Morgunblaðið - 08.04.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.04.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL1986 15 Fjórir nemendur úr hóp, sem tók fyrir sögn Reykjavíkur og stjórn sýslu. Fyrir framan þá er líkan af landi Reykjavíkur. Reykjavíkur- vika í Heyrnleys- ingjaskólanum „Við brutum upp allt skólastarf, lögðum stundatöflurnar til hlið- ar, og skiptum nemendunum niður í hópa óháð aldri og bekkjum," sagði Bjarney Njáls- dóttir, yfirkennari í Heyrnleys- ingjaskóla íslands. SkóUnn hélt í byrjun mars svokallaða „þemaviku" í annað skipti á þessum vetri og var efni hennar að þessu sinni helgað 200 ára afmæU Reykjavíkur. Nemendur í Heyrnleysingjaskól- anum eru um 80, þar af eru rúmlega 40 á aldrinum 4 til 18 ára, en þeir tilheyra grunnskólanum, sem stóð fyrir „þemavikunni". Nemendumir eru baeði heymarskertir og heymar- lausir. Heymarskerðingin er á misjöfnu stigi hjá einstaklingum og þeir eru eftir því misvel talandi. Vikan bytjaði á myndasýningu og síðan var farið í skoðunarferð um borgina. Nemendum til aðstoðar var leiðsögumaður frá Kynnisferð- um. Þótti þetta góð byijun. „Daglega fóru hópamir út úr skólanum og kynntu sér borgina. Hver hópur tók fyrir ákveðið verk- efni, s.s. heilsugæslu, menntun, listir eða stjórnsýslu borgarinnar. Unnið var úr verkefnunum í skól- anum og í lokin var sett upp kynn- ing og sýning á Reykjavík fyrir foreldra og aðstandendur nem- enda,“ sagði Bjamey. „Fyrir jól var haldin fyrsta Líkneski af borgarstjóranum i Reykjavík, Davíð Oddssyni. „þemavikan". Hún var helguð Afr- íku og tókst mjög vel. Okkur þótti því ekki úr vegi að halda aðra uppákomu, því tíminn frá jólum til páska er svo langur, að ekki veitir af einhverri tilbreytingu, sem stytt getur tímann og veitt hvíld frá venjulegu skólastarfi. Okkur fannst tilhlýðilegt að helga vikuna 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar. „Þema- vikan" þótti mjög vel heppnuð enda kynnast nemendur fleiri kennumm, en þeir eiga að venjast og ekki þykir kennumnum verra að kynnast fleiri nemendum skólans." F.inn hópur tók fyrir menningu og listir f höfuðborginni. Heilsugæslan í borginni var rannsökuð. Hópurinn, sem sá um það verkefni, fór meðal annars á Heilsuverndarstöðina og skoðaði sýn- ingu sem þar var. ER SU GAMLA ORÐIN LÉLEG? Vantar þig nýja útihurð? Bjóðum glæsilegt úrval útihurða sem fara eldri húsum sérlega vel. Vandaðar hurðir byggðar á áratuga reynslu okkar við framleiðslu útihurða fyrir íslenska veðráttu. Framleiðum aðeins alvöru útihurðir, útihurðir eru okkar sérgrein. Komdu við í sýningarsal okkar og skoðaðu úrvalið, þú verðurekki fyrir vonbrigðum. HYGGINN VELUR HIKO-HURÐ HURÐAIÐJAN KÁRSNESBRAUT 98-SÍMI43411 200 KÓPAVOGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.