8 eftsu sæti nemi, 8. Ema Helgadóttir, húsmóð-
listans skipuð eftirtöldum: 2. Jón ir.
Fermingar
Btynja María Rúnarsdóttir, Ölduslóð 39.
Dadda Sigríður Amardóttir, Klausturhv. 12.
Davíð Ottó Harrysson, Sléttahrauni 15.
Eggert Siguijón Birgisson, Lækjarhvammi 9.
Ester Erlingsdóttir, Alfaskeiði 100.
Eyjólfur Andrés Bjömsson, Álfaskeiði 86.
Guðlaug Inga Sveinsdóttir, Grænukinn 27.
GuðmundurÁgúst Aðalsteinss., Smárahv. 2.
Gyða Þórisdóttir, Lækjarhvammi 18.
Hálfdán Þorsteinsson, Lækjarhvammi 20.
Hugrún Þorsteinsdóttir, Fagrahvammi 14.
Jóhann Páll Sigurðsson, Stekkjarhvammi 27.
Kristján Jóhann Finnbjömsson, Grænukinn 8.
Lilja Dóra Kolbeinsdóttir, Hólabraut 4b.
Lilja Marteinsdóttir, Hlíðarbraut 6.
Margrét Sunna Sigurðardóttir, Laufvangi 5.
Olga Huld GunnarsdóttirÁsbúðartröð 1.
Sigrún Eðvaldsdóttir, Bröttukinn 8.
Sigurbjöm Ámason, Sléttahrauni 27.
Dóra Einarsdóttir, Hellubraut 9.
Fermingarbörn í Hafnarfjarðarkirkju, 6.
apríl, kl. 14.00. Prestur: Sr. Gunnþór
Ingason. Fermd verða:
Anna María Vilhjálmsdóttir, Stléttahrauni 30.
Ásthildur Guðjónsdóttir, Tjamarbraut 3.
Baldur Bemharðsson, Álfaskeiði 82.
Bima Sólveig Ragnarsdóttir, Holtsgötu 12.
Brynja Traustadóttir, Álfaskeiði 98.
Eiríkur Steinarsson, Hverfísgötu 25.
Finnbogi Þór Ámason, Norðurbraut 7.
Gerður Þórarinsdóttir, Selvogsgötu 26.
Hlynur Guðmundsson, Fögrukinn 28.
Hrönn Hilmarsdóttir, Smyrlahrauni 28.
Hulda Sólveig Jóhannsdóttir, Hringbraut 58.
Ingibjörg Ámadóttir, Klettahrauni 8.
Ingibjörg Ósk Siguijónsdóttir, Hringbraut 33.
Ingigerður Anna Kristjánsd., Fjóluhv. 2.
Jón Amar Ingvarsson, Hringbraut 13.
Júlíus Már Þorkelsson, Amarhrauni 9.
Kjartan Friðrik Salómonsson, Kvíholti 6.
Óðinn Sigurbjömsson, Suðurhvammi 2.
Oddgeir Gunnarsson, Túnhvammi 5.
Pálmi Pétursson, Birkihvammi 5.
á morgnn
Ragnheiður Telma Bjömsdóttir, Sléttahr. 30.
Sigurður Geir Einarsson, Klettahrauni 11.
Sturla Þórðarson, Álfaskeiði 98.
Sylvía Guðrún Eggertsdóttir, Einibergi 7.
Viðar Snær Sigurðsson, Hringbraut 63.
Þórdís Ragnhildur Bjömsdóttir, Álfaskeiði 73.
Ferming í Keflavíkurkirkju, 6. apríl, kl.
10.30. Fermd verða:
Stúlkur:
Eyrún Ármannsdóttir, Birkiteig 19.
Fríða Jóhannsdóttir, Áusturgötu 26.
Guðrún Þorsteinsdóttir, Nónvörðu 4.
Ingibjörg Eiríksdóttir, Langholti 9.
Jenný Henrysdóttir, Háaleiti 3b.
Jóna Mary Hafsteinsdóttir, Faxabraut 36d.
Rakel Linda Gunnarsdóttir, Heiðargarði 27.
Sigríður Alma Ómarsdóttir, Faxabraut 27.
Soffía Sigurrós Kjartansdóttir, Kirkjuvegi 40.
Drengir:
Albert Hólmgeirsson, Suðurvöllum 1.
Ari Daníelsson, Heimavöllum 13.
Auðunn Baldvinsson, Hringbraut 128h.
Birgir Rafn Birgisson, Heiðarholti 32.
Bjarki Rafn Albertsson, Heiðargerði 15.
Davíð Ben Róbertsson, Hátúni 37.
Eggert S. Pálsson, Borgarvegi 3, Njarðvík.
Jón Ingi Jónsson, Túngötu 17.
Óskar Hartmannsson, Hringbraut 136h.
Pétur Rúrik Guðmundsson, Hringbraut 72a.
Rúnar Ben Róbertsson, Hátúni 37.
Þorsteinn Gíslason, Heiðarhomi 3.
Ferming í Keflavíkurkirkju, 6. apríl, kl.
14.00. Fermd verða:
Stúlkur:
Anita Inga Amarsdóttir, Norðurvöllum 36.
Bryndís María Leifsdóttir, Heiðarhomi 6.
Biynja Gestsdóttir, Hringbraut 92.
Guðbjörg Glóð Logadóttir, Háteig 20.
Inga Bima Ragnarsdóttir, Þverholti 14.
ína Björk Hannesdóttir, Ásgarði 10.
PálínaHildur Sigurðardóttir, Háholti 16.
Ragnheiður I. Margeirsdóttir, Hamragarði 5.
Drengir:
Ámi Þór Guðjónsson, Háholti 22.
Guðmundur Pétur Hilmarsson, Lyngholti 5.
Haukur Viðar Ægisson, Heiðarbraut 7i.
Helgi Sigurðsson, Birkiteig 22.
Ingi Þór Ólafsson, Ásabraut 1.
Ingvi Jón Gunnarsson, Heiðarbóli 7.
Jón Haraldsson, Heiðarbraut 5d.
Kristmundur Skarphéðinsson, Lyngholti 8.
Magnús Daði Magnússon, Heiðarbraut 10.
Ólafur Pétursson, Baugholti 27.
Óskar H. Harðarson, Heiðarhvammi 7.
Ragnar Friðriksson, Faxabraut 51.
Róbert Jóhann Guðmundsson, Langholti 5.
Svanur Már Skarphéðinsson, Ljmgholti 8.
Veigar Margeirsson, Hólabraut 11.
Þorbjöm Haukur Liljarsson, Heiðarholti 5.
Þórir Smári Birgisson, Eyjavöllum 3.
Fermingarbörn í Grindavík, 6. apríl, kl.
14.00. Prestur: Séra Örn B. Jónsson.
Fermd verða:
Stúlkur:
Berglind Anna Haraldsdóttir, Víkurbraut 14.
Erla Dagbjört Ölversdóttir, Mánagötu 15.
Erla Sif Gísladóttir, Marargötu 7.
Guðrún Lúðvíksdóttir, Víkurbraut 11.
Iiildur Sigrún Kristinsdóttir, Sólvöllum 1.
Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Hellubraut 6.
Jóna Rut Jónsdóttir, Selsvöllum 16.
Olga Eleonora Egonsdóttir, Heiðarhrauni 39.
Ólöf Helga Helgadóttir, Leynisbrún 2.
Sigríður Þórunn Emilsdóttir, Leynisbraut 5.
Sigurveig Rakel Matthíasdóttir, Norðurvör 2.
Valgerður Valmundsdóttir, Víkurbraut 9.
Violetta Heiðbrá Hauksdóttir, Staðarhr. 22.
Lára Björk Bragadóttir, Vesturbraut 12.
Drengir:
Baldur Reynir Hauksson, Austurvegi 10.
Guðmundur Öm Guðjónsson, Mánagerði 4.
Guðmundur Karl Ólafsson, Heiðarhrauni 30c.
Gunnar Már Gunnarsson, Heiðarhrauni 10.
Hartmann Kárason, Túngötu 11.
Haukur Guðberg Einarsson, Heiðarhrauni 26.
Heiðar Öm Sverrisson, Hólavöllum 15.
Jóel Brynjar Lúðvíksson, Víkurbraut 11.
Kristján V. Ásgeirsson, Heiðarhrauni 47.
Óðinn Amberg Kristinsson, Baðsvöllum 17.
Valur Guðberg Einarsson, Hólabr. 10, Keflav.
Valur Pétursson, Hvassahrauni 1.
Þorvarður Fannar Ólafsson, Suðurvör 10.
Fermingarböm í Garðaprestakalli á Akra-
nesi, 6. apríl, kl. 10.30. Prestur: Sr. Björa
Jónsson. Fermd verða:
Drengir:
Aðalsteinn Davíð Jóhannsson, Vesturg. 115.
Árni Knútur Þórólfsson, Laugarbraut 7.
Baldur Már Bragason, Suðurgötu 108.
Bjami Kristófersson, Esjuvöllum 24.
Bjöm Gústaf Hilmarsson, Jaðarsbraut 29.
Elmar Björgvin Einarsson, Laugarbraut 25.
Helgi Ólafur Jakobsson, Vesturgötu 93.
Lúðvík Sveinn Einarsson, Garðabraut 4.
Stúlkur:
Andrea Anna Guðjónsdóttir, Suðurgötu 37.
Árdís Hauksdóttir, Fumgmnd 9.
Ásdís Viðarsdóttir, Einigmnd 14.
Áslaug Jóna Skúladóttir, Vesturgötu 97.
Ester Kristín Magnúsdóttir, Einigmnd 6.
Friðmey Baldursdóttir, Bjarkargmnd 10.
Sigríður Indriðadóttir, Fumgmnd 46.
Fermingarböra í Garðaprestakalli á Akra-
nesi, 6. apríl, kl. 14.00. Prestur: Sr. Björn
Jónsson. Fermd verða:
Drengir:
Brynjólfur Sigurvinsson, Vallholti 13.
EinarÁmi Pálsson, Fumgmnd 15.
Einar Viðarsson, Deildartúni 6.
Elías Borgar Ómarsson, Skagabraut 42.
Ellert Svanur Garðarsson, Vesturgötu 22.
Fjölnir Björgvinsson, Espigmnd 11.
Geir Harðarson, Háteigi 4.
Stúlkur:
Friðgerður Ólöf Jóhannsd., Jömndarh. 224.
Guðný Guðjónsdóttir, Hjarðarholti 17.
Guðrún Hlíf Gunnarsdóttir, Grenigmnd 35.
Hafdís Hannesdóttir, Reynigmnd 17.
Halla Rúna Ólafsdóttir, Reynigmnd 26.
Halldóra Gunnarsdóttir, Reynigmnd 36.
Heiða Hmnd Matthíasdóttir, Einigmnd 8.
Sigrún Esther Guðmundsdóttir, Grenigr. 22.
Sigurbima Ágústsdóttir, Stekkjarholti 7.