Morgunblaðið - 08.04.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.04.1986, Blaðsíða 47
BETRI ÁRANGUR MEÐ Öruggur búnaöur fyrir: 1. Mannvirkjagerö 2. Verktakastarfsemi ATLAS COPCO 3. Þungaðiðnaö 4. Léttan iðnað DIESELDRIFNAR LOFTPRESSUR Afkóst 30-565 1/s Vinnuþrýstingur 6-20 bar ATLAS COPCO er stærsti framleiðandi í heimi á loftþjöppum og tækjabúnaði fyrir þrýstiloft. Fyrirtækið þekkir hvernig minnka má framleiðslukostnað með notkun á loft- og gas- þjöppum, þurrkurum, síum, kælum, iðnaðarverkfærum og tækjum til yfirborðsmeðhöndlunar. ■HHHKiSH Fyrirtæki með framleiðslu er ■■■■■■■ JldtisCopcG tryggir Þér bætta arðsemi og JftlasCbpco góða þjónustu. ■n«i 11111111 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU? 8. APRÍL1986 Allt er að verða tilbúið fyrir fyrstu gestina. „Safnverðir" f.v. Guðmundur Eggertsson erfða- fræðingur, Ólafur Andrésson erfðafræðingur og Eiríkur Stein- grímsson stúdent í „sýningar- básnum“: Rannsóknarstofa í sameindaerfðafræði. Þarna er unnið að rannsóknum á erfðum baktería. Sýndar voru skálar með mismunandi bakteríustofn- um og skýrt frá aðferðum bakt- eríuerfðafræðinnar. T.d. var skýrt frá aðferðum bakteríu- erðafræðinnar. T.d. var skýrt hvemig gen (DNA) eru einangr- uð úr bakteríuf runium og flutt inn í veirur til greiningar. lega síðan í maí í fyrra. Með þessu vill hópurinn kynna brot af því sem fyrirhugað náttúrufræðisafn myndi gera. Næsti náttúrufræðidagur verður hinn 27. apríl nk. * ■< FRAMKOMA í FJÖLMIÐLUM Félög, starfsmannahópar, einstaklingar. Nám- skeið um framkomu í fjölmiðlum verða haldin í apríl og maí. 2ja kvölda námskeið. 12—15 þátttak- endur í einu. Allir taka virkan þátt og fá persónu- lega leiðsögn. Leiðbeinandi: Guðrún Skúladóttir. Nánari upplýsingar í s. 83842 kl. 18—20 á kvöldin. 1 — Herrar mínir og frúr, hér er svo nektarsýningin. y-j Allar nánari upplýsingar gefur LANDSSMIÐJAN HF. ■^^SÖLVHÓLSG'ÖTU 13-101 REYKJAVÍK ' SÍMI (91) 20680 VERSLUN: ÁRMÚLA 23. Sýningargestir búa sig undir að skoða litninga mannsins í smásjá. Þarna vöknuðu margar spumingar. Sérfræðingum og sýningargest- um virtist ganga vel að skilja hver annan og oft spunnust miklar umræður um erfðafræðina. Dýrin eiga nú hug hennar. COSPER Sjálfsagt að halda sér í formi. Frakklandi snerust um hana, sem var 6% meira en um stjómmál þess tíma. Brigitte Bardot er orðin 51 árs gömul, lifir eingöngu á grænmetis- fæði og segist hafa snúið baki við hinu svokallaða „ljúfa lífi“. Hún stundar líkamsrækt, les mikið og segist eiga þá ósk heitasta að eign- ast eiginmann, sem hún geti búið með það sem eftir er ævinnar. Það að vera án fjölskyldu sé í raun ömurlegt hlutskipti. Samband hennar og sonarins Nicolas er lítið og síðustu jól hélt hún hátíðleg ein með dýrunum. Brigitte kveðst hafa rekist á auglýsingu í blaði þar sem þeim er einir væra um jól var boðið að hafa samband og þá yrði þeim komið í samband við fjölskyldu er þeir gætu dvalið hjá yfír hátíðis- dagana. Ekki hefði hún gert það í þetta sinn, en hver vissi hvað fram- tíðin bæri í skauti sér. Snowcem aftur á íslandi Byggingamarkaðurinn hefur tek- ið umboð fyrir SnOWCem og býður þér nú að sérpanta á húsið þitt. Við viljum vekja athygli þína á að: snowcem sem þú ætlar að mála með í júní þarft þú að panta fyrir 10. apríl. snowcem sem þú ætlar að mála með í júlí þarft þú að panta fyrir 10. maí. snowcem Sem þú ætlar að mála með í ágúst þarft þú að panta fyrir 10. júnt'. MARKAÐURINN fcid Mýrargötu 2, sími622422
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.