Morgunblaðið - 08.04.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.04.1986, Blaðsíða 43
43 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL1986 Danfoss VLT hraöa- breytar fyrir þriggja fasa rafmótora allt aö 150 hö. Hraðabreytingin er stiglaus frá 0-200% og mótorinn heldur afli viö minnsta snúningshraöa. Leitið frekari upplýsinga í söludeild. = HEÐINN = VÉLAVERSHJN, Sl'MI 24260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER XJöfðar til X JL fólks í öllum starfsgreinum! Gísladóttir Fædd 20. janúar 1893 Dáin 28. marz 1986 Hinlangaþrauterliðin nú loksins hlauztu friðinn ogalterorðiðrótt núsællersigurunninn og sólin björt upp runnin á bak við dimma dauðans nótt. {Vald. Briem.) í dag verður jarðsett frænka mín og alnafna, Guðmunda Þórunn Gísladóttir, til heimilis að Lindar- götu 13. Hún fæddist 20. janúar 1893 í Eymu á Eyrarbakka, dóttir hjónanna Margrétar Guðmunds- dóttur og Gísla Jónssonar. Systkini hennar voru Ólafur, Jónína amma mín, Dagbjartur og Regina, og lifði hún þau öll. Hún sleit bamsskóm sínum á Eyrarbakka sem var ört vaxandi sjávar- og verzlunarstaður. Nafna mín var gædd mikilli frá- sagnargáfu, og nutum við bömin hennar, þannig að menn og málefni stóðu okkur ljóslifandi fyrir hug- skotssjónum. Hún flutti til Reykja- víkur 1912 og fór að vinna fyrir sér, jafnframt því sem hún lærði að sauma. Eftir hana liggur ótal fagurra muna. Nafna mín giftist 4. nóvember 1916 Engilbert Magnússyni, skip- stjóra frá Keflavík, og var haft á orði að þau væm eitt glæsilegasta par í bænum. Bæði vom þau há og spengileg, og það geislaði af þeim glæsileikinn. Þeirri reisn héldu þau bæði fram á elliár. Engilbert lézt 28. júní 1955. Þeim varð ekki bama auðið, en þrátt fyrir það vom alltaf böm á heimilinu. Systkina- böm hennar sóttu mikið til þeirra og var hún ávallt uppáhaldsfrænk- an. A afmælisdegi hennar hittist öll fjölskyldan, og sem böm biðum við þess dags með eftirvæntingu. Hún hafði oft á orði að það hefðu ekki verið fleiri böm í kringum sig þó hún hefði átt þau sjálf. Föður mínum var hún einkar kær. Foreldrar mínir hófu búskap í húsi hennar og bar aldrei skugga á 36 ára sambúð þeirra. Strax sem bam sótti ég mikið til nöfnu minnar og 5 ára gömul flutti ég alveg upp á loft til hennar. Hafði ég þá smátt og smátt flutt dótið mitt af neðri hæðinni óg upp. Reyndist hún mér sem besta móðir og kallaði ég hana alltaf „mömmu uppi“. Hún sýndi bömum ómælda þolinmæði og er það mikils virði að eiga svo góðar minningar frá sínum uppvaxtar- ámm og fá svo gott veganesti út í lífið sem ég fékk frá nöfnu minni og frænku. Með þessum orðum kveð ég hana nú með kæm þakklæti fyrir góða samfylgd. Far þú í friði, friðurGuðsþigblessi, hafðu þökk fyrir allt og allt Gekkstþú meðGuði, Guðþérnúfylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt (Vald. Briem). Guðmunda Þ. Gísladóttir Því ekki aö reyna AiagnaAlín Lýsi hf. Grandavegi 42, Reykjavík, sími 91 -28777 — 3 * VLT HRAÐABREYTAR fyrir: dælustýringar, færibönd, loftræstingar, hraðfrystibúnað o.fl. Minning: Guðmunda Þórunn Nei,nei,nei! Ekki borða auglýsinguna! Pad er alveg óþarfi aö borða auglýsinguna. Pú getur meö lítilli fyrirhöfn eldað þessa ljúffengu fiskrétti úr frystu ýsufíökunum frá R.A. Péturssyni hf. Þau fást í flestum mat- vöruverslunum í handhægum 400 gr. pakkningum og eru roðlaus og beinlaus. Aftan á pakkningunum eru uppskriftir af dýrindis fiskréttum sem auðvelt er fyrir hvern sem er að matbúa. Framleiðandi: R.A. Pétursson hf. Ytri-Njarðvík Island Slmi 92-3225 Ekki í formi?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.